| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E30 325i til sölu. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=3295 |
Page 1 of 1 |
| Author: | merc1 [ Thu 06. Nov 2003 17:42 ] |
| Post subject: | E30 325i til sölu. |
1986 model, keyrður 174þús. Mætti alveg láta sprauta hann en er alveg í lagi. sérsmíðað pústkerfi, k&n, topplúga, nýleg dekk. jább.. sama auglýsing og fyrir neðan bara breytt. Það þarf að kíkja rækilega í kjallarann á honum því miður. Boddý ennþá heilt og allt í lagi, Bílinn gengur og keyrir ég bara vill ekki keyra hann hræddurum að skemma meira Tilboð óskast í allan bílinn EKKI parta. Frekari upplýsingar um hvað er að o.f.l..... Frikki: 8698754 |
|
| Author: | SkyHawk [ Fri 07. Nov 2003 01:04 ] |
| Post subject: | |
fyrirgefðu var ekki alveg að fylgjast með, en skemma hann meira Viltu ennþá fá tvöhundruð og eitthvað fyrir hann? |
|
| Author: | merc1 [ Fri 07. Nov 2003 16:49 ] |
| Post subject: | |
Neinei bara tilboð. Ég er hræddur um að bilunin skemmi útfrá sér þannig að ég bara keyri hann ekkert. |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Fri 07. Nov 2003 19:10 ] |
| Post subject: | |
Er hann úrbræddur er það málið , þú talar nefnilega um kjallaran á honum eða ertu að tala um að það sé farin hringur ?!?!?! |
|
| Author: | uri [ Fri 07. Nov 2003 22:22 ] |
| Post subject: | |
ég skal borga þér 80.000kr |
|
| Author: | BMW 318I [ Sat 08. Nov 2003 04:55 ] |
| Post subject: | |
hvað segja þeir sem þekkja BMW vel hvap kostar að taka mótorinn upp í svona bíl frá A-Ö ef maður gerir alla vinnu sjálfur |
|
| Author: | merc1 [ Sat 08. Nov 2003 22:17 ] |
| Post subject: | |
Bíllinn er ekki lengur til sölu............ |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|