Til sölu eftirfarandi kreppubíll
BMW 318iA, E36
Framleiddur 01/93 samkvæmt BMW
Nýskráður 07.09.
1995 á Íslandi
Innfluttur notaður af B&L (Veit ekki af hverju, sýningarbíll?)
M40B18 mótor
Ekinn 204.000 km
Svartur
Sjálfskiptur
Skoðaður 09, næsta skoðun Júlí 2009
15" Bottlecaps með GLÆNÝJUM Michelin Ivalo i2 nagladekkjum, 185/65 R 15.
Setti nýja ventla í felgurnar líka
Er til í að láta 17" M-contour felgurnar með fyrir auka 60.000 kr.
Á þeim eru ágæt sumardekk.
2 x 215/45 R 17 Wanli S-1099
2 x 225/45 R 17 Wanli S-1099 (annað þeirra lekur, en nothæft)
Aukabúnaður:
Shadowline
Tvívirk rafmagns topplúga
Sport leðursæti, mjög heil
Hiti í framsætum
Samlæsingar
Rafmagn í rúðum að framan
Rafmagn í speglum
Kastarar í framstuðara
Sony Xplod Geislaspilari
Nýlegt viðhald:
Nýtt kveikjulok -
Nóvember 2008
Nýr kveikjuhamar -
Nóvember 2008
Nýir kveikjuþræðir + háspennuþráður -
Nóvember 2008
Ný kerti -
Nóvember 2008
Ný loftsía -
Nóvember 2008
Nýr rafgeymir -
Ágúst 2008
Nýtt púst, miðja og aftast -
Apríl 2008
Þarfnast lagfæringa :
1. Hann leiðir út rafmagni, hef ekki náð að skoða þetta vandamál.
Hef heyrt að alternator gæti verið orsökin, en ekki með það staðfest.
Hann tæmir geymirinn á 1-2 dögum ef pólar eru ekki teknir af.
2. Lykill passar ekki í cylender bílstjóramegin. Var alltaf notað fjarstýringu á meðan þjófavörn var virk.
Stirðnaður lás í hurðinni mögulega...
Ég hef notast við farþegacylenderinn á meðan ég hef ekki getað skoðað þetta betur
Sama gildir um skottið, lykill virkar ekki þar.
3. Samlæsingar virka ekki, þjófavörnin var tekin úr sambandi en ekki á fullnægjandi hátt. Einhver fróður í rafmagni gæti lagað það.
4. Olíukælir fyrir sjálfskiptingu lekur. Dropar með rör í kælirinn, alveg við kælinn.
5. Hraðamælir dettur stundum út, mjög sjaldan en samt.
Fyrri eigandi fullyrðir að það megi bæta við 4-5.000 km við kílómetrastöðu bílsins, ekki meira.
Ábyggilega bara sambandsleysi í plögginu á drifinu....
Jólatilboð....
Verð með 15" felgum er 190.000 kr
Verð með 17" felgum LÍKA er 250.000 kr
Engin skipti.
Skúli Rúnar
s: 8440008
Hér eru nokkrar myndir af honum síðan í sumar....
Framsætin
Bílstjórasætið
Eina sem hægt er að setja út á öll sætin er þetta gat á bílstjórasætinu....
Farþegasætið
Leður í consoleinu...
Þetta eru felgurnar sem eru undir honum núna.
