Er með þennan æðislega bíl sem þarfnast smá umhyggju frá tryggum eiganda, getur verið að ég taki hann bara að mér og laga hann til. Fékk þennan bíl uppí vinnu..
Það sem bíllinn þarf aðallega á að halda er útlitsleg lagfæring, t.d. mössun myndi mæta helling, og laga einn eða tvo lista og minnir að það sé sprunga í einu afturljós.. annars er það ekki mikið meira af minni vitund..
Hann er s.s.
Blár
Ekinn 133þúsund frá upphafi (engin vélarskipti eða neitt svoleiðis)
Álfelgur
SSK - duh
Og með tauáklæðinu,
Minnir að það gæti verið eitthvað smáveigis rafmagnsvandamál eins og gegnur og gerist í þessum
Síðan er allt þetta venjulega, obc, kasettutæk
Bíllinn hefur staðið í örugglega 3 ár núna en hann fer samt sem áður í gang og keyrir eðlilega.
Verð er bara tilboð og skipti eru gjarnan skoðuð, hvort sem það er mótorhjól, sleði eða bíll.. skoða m.a. ps3 uppí
Verið í bandi hér eða á tomasorns at gmail.com
Endilega bjóða hvað sem er, væri þessvegna til í bara grind af eitthverjum vöðva
