bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E34 525iA '93 [seldur]
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=33738
Page 1 of 1

Author:  Steini B [ Mon 15. Dec 2008 20:07 ]
Post subject:  BMW E34 525iA '93 [seldur]

BMW E34 525ia
Árgerð 1993
Ekinn 278.000 km
Grár
Smá tjónaður
Sjálfskiptur
6cyl 2,5L.




Vél:
M50B25
6 Cylinder Línu-vél
2494 cc
24v dohc
192hp / 250nm

Image


Að utan:
Grár á lit
Smá tjónaður (sjá nánari info neðar)
15" Stálfelgur á koppum (á semi vetrardekkjum)

Image

Image


Að innan:
Grá tausæti
Leður hurðaspjöld
Viðarlistar í hurðaspjöldum og mælaborði
Tvískipt miðstöð

Image


Þægindi:
Cruise control
Airbag leðurstýri
Hiti í framsætum
Rafdrifin topplúga
Rafmagn í framrúðum
Samlæsingar (sem virka)



Skoðaður síðan í sumar. Þarf ekki að fara aftur í skoðun fyrr en eftir ár!

Nýjar fóðringar í afturfjöðrun (subframe bushings).

Þessi bíll var innfluttur árið 1997.


Þessi bíll hefur lent í framtjóni og vegna þess þá passa ekki allar línur 100% að framan (húdd bretti og framstykki).
Það er ekkert ljótt að sjá að framan í grindinni, en þó hefur bitinn fremst gengið aðeins til.
Ég setti aftur mjórri framendan á bílinn, með tjónuðu húddi og framstuðara sem er ekki í sama lit.

Fyrir skömmu lenti bíllinn einnig í afturtjóni
Góð dæld fyrir neðan skott og skottið smá beyglað líka og brot úr ljósunum á skottinu.

En bíllinn er ótrúlega þéttur!
Samlæsingar í 100% lagi, cruisið, rúðurnar, sætin og lúgan virka
Ekkert bull í gangi með kramið. Fínar bremsur, miðstöðin lekur EKKI svo það er blússandi hiti í kuldanum núna.
Lakkið gott, svo til ekkert ryð í bílnum.



Verð: 120.000kr.


Nánari info í PM eða í síma 866-9924

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  saemi [ Mon 15. Dec 2008 20:15 ]
Post subject: 

Bara ljúfur vagn.

P.S. ég á sætisbeltafestinguna og sætisbakið í bónus fyrir kaupanda eða eiganda :I

Author:  elli [ Mon 15. Dec 2008 20:19 ]
Post subject: 

Var þetta ekki svoldið stutt gaman :wink:

En annars vel uppsett auglýsing hjá þér og ber að taka ofan fyrir því

Author:  Steini B [ Mon 15. Dec 2008 20:28 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Bara ljúfur vagn.

P.S. ég á sætisbeltafestinguna og sætisbakið í bónus fyrir kaupanda eða eiganda :I

Ég slepti því að minnast á það vegna þess að ég ætlaði að ná í þetta til þín og setja í bílinn áður en ég afhendi hann...
Eins með að tengja sætishitarana

elli wrote:
Var þetta ekki svoldið stutt gaman :wink:

En annars vel uppsett auglýsing hjá þér og ber að taka ofan fyrir því

Í rauninni þá hefði ég þurft að auglýsa hann mikið fyrr, en það lýtur bara allt út fyrir það að ég verði að selja :(

Takk, þoli ekki lélegar og innihaldslausar auglýsingar...

Author:  Steini B [ Thu 18. Dec 2008 23:27 ]
Post subject: 

Sama hversu kalt er úti þá hrekkur hann í gang eins og ekkert sé :D

Author:  arnibjorn [ Thu 18. Dec 2008 23:43 ]
Post subject: 

Mig langar í þennan bauk !

Má ég kaupa hann á raðgreiðslum?? :lol:

Author:  Steini B [ Mon 22. Dec 2008 22:58 ]
Post subject: 

Seldur :)

Author:  Alpina [ Tue 23. Dec 2008 00:11 ]
Post subject: 

Steini B wrote:
Seldur :)


Og sá sem keypti er ?????

Author:  Sezar [ Tue 23. Dec 2008 00:12 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Steini B wrote:
Seldur :)


Og sá sem keypti er ?????


Örugglega saemi AFTUR :lol: :lol:

Author:  Steini B [ Tue 23. Dec 2008 01:21 ]
Post subject: 

Sezar wrote:
Alpina wrote:
Steini B wrote:
Seldur :)


Og sá sem keypti er ?????


Örugglega saemi AFTUR :lol: :lol:

Nei reyndar ekki... :lol:


Var einhver strákur sem á annann e34 partabíl...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/