bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: 540 touring '96 SELDUR
PostPosted: Sat 01. Nov 2008 11:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Til sölu

BMW 540 touring '96

Image

Hérna er hann í góðum félagsskap við Nürburgring (fart og onno)

Image

Því miður þorði ég ekki hring þá á honum sem þýðir að ég kem aldrei til með að njóta þess með honum :cry:


Ekinn ca 215-220 þús


Vehicle information

VIN long WBAHK31050GB45474
Type code HK31
Type 540I (EUR)
Dev. series E34 (2)
Line 5
Body type TOUR
Steering LL
Door count 5
Engine M60/2
Cubical capacity 4.00
Power 210
Transmision HECK
Gearbox MECH
Colour ORIENTBLAU METALLIC (317)
Upholstery LEDER BISON/SCHWARZ (L2SW)
Prod. date 1995-10-26


Order options
No. Description
227 SP/SUSPENSION W SELF-LEVELING SUSPENSION
235 TRAILER-HITCH WITH REMOVABLE HEAD
243 AIRBAG FOR FRONT PASSENGER
255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL
299 LT/ALY WHEELS W MIXED TYRES
306 FERNBEDIENUNG FUER ZV/DWA
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
339 SATIN CHROME
385 DACHTRAEGER-LAENGSSCHIENEN
404 DOUBLE SLIDING SUNROOF ELEC --ATH--
413 LUGGAGE COMPARTMENT NET
417 SUNBLINDS FOR REAR SIDE WINDOWS, MECH --Vantar--
428 WARNING TRIANGLE
459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W. MEMORY
481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
528 AUTOMATIC AIR RECIRCULATION CONTROL(AUC)
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING --ATH--
540 CRUISE CONTROL
658 RADIO BMW BUSINESS CD RDS
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
773 WOOD TRIM
801 GERMANY VERSION
915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION


Ástand er gott utan við eftirtalin atriði:

-Eitthvað fóðringa eða skiptistanga vesen í gírkassa þannig að hann detur stundum úr bakkgír, lét kíkja á þetta á BMW verkstæði hér og þeir sögðu að það væri ekkert að kassanