Til sölu er 518i E34 1990 árgerð
Bíllinn er ekinn 219,900 km.
Vélin er 4cyl 114hö. Eyðir litlu!
Bifreiðin er beinskipt, að sjálfsögðu.
Bíllin er í hinum MEGA flotta Calypso-rot lit
Hann er með grárri tauinnréttingu. Smá trosnað upp úr bílstjórasætinu, en ekki komið gat ennþá.
Bíllinn er með:
Topplúgu - handvirk
Samlæsingar (einn mótor að aftan bilaður, veit ekki hvort ég verð búinn að gera við það)
Rafmagn í framrúðum
Á að fara í skoðun núna.
Þetta er gamli bíllinn hennar mömmu. Hún er búin að vera á honum síðustu ár. Ég hef endurnýjað hann töluvert, m.a.
Skipt var um fjöðrun fyrir þó nokkru, er í fínu lagi.
Skipt um tímareim fyrir c.a. ári minnir mig (Skúra Bjarki)
Ný bremsurör undir honum (bara leiðinlegt dæmi)
Afturfóðringar voru endurnýjaðar ásamt bremsum að aftan komplett.
Allavega, bíllinn keyrir fínt. Eyðir litlu, lítur sæmilega út fyrir utan dældir hér og þar (3 dældir, sjá myndir á morgun), miðstöðin lekur EKKI svo það er líka blússandi hiti í kuldanum á þessum.
Bíllinn verður seldur á 15” álfelgum (crossspoke styling) með 2 mjög góðum vetradekkjum, 2 aðeins misslitnum dekkjum en allt í lagi samt, ónegldum.
Til að hann renni í gegnum skoðun þarf að skipta um aftasta hljóðkútinn. Ég mun gera það á næstunni. Þangað til kostar hann 90.000.-, eftir það kostar hann 120.000
Myndir koma á morgun.
Sæmi 699-2268 /
smu@islandia.is
