FARINN* BMW 525i - OZ390
* 1994
* 260þ km c.a
* Demantssvartur
* BSK 192hö
* Bíllinn er með svörtu comfort leðri og topplúgu, CD spilari og ágætis hátalarar. Rafmagn í rúðum frammí og armpúðar á framsætum, innréttingin er í ágætis standi en sér örlítið á framsætum. Læst drif er undir bílnum, KW lækkun(algjör snilld!!), vélin er spræk og gírkassinn ofurþéttur. Allt í hjóla- og stýrisbúnaði að framan nýtt síðan í vetur, ekið 2þ km.. spindlar, spyrnur, stýrisendar, millibilsstöng, ballansstangarendar. Demparar og gormar í besta standi og minnir mig 2 ára gamalt kitt. Opið púst með ryðfríum endakút
* Bíllinn er hinsvegar orðinn nokkuð ryðgaður og helst ber að nefna sílsana undir afturhurðum en þeir eru að hverfa(flottir Rieger plastsílsar fylgja með sem geta farið yfir viðgerðina) svo er yfirborðsryð hér og þar. Lakkið er slæmt á flestum stöðum. Bíllinn lekur olíu af vél en ný olíupönnupakkning fylgir. Pústar út meðfram flangs á pústgrein, slitinn bolti. Er með Endurskoðun 2 út á síls og ljótt bremsurör að aftan. Ónýtar filmur í rúðum og rúðuupphalarinn farþega frammí bilaður, slag í stýrismaskínu og loks slappur rafgeymir. Fer á 15" stáli á lélegum dekkjum.
* Í stuttu máli mjög gott kram en ljótt boddí, Vanos M50 og ZF310z kassi, þéttur í akstri, KW lækkunin snilld og læsing sem hefur aldrei klikkað. Þarf lítið til að vera kominn með eðal spólgræju fyrir sumarið.
* Skoða skipti á einhverjum ódýrum sparneytnum dollum - ekki einhverju á 2 hjólum
* Fer á
250þ krónur stgr Hafið samband í PM eða síma 8486210

Ein gömul af honum, er á stáli núna