bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 nýsprautaður til sölu.. á Dalvík!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=34670
Page 1 of 3

Author:  saemi [ Thu 29. Jan 2009 17:13 ]
Post subject:  E30 nýsprautaður til sölu.. á Dalvík!

Sælir kraftsverjar.

Ég var að heyra af E30 grip til sölu. Hann ku vera nýsprautaður svartur, vel gert, sprautaður í pörtum og vandað til verks að sögn.

Bíllinn er með 1800cc vél svo það er ekki stór sleggja í húddinu.

Ef menn eru áhugasamir um gott boddí til að swappa í þá hljómar þetta sem mögulega fínn díll.

Ég þekki þetta EKKERT, fékk bara símtal frá honum Sigurgeir sem á bílinn. Hægt er að ná í hann í 892-0781 ef einhverjir virkilega áhugasamir eru um bílinn.

EKKI senda mér pm eða hringja í mig vegna þessa, ég er á engan hátt tengdur þessu.

Verðhugmyndin er í kringum 400þús.

Ég er búinn að segja honum að setja inn póst um þennan bíl sjálfur, ásamt myndum.

Author:  maxel [ Thu 29. Jan 2009 17:40 ]
Post subject: 

2 dyra?

Author:  gstuning [ Thu 29. Jan 2009 17:47 ]
Post subject: 

892-0781

Author:  maxel [ Thu 29. Jan 2009 17:49 ]
Post subject: 

Ég er ekki að fara kaupa 318 á 400 þúsund...
En ég er samt forvitinn hvernig hann lýtur út.

Author:  Bandit79 [ Thu 29. Jan 2009 17:51 ]
Post subject: 

400.000,- ... skellum einu lolli á það :lol:

Author:  gstuning [ Thu 29. Jan 2009 17:56 ]
Post subject: 

maxel wrote:
Ég er ekki að fara kaupa 318 á 400 þúsund...
En ég er samt forvitinn hvernig hann lýtur út.


Þá hringirru samt bara.
Ekki ertu smeykur við að tala við fólk í síma? :)

Author:  Einarsss [ Thu 29. Jan 2009 17:58 ]
Post subject: 

ef skelin er vel heil og flott máluð þá þarf ekki að bæta miklum pening við til að setja diskabremsur að aftan og m20b25 swappi eða m50 t.d

Skiptir öllu máli hvernig boddýið er í þessu í dag ... hægt að skipta um allt annað

Hvað kostar góður 325i í dag?

Svo náttúrulega spurning með innréttingu normal/sport og aukabúnaður.

Author:  maxel [ Thu 29. Jan 2009 17:58 ]
Post subject: 

Neinei, ég bara kann ekki við að hringja bara til að spyrja hvort hann sé 2 dyra :P

Author:  Los Atlos [ Thu 29. Jan 2009 18:00 ]
Post subject: 

Ég er búinn að hafa augastað á þessum lengi, Maðurinn sem á hann (Sissi) heftu átt hann í mörg ár. Og þetta er 2 dyra. minnir meira að segja að það sé leður og læti. ég er eiginlega viss um líka að það er búið að keira hann 0 km eða mjög nálægt því síðan hann var sprautaður.
Hann bír btw ca 25 metra frá mér :lol:

Author:  Einsii [ Thu 29. Jan 2009 18:00 ]
Post subject: 

hmmm.. ég man ekki eftir að hafa séð þennann.. þarf að farað keyra um bæinn :)

Author:  GunniT [ Thu 29. Jan 2009 18:01 ]
Post subject: 

og svo það kostar öruglega ekki undir 300þús að heilmála svona bíl í dag...

Author:  maxel [ Thu 29. Jan 2009 18:02 ]
Post subject: 

Los Atlos wrote:
Ég er búinn að hafa augastað á þessum lengi, Maðurinn sem á hann (Sissi) heftu átt hann í mörg ár. Og þetta er 2 dyra. minnir meira að segja að það sé leður og læti. ég er eiginlega viss um líka að það er búið að keira hann 0 km eða mjög nálægt því síðan hann var sprautaður.
Hann bír btw ca 25 metra frá mér :lol:

Þú verður að læðast yfir og taka myndir ^^

Author:  saemi [ Thu 29. Jan 2009 18:02 ]
Post subject: 

GunniT wrote:
og svo það kostar öruglega ekki undir 300þús að heilmála svona bíl í dag...


Nákvæmlega.

Bíllinn er 2ja dyra já.

Author:  maxel [ Thu 29. Jan 2009 18:03 ]
Post subject: 

Já ef þú gerir ekkert sjálfur í bílnum.

Author:  Los Atlos [ Thu 29. Jan 2009 18:07 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
hmmm.. ég man ekki eftir að hafa séð þennann.. þarf að farað keyra um bæinn :)


enda er hann ALLTAF geimdur inni. Hef held ég 3-4 séð hann, í einhver skiftin var ég inni í bílskúrnum hjá honum, einhverntíman var bílskúrshurðin opin og 1 sinni stóð hann fyrir utan.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/