bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M5 dökkblágrár 2000 módel ek 100Þ 17", 20" kreppuv
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=34704
Page 1 of 3

Author:  Raggo [ Sat 31. Jan 2009 15:54 ]
Post subject:  M5 dökkblágrár 2000 módel ek 100Þ 17", 20" kreppuv

Til sölu þetta gullfallega eintak af M5 kreppuverð en þó ekki vegna þess að nokkuð sé að plaga hann, þvert á móti búið að taka flest slit í gegn..
ætla að segja allt sem mögulega veit um bílinn ekkert falið og haldið leyndu um eitt né neitt, fólk á að fá að vita hvað er að fá þegar um svona glæsikerru ræðir :)
nýbúið að taka í gegn og skipta um kúplingu, svinghjól, fóðringar og eitthvað sem var reddað í leiðinni, nýsprautaður stuðari og húdd (voru smá rispur eftir að rann aftaná bíl en sást ekkert annað á bílnum og húddið var grjótbarið svo skellt á það í leiðinni)
ekinn 100þ sem er ekki neitt og staðfest af umboði (skilst að sé hægt að svindla á því samt en ekkert sem bendir til meiri keyrslu)
hann er með öllum mögulegum úbúnaði
sjónvarp, dvd
cd magasín
leður
topplúga (gler)
spoiler lip á skotti
xenon, kastarar
partial facelift ? (fékk frá öðrum sem skoðaði hann fyrir mig)
fjarstýrðar samlæsingar
aðgerðarstýri
17" vetrarfelgur á glænýjum negldum eagle f1 dekkjum að aftan
20" sumarfelgur sem koma virkilega vel út á honum
6 gíra beinskiptur
dökkblágrár á lit mjög flottur litur sem sést aldrei á að sé skítugur :)
rafmagn í sætum og stýri og minni á sæti bílstjóra 3 stk
tvöfalt gler
rosalega hljóðeinangraður bíll
10 hátalara kerfi
skoðaði þessa bíla á öllum síðum sem fann úti og það er ekki séns að finna þá undir 4,4 nema séu tjónaðir í drasl og þá er það samt um 3 hingað kominn, kannski ósanngjarnt útaf gengi en bara svona til að vitið hvernig staðan er í dag :)
lán á honum er 2,1 afborg rétt um 50 sem er ekkert til að svitna yfir
íslenskt lán ekkert vesen með gengi
ásett á ódýrasta m5 sem fann var rétt undir 3
er alls ekki að reyna að fá mikið fyrir hann, hann var keyptur af avant á þessu láni sem er á honum núna og þó að sé eitthvað búið að eiga við hann þá er það bara gleði sem mar setur í góðann bíl =)
ætla að græja myndir á eftir þegar félagi minn vaknar þar sem ég á bara drasl vél..
allar uppl í síma 8957752
minnsta mál að fá að skoða

fleiri myndir hér
http://www.flickr.com/photos/thorgeir23 ... 158431481/
Image

Author:  ömmudriver [ Sat 31. Jan 2009 17:15 ]
Post subject: 

Er þessi bíll með númerið VO-566??

Author:  DABBI SIG [ Sat 31. Jan 2009 17:28 ]
Post subject: 

Ég er nokkuð viss um það...
virðist vera ágætasti bíll.

Author:  maxel [ Sat 31. Jan 2009 23:50 ]
Post subject: 

Hvað eru afborganir akkúrat? Ég hélt þær væru 60k :)

Author:  bimmer [ Sun 01. Feb 2009 02:27 ]
Post subject: 

Stórar felgur :shock:

Author:  Raggo [ Sun 01. Feb 2009 06:50 ]
Post subject: 

hef ekki fengið fyrsta seðilinn en hann var með seðil sem stóð á 48300 og þetta er íslenskt svo getur ekki hækkað um tugi þúsunda milli mánaða, skal reyna að komast að því einhvernveginn hvernig þetta er nákvæmlega..

Author:  Shizzer [ Sun 01. Feb 2009 11:51 ]
Post subject: 

Virkilega flottur þessi 8)

Er að fíla þennan lit í tætlur.

Author:  skaripuki [ Sun 01. Feb 2009 11:52 ]
Post subject: 

er búið að laga rafmagnsvandamálið á þessum ? ég prófaði þennan bíl vel og vnadlega og fór með hann í tb otg hann var alltaf að leiða út einhver staðar, var með hann íu heilann dag og hann drap 2 á sér í keyrslu og þurfti alltaf start til að komast í gang aftur,, einnig var stýrirmaskínan að mig minnir ónýt,, er búið að skipta um hana ??


ps. er ekki að skíta yfir þennan bíl,, var fínn þegar ég prófaði hann að öllu öðru leiti, vill bara vita hvort þetta sé komið í lag því þá veit ég kannski um kaupanda, en ég hætti einmitt sjálfur við þennan bíl vegna þessara 2 atriða

Author:  ömmudriver [ Sun 01. Feb 2009 12:58 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Stórar felgur :shock:


Jebb oog fara honum MJÖÖÖÖG vel, fylla vel út í brettin enda eru dekkinn ekki nema lakkrísborðar :lol: 8)

Author:  Raggo [ Sun 01. Feb 2009 15:27 ]
Post subject: 

já hann var uppí tb og b&l í einhverja daga og það var allt tekið í gegn og lagfært og hefur ekki verið neitt vandamál með hann meðan ég hef verið með hann, avant borgaði viðgerðina held ég að einhverju leyti svo það var látið taka allt í gegn sem gæti verið að plaga hann, eina sem er núna er airbag ljósið sem á að vera útaf barnabílstólsstillingu þar sem þetta er nottla eðal fjölskyldubíll og fínt fyrir mig bara að geta notað sætið :)

Author:  Aron Fridrik [ Sun 01. Feb 2009 15:44 ]
Post subject: 

klikkað flottar felgur :shock: :shock: :shock:

Author:  KOTO [ Sun 01. Feb 2009 17:31 ]
Post subject: 

eru þetta 20" SMC ?

Author:  Alpina [ Sun 01. Feb 2009 17:35 ]
Post subject: 

Virkilega gerðarlegur að sjá ........

Author:  Raggo [ Sun 01. Feb 2009 17:45 ]
Post subject: 

já held að sé smc felgur ætla samt ekki að lofa því :)

Author:  Alpina [ Sun 01. Feb 2009 17:58 ]
Post subject: 

Hvað á þetta að kosta .......

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/