bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 730I E32 seldur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=32839
Page 1 of 2

Author:  hjaltib [ Tue 04. Nov 2008 15:32 ]
Post subject:  BMW 730I E32 seldur

Er með 730I til sölu 91' árgerð

M30 vél 3,0 L
Árgerð 91'
SSK
ekinn um 225,000
Svart leður
Hiti í sætum
Tvívirk topplúga
rafdrifnar rúður
Stóra OBC
15" felgur á góðum dekkjum
Xenon 8000K aðeins í aðalljósum ekki háu ljósum og kösturum

Það sem hefur verið gert nýlega fyrir hann er:
Ný olíu sía
Ný loftsía
Ný bensínsía
Nýjar rúðuþurkur
Nýjar stýrisstangir allar nema ein, þar að segja þá 4 nýjir stýrissendar kostar slatta núna stangirnnar
Nýtt í handbremsu þar að segja borðar og gormasett
"Nýjar" notaðar bremsudælur allan hringinn gömlu voru fastar og ónýtar sumar
Nýjir klossar allan hringinn fylgja get sett þá í fyrir sölu hinir eru bara ekki alveg búnir
Ný framrúða verður sett í bílinn
Nýleg dekk

bilinu 10-13 er t.d. að eyða á milli Borgarfjarðar og Reykjavíkurs 10l.

Ryð er lítið samt sjánlegt aðallega í topplúgu og ein leiðindadæld á húddi, lakk í ágætu standi 2-3 litlar dældir.

verð: tilboð hef ekkert hugsað mér að selja hann enda glæsilegur bíll en ef ég fæ einhver tilboð í hann sem ég er sáttur með þá læt ég hann.
skoða skipti á hverju sem er aðalega jeppum (38/44 tommu) get borgað uppí bíla, engir lánsbílar takk.

Hjalti sími 663-2405 einnig hægt að hafa samband í einkapóst.

Image

Image

Author:  srr [ Tue 04. Nov 2008 17:22 ]
Post subject:  Re: BMW 730I E32

hjaltib wrote:
Get látið beinskiptingu fylgja þar að segja: Kassa, swing hjól, kúplingu ásamt pressu,

Hvort er það einfalt eða tvöfalt svinghjól?
Þeas kemur þetta af E32/E34 eða af eldri módelum?

Author:  hjaltib [ Wed 05. Nov 2008 00:01 ]
Post subject: 

swing hjólið og kassinn kemur úr vélinni sem var í sexunni b28 er það þá tvöfalt hef ekkert skoðað þetta.

Author:  Hreiðar [ Wed 05. Nov 2008 12:37 ]
Post subject: 

Mjög heill og fallegur bíll, gangi þér vel með söluna ;)

Author:  hjaltib [ Thu 06. Nov 2008 12:42 ]
Post subject: 

fyrir þá sem hafa verið að reyna að hringja útaf honum þá er mjög erfitt að ná í mig akkurat núna þessar vikur þar sem ég er í vinnu frá 8-16 og svo í meiraprófinu frá 17-22 þannig best er að senda mér sms og ég hringi þá þegar ég hef tíma.

Author:  hjaltib [ Thu 23. Apr 2009 11:49 ]
Post subject:  Re: BMW 730I E32

Þessi er enn til, selst eins og hann er á klink (80,000 sirka má prútta) skoða skipti á tölvu eða bara hvað sem er, hef ekki tíma til að gera eitthvað fyrir þennan bíl og nenni ekki að geyma hann upp í sveit þangað til ég hef tíma.

Það sem þarf að gera fyrir skoðun

Nýja framrúðu
setja stífur, spindla í það fylgir auðvelt að setja þetta í
fara yfir ljós
hjólastilla og örugglega ný dekk að framan

Hann fer í gang og keyrir er á númerum og í bænum

Hjalti 6632405

Author:  svennipez [ Thu 23. Apr 2009 20:24 ]
Post subject:  Re: BMW 730I E32

ég get tekið hann á 50-60 þús strax sendu upplýsingar í pm

Author:  hjaltib [ Fri 24. Apr 2009 12:48 ]
Post subject:  Re: BMW 730I E32

Seldur

Author:  elli [ Fri 24. Apr 2009 12:52 ]
Post subject:  Re: BMW 730I E32

hjaltib wrote:
Seldur

Til hamingju með það

Author:  Harðstjórinn [ Fri 24. Apr 2009 12:58 ]
Post subject:  Re: BMW 730I E32 seldur

Damn it!

Author:  98.OKT [ Fri 24. Apr 2009 18:36 ]
Post subject:  Re: BMW 730I E32 seldur

Svekkelsi að missa af þessum, var með peninginn tlbúinn fyrir þessum og alles :?

Author:  Ásgeir [ Fri 24. Apr 2009 19:01 ]
Post subject:  Re: BMW 730I E32 seldur

Já ég hringdi í gær og ætlaði að láta konuna kaupa hann, hún var alveg tilbúin í að vera á 7u 8)
En þá var mér tilkynnt að hann væri seldur, hefði fundist svolítið flott að eiga kærustu á e32 730 :D

Author:  HugiÓmars [ Fri 24. Apr 2009 19:32 ]
Post subject:  Re: BMW 730I E32 seldur

Ásgeir wrote:
Já ég hringdi í gær og ætlaði að láta konuna kaupa hann, hún var alveg tilbúin í að vera á 7u 8)
En þá var mér tilkynnt að hann væri seldur, hefði fundist svolítið flott að eiga kærustu á e32 730 :D


ég á 1 handa þér

Author:  Ásgeir [ Fri 24. Apr 2009 21:43 ]
Post subject:  Re: BMW 730I E32 seldur

HugiÓmars wrote:
Ásgeir wrote:
Já ég hringdi í gær og ætlaði að láta konuna kaupa hann, hún var alveg tilbúin í að vera á 7u 8)
En þá var mér tilkynnt að hann væri seldur, hefði fundist svolítið flott að eiga kærustu á e32 730 :D


ég á 1 handa þér



Hann er nú ekki á jafn góðu verði er það?

Author:  HugiÓmars [ Sat 25. Apr 2009 01:00 ]
Post subject:  Re: BMW 730I E32 seldur

Ásgeir wrote:
HugiÓmars wrote:
Ásgeir wrote:
Já ég hringdi í gær og ætlaði að láta konuna kaupa hann, hún var alveg tilbúin í að vera á 7u 8)
En þá var mér tilkynnt að hann væri seldur, hefði fundist svolítið flott að eiga kærustu á e32 730 :D


ég á 1 handa þér



Hann er nú ekki á jafn góðu verði er það?


Juuu, 250 fyrir 735 e32 sem er ekkert ridgadur og vel farinn.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/