bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

///////////Bmw E32 750ia 1990 ///////// dónatilboð í cash PM
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=34655
Page 1 of 2

Author:  Svenni Tiger [ Wed 28. Jan 2009 23:43 ]
Post subject:  ///////////Bmw E32 750ia 1990 ///////// dónatilboð í cash PM

BMW e32 750IA
10/89
Grár að lit, sér talsvert á lakki.
Ekinn 220 þúsund.
Sjálfskiptur, ný skipting ekinn undir 2000 km.
Rafdrifin topplúga
Rafdrifnar rúður
Svört Buffalo leðurinnrétting
rafmagn og hiti í sætum
spólvörn

18" Keskin KT 4 felgur 9,5" aftan 8,5" að framan.
á nýjum Pirrelli dekkjum (svona felgur fást á tæpa hálfa millu frá bretlandi)
15" BMW felgur á ónýtum dekkjum fylgja
300hö M70 V12
Læsing
40mm lækkunargormar
nýlegir diskar að framan

Er með endurskoðun útá nokkur atriði: lekur úr dempara hægra meginn að aftan, lekur olíu úr vél....(líklega olíupönnupakning), lekur Líklega úr hosu líka.

auk þess slitnaði vírinn sem fer í tengið á drifunu fyrir hraðamælinn og dekkinn að framan eru of stór, gæti reddast með því að rúlla brettin.

nýr stýrisendi og fóðringar
ný smurður


Image

Skoða skipti á öllu lánalausu, þá helst slétt skipti eða á ódýrari og pening á milli, ekki skipti á dýrari

verðið er 250 þúsund cash! 350 ef ég fæ druslu uppí

Er í Reykjavík

6960609 eða PM

Author:  maxel [ Thu 29. Jan 2009 01:35 ]
Post subject: 

Kostar hann meira ef þú tekur bíl uppí?

Author:  bErio [ Thu 29. Jan 2009 02:28 ]
Post subject: 

maxel wrote:
Kostar hann meira ef þú tekur bíl uppí?


Oftast er borgað meira fyrir bílinn ef skipti eru

Author:  maxel [ Thu 29. Jan 2009 02:34 ]
Post subject: 

Sá bara dæmið fyrir mér þannig að hann sækist eftir druslu uppí... segjum bara bíll sem kostar 60k.
En þá þarf hann að borga 290k...

Author:  saemi [ Thu 29. Jan 2009 10:19 ]
Post subject: 

maxel wrote:
Sá bara dæmið fyrir mér þannig að hann sækist eftir druslu uppí... segjum bara bíll sem kostar 60k.
En þá þarf hann að borga 290k...


Ha :?:

Author:  Zed III [ Thu 29. Jan 2009 10:20 ]
Post subject: 

saemi wrote:
maxel wrote:
Sá bara dæmið fyrir mér þannig að hann sækist eftir druslu uppí... segjum bara bíll sem kostar 60k.
En þá þarf hann að borga 290k...


Ha :?:


Uppítökuverð = 350, uppítaka = 60 , mismunur 350-60 = 290

Author:  saemi [ Thu 29. Jan 2009 10:22 ]
Post subject: 

saemi wrote:
maxel wrote:
Sá bara dæmið fyrir mér þannig að hann sækist eftir druslu uppí... segjum bara bíll sem kostar 60k.
En þá þarf hann að borga 290k...


Ha :?:


Ókei, ég held þú sért að meina það þannig að ef einhver kemur með 60þús. króna bíl, þá þurfi hann bara að borga 290 þúsund.

Hugsunin er ekki þannig. Þetta snýst um ásett verð og raunverulegt söluverð.

Author:  elli [ Thu 29. Jan 2009 12:33 ]
Post subject: 

Ertu ekki ný búinn að kaupa þetta?

Annars lúkkar þessi fjandi vel 8)

Author:  íbbi_ [ Thu 29. Jan 2009 13:34 ]
Post subject: 

maxel wrote:
Sá bara dæmið fyrir mér þannig að hann sækist eftir druslu uppí... segjum bara bíll sem kostar 60k.
En þá þarf hann að borga 290k...


