Til sölu
328i árgerð 2000
-Ekinn: 147þúsund
-Litur: Stein-blá-grár
-Glertopplúga
-Svart leður
-Cruise control
-Aðgerðarstýri
-Rafmagn i sætum og speglum
-Rafmagn í öllum rúðum
-Dökkar rúður aftur í, aðeins tintaðar frammí
-Regnskynjari i framrúðu
-Dimmer i baksýnisspegli
-16"álfelgur á góðum heilsársdekkjum
-Þjófavörn
-Kastarar
-ABS
-Sjálfskiptur með steptronic
-Spólvörn
-Skriðvörn
-Harman/Kardon hljóðkerfi
-Smurður á 10þúsund kilometrafresti með mobil 1
-Ný búinn að skipta um skottljósin á honum
og annað stöðuljósið að framan! allar perur í framljósum nýjar og vinstra megin að aftan
Áhvílandi lán upp á 1.217.xxx
Íslenkst lán
afborganir 32þúsund á mánuði
-Skoða öll tilboð og skipti! lánaskipti með svipað háar afborganir og ekki mikið hærra lán en 1500þús helst!
Ef hægt er að skipta á lánalausum bíl í sama verðflokki og smella minu láni á þann bíl, skoða ég það líka!
Læt fylgja með eina mynd sem fyrri eigandi sendi mér, til að menn sjá nú bílinn! Tek myndir og set inn við tækifæri
Hafið samband í PM, Síma 869-3349 nafnið er Sindri Már eða e-mail á
smkristinsson@gmail.comBíllinn er á norðausturlandi

