bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

´96 Bmw 318is Coupe ///M + ´91 Bmw 325i Sedan á verði eins !
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=34513
Page 1 of 5

Author:  TótiG [ Fri 23. Jan 2009 01:45 ]
Post subject:  ´96 Bmw 318is Coupe ///M + ´91 Bmw 325i Sedan á verði eins !

SELDIR (saman) !!!

Til Sölu :

Fyrsti bíllinn :
Image

1996 Bmw 318is ///M-Tec (1.9L og 140hö)

- Ekinn : 188þús
- Beinskiptur
- Nýir bremsudiskar og bremsuklossar allan hringinn (Ekki keyrt 1000km)
- Nýjar fóðringar í öllum hjólabúnaði að framan (Ekki keyrt 1000km)
- Búið að gera við ryðið sem var í hurðinni og hún máluð
- Bíllinn var massaður í Sept/Okt (man ekki hvort)
- Skipt um kúplingu hjá TB vor 2008 (Einhver ///M kúpling skyldist mér)
- Skipt um olíu á mótor og drifi nýlega (Ekki keyrt 1000km)
- ///M stuðarar og sílar
- ///M Demparar og gormar (afturgormar brotnir (er víst algengt)
- Sport innrétting

Bíllinn er óskoðaður. Það þarf að skipta um afturgorma vökvastýrisdælu og laga púst og þá er hann ready. Það þarf að ditta að honum til að gera hann flottann en það er allt mjög smávægilegt. Ég er að gleyma slatta svo þið getið bara spurt ef það er eitthvað, annars er bara best að koma að skoða

(p.s. það er allt í 325 bílnum til að koma þessum í gegnum skoðun)


Seinni Bíllinn :

1991 Bmw 325iA (Búið að gera beinskiptan)

Image

Hann er bara ætlaður í parta þar sem boddýið er ryðgað og ljótt. Það er engin sæti í honum og vantar stuðara (fram og aftur), ljós (fram og aftur) og vantar balansstangarenda að aftan.

Mótorinn og kassinn eru í fínulagi og er ekið ca.170-180þús og hann er með "stóru tölvunni" og topplúgu

Það er allt í þessum bíl til að klára 318 bimmann (mótor, kassi, hjólabúnaður, drif, púst, ofl ofl)

Það er samt ekkert mál að gera hann götuhæfan ef áhugi er fyrir því

Bílarnir seljast bara saman !

Verð : 450þús
Ekki mjög sveigjalegt verð en má alltaf skoða hvað er í boði

Hafið samband í síma 866-1267 Tóti ef þið hafið áhuga eða bara PM ef þið hafið einhverjar minniháttar spurningar ;)

Author:  aronjarl [ Fri 23. Jan 2009 02:53 ]
Post subject: 

láttu mig henda M50 vélini í GULA þá ertu með MEGA ride.! 8)

Author:  Mazi! [ Fri 23. Jan 2009 12:41 ]
Post subject: 

Ohh þessi guli er einn flottasti e36 sem ég hef séð hérna heima 8)

Author:  Ingsie [ Fri 23. Jan 2009 13:31 ]
Post subject: 

Mazi! wrote:
Ohh þessi guli er einn flottasti e36 sem ég hef séð hérna heima 8)


Aww!! 8) Ég sé svo FEITAST eftir því að hafa selt hann! :(

Author:  srr [ Fri 23. Jan 2009 13:37 ]
Post subject: 

Ingsie wrote:
Mazi! wrote:
Ohh þessi guli er einn flottasti e36 sem ég hef séð hérna heima 8)


Aww!! 8) Ég sé svo FEITAST eftir því að hafa selt hann! :(

(afturgormar brotnir (er víst algengt)

Ussss. Ingsie þó :lol:

Author:  Birgir Sig [ Fri 23. Jan 2009 13:38 ]
Post subject: 

Ingsie wrote:
Mazi! wrote:
Ohh þessi guli er einn flottasti e36 sem ég hef séð hérna heima 8)


Aww!! 8) Ég sé svo FEITAST eftir því að hafa selt hann! :(


kaupir hann bara aftur :D

Author:  Grétar G. [ Fri 23. Jan 2009 13:54 ]
Post subject: 

Snilldar einkanúmer !

Author:  Ingsie [ Fri 23. Jan 2009 14:13 ]
Post subject: 

srr wrote:
Ingsie wrote:
Mazi! wrote:
Ohh þessi guli er einn flottasti e36 sem ég hef séð hérna heima 8)


Aww!! 8) Ég sé svo FEITAST eftir því að hafa selt hann! :(

(afturgormar brotnir (er víst algengt)

Ussss. Ingsie þó :lol:


hahaha ekkert svona Skúli :lol:
birgir_sig wrote:
Ingsie wrote:
Mazi! wrote:
Ohh þessi guli er einn flottasti e36 sem ég hef séð hérna heima 8)


Aww!! 8) Ég sé svo FEITAST eftir því að hafa selt hann! :(


kaupir hann bara aftur :D


Hver veit hehe!

Author:  Saxi [ Fri 23. Jan 2009 14:19 ]
Post subject: 

Ingsie wrote:
srr wrote:
Ingsie wrote:
Mazi! wrote:
Ohh þessi guli er einn flottasti e36 sem ég hef séð hérna heima 8)


Aww!! 8) Ég sé svo FEITAST eftir því að hafa selt hann! :(

(afturgormar brotnir (er víst algengt)

Ussss. Ingsie þó :lol:


hahaha ekkert svona Skúli :lol:
birgir_sig wrote:
Ingsie wrote:
Mazi! wrote:
Ohh þessi guli er einn flottasti e36 sem ég hef séð hérna heima 8)


Aww!! 8) Ég sé svo FEITAST eftir því að hafa selt hann! :(


kaupir hann bara aftur :D


Hver veit hehe!


Kaupir báða og lætur Jarlinn skvera 2,5 vélina í þann gula 8)

Author:  TótiG [ Fri 23. Jan 2009 14:30 ]
Post subject: 

Ég hvet fólk til að skoða áður en það byrjar að bjóða :wink:

Author:  ValliB [ Fri 23. Jan 2009 15:33 ]
Post subject: 

Þessi guli er sjúkur, lengi verið skotinn í honum :oops:

Author:  burger [ Fri 23. Jan 2009 19:42 ]
Post subject: 

holy macarony sweet as pie langar í þetta marr :D 8)

Author:  bErio [ Fri 23. Jan 2009 20:42 ]
Post subject: 

:whistle:

Author:  maxel [ Sat 24. Jan 2009 00:06 ]
Post subject: 

Fíla ekki stefnuljósin né felgurnar en það er ekkert sem skiptir máli í kaupum.
Þetta er geggjað project og mig langar í þetta sjálfur :)
http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... ?t=1002009

Author:  Dóri- [ Sat 24. Jan 2009 00:17 ]
Post subject: 

Þessi litur og þessar felgur eru geðveikar 8)

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/