bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E46 316 '00 !!! Seldur !!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=33626
Page 1 of 3

Author:  gretarm [ Wed 10. Dec 2008 15:00 ]
Post subject:  BMW E46 316 '00 !!! Seldur !!!

Framleiðandi: BMW
Undirgerð: 316
Body: E46 Sedan
Vélarstærð: 1.6L
Árgerð: 2000
Skipting: Beinskiptur
Keyrsla: 142.xxx

Lýsing:
Bíllinn er umboðsbíll og er skoðaður '09. Bíllinn er á 16" BMW felgum, en 18" Team Racing Dynamics felgur á ónýtum dekkjum geta fylgt með ef um þokkalegt tilboð er að ræða. Bíllinn hefur aðeins einu sinni fengið athugasemd í skoðun frá upphafi og var þá sett út á stillingu aðalljósa. Þetta er rosalega þétt og gott eintak af BMW.

Nýtt:
Nýbúið að skipta um klossa, diska, handbremsubarka og unitið sem heldur þessu saman að aftan.


Skipti:
Ég hef lítinn áhuga á skiptum nema þá þokkalega sléttum skiptum eða ódýrari, en hef aðallega áhuga á BMW E36, E39 eða E46, en skoða allt. En vill þó helst beina sölu vegna þess að ég er með annan í sigtinu.

Verð: 750 þús.

Myndir eru fáar en gefa þó einhverja mynd:

Image

Image

Kveðja,
Grétar Már,
691 - 9269.

Author:  Angelic0- [ Wed 10. Dec 2008 16:21 ]
Post subject: 

Flottar felgur...

Author:  gretarm [ Wed 10. Dec 2008 16:40 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Flottar felgur...


Þakka það, finnst hann koma drulluvel út á þeim.

Author:  gretarm [ Wed 17. Dec 2008 10:48 ]
Post subject: 

Bara minna á þennan kreppu bmw, eyðir engu en er engu að síður looker...

Author:  Angelic0- [ Wed 17. Dec 2008 11:18 ]
Post subject: 

gretarm wrote:
Angelic0- wrote:
Flottar felgur...


Þakka það, finnst hann koma drulluvel út á þeim.


Já, ég held að ég hafi einusinni átt þær...

Author:  Angelic0- [ Wed 17. Dec 2008 11:19 ]
Post subject: 

gretarm wrote:
Angelic0- wrote:
Flottar felgur...


Þakka það, finnst hann koma drulluvel út á þeim.


Já, ég held að ég hafi einusinni átt þær...

Image

Þær voru ekki jafn flottar undir E60 :lol:

Author:  bragi1 [ Wed 17. Dec 2008 16:48 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
gretarm wrote:
Angelic0- wrote:
Flottar felgur...


Þakka það, finnst hann koma drulluvel út á þeim.


Já, ég held að ég hafi einusinni átt þær...

Image

Þær voru ekki jafn flottar undir E60 :lol:


Minnir mig á þetta :lol:

Image

Author:  gretarm [ Thu 18. Dec 2008 00:09 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
gretarm wrote:
Angelic0- wrote:
Flottar felgur...


Þakka það, finnst hann koma drulluvel út á þeim.


Já, ég held að ég hafi einusinni átt þær...

Image

Þær voru ekki jafn flottar undir E60 :lol:


Hehe, það má vel vera.

Author:  levy [ Mon 29. Dec 2008 12:55 ]
Post subject:  316

er hann en til sölu.. hvað er hann i hestöflum þessi?

Author:  lacoste [ Mon 29. Dec 2008 14:53 ]
Post subject:  Re: 316

levy wrote:
er hann en til sölu.. hvað er hann i hestöflum þessi?


SAmkvæmt wikipedia var 316, með 1.9L vél frá 98-01
316i M43TUB19 1998-2001 1895 I4, 8v 105 PS (104 hp/77 kW) 165 N·m (122 lb·ft) 12.4 s

104hestar, en er ekki viss hvort að þetta sé ehv USA drasl, og eigi ekkert við þennan bíl.

Author:  gretarm [ Fri 02. Jan 2009 04:00 ]
Post subject: 

Bíllinn óseldur og það passar að hann sé 104 hp.

Author:  gretarm [ Sun 18. Jan 2009 17:41 ]
Post subject: 

smá update í fyrsta pósti...

Author:  gretarm [ Sat 31. Jan 2009 18:24 ]
Post subject: 

Bump ! Eyðir ekki miklu á þessum verstu tímum...

Author:  Tommi Camaro [ Sat 31. Jan 2009 20:56 ]
Post subject: 

hmm er sitthvor liturinn á bílnum ???
Image

Author:  gretarm [ Sun 01. Feb 2009 01:42 ]
Post subject: 

Já hann er eitthvað mislitur en samt bara frambrettið vinstra megin.
Ég er búinn að tala við öll tryggingarfélögin, B&L umboðið og TB, ekkert skráð tjón, engir varahlutir keyptir tengdir tjóni á þessum stað á hvorugum staðnum þannig að mín ágiskun er að bíllinn hafi verið dældaður eða eitthvað og gæjinn bara keypt nýtt bretti, annars hef ég ekki hugmynd um það.
Engu að síður flottur, þæginlegur og eyðslugrannur.

Einnig skal það kannski tekið fram að það er lán á bílnum sem er um 350 þús, 50% ísl, 50% myntu, og ég keypti hann fyrir bankahrunið og lánið er búið að hækka síðan að ég fékk hann um 1000 kr. á mánuði eða eitthvað álíka, s.s. flottur bíll og flott lán.

Hægt að stgr. hann eða þá taka við láni og borga á milli.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/