þetta þýðir að hann vill fá 250þús í peningum, og það þýði ekki að koma með 80þús kr bíl, og vilja borga 170 á milli, heldur ef einhver ætlar að bjóða eitthvað annað en staðgreiðslu, þá sé verðið á bílnum 350þús, þetta er nú yfirleitt gert sona, og meikar alveg sens

Author:  maxel [ Thu 29. Jan 2009 16:47 ]
Post subject: 

Já ókei, ég skyldi þetta ekki nefnilega :P

Author:  Zed III [ Thu 29. Jan 2009 16:53 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
maxel wrote:
Sá bara dæmið fyrir mér þannig að hann sækist eftir druslu uppí... segjum bara bíll sem kostar 60k.
En þá þarf hann að borga 290k...


þetta þýðir að hann vill fá 250þús í peningum, og það þýði ekki að koma með 80þús kr bíl, og vilja borga 170 á milli, heldur ef einhver ætlar að bjóða eitthvað annað en staðgreiðslu, þá sé verðið á bílnum 350þús, þetta er nú yfirleitt gert sona, og meikar alveg sens


hvað myndi maður þá borga á milli þegar maður kemur með 80 þús bíl skv þínum reikningum ? Það er auðvitað hægt að setja 80 þús bílinn uppí á 180 þús.

Mér finnst þetta ekki alveg meika sens þó þetta sé víðtekinn venja.

Author:  íbbi_ [ Thu 29. Jan 2009 17:07 ]
Post subject: 

DrWho wrote:
íbbi_ wrote:
maxel wrote:
Sá bara dæmið fyrir mér þannig að hann sækist eftir druslu uppí... segjum bara bíll sem kostar 60k.
En þá þarf hann að borga 290k...


þetta þýðir að hann vill fá 250þús í peningum, og það þýði ekki að koma með 80þús kr bíl, og vilja borga 170 á milli, heldur ef einhver ætlar að bjóða eitthvað annað en staðgreiðslu, þá sé verðið á bílnum 350þús, þetta er nú yfirleitt gert sona, og meikar alveg sens


hvað myndi maður þá borga á milli þegar maður kemur með 80 þús bíl skv þínum reikningum ? Það er auðvitað hægt að setja 80 þús bílinn uppí á 180 þús.

Mér finnst þetta ekki alveg meika sens þó þetta sé víðtekinn venja.


þetta þýðir að ef þú ætlar að bjóða bíl uppí þá kostar bíllinn ekki 250þús, og því ekki hægt að bjóða bíl uppí og mínusa verðið á honum beint frá 250 þús lr upphæðini, sem á svo að sýna hverjum og einum svart á hvítu að það er alltaf óhagstæðara að vera bjóða bíl uppí til að byrja með.

það væri líka hægt að orða þetta þá þannig að bíll þess sem býður hann uppí skal alltaf taka á sig verðmismunin, en ekki bíllinn sem er verið að bjóða í.

það er ekkert óeðlilegt að beint staðgreiðsluverð sé lægra en verð með einhvetju braski, og til að sleppa við að þurfa að standa í lengri tíma útskýringum í hvert skipti fóru menn bara að setja þá uphæð á bílana sem þeir kostuðu í bulli strax, sem er svo búið að vera alsráðandi í bílaviðskiptum hérna síðustu ár, og mikið gagngrýnt

Author:  98.OKT [ Thu 29. Jan 2009 17:16 ]
Post subject: 

Mér finnst bara að þegar menn eru að selja svona ódýra bíla, að þá eigi þessi "regla" ekki við.
Réttast er þá bara að segjast vilja engin skipti, því 100.000.kr munur á verði er mikill þegar verð bílsins er ekki meira en þetta :roll:

Author:  íbbi_ [ Thu 29. Jan 2009 17:19 ]
Post subject: 

98.OKT wrote:
Mér finnst bara að þegar menn eru að selja svona ódýra bíla, að þá eigi þessi "regla" ekki við.
Réttast er þá bara að segjast vilja engin skipti, því 100.000.kr munur á verði er mikill þegar verð bílsins er ekki meira en þetta :roll:


sammála,

Author:  Svenni Tiger [ Mon 09. Feb 2009 10:43 ]
Post subject: 

ttt

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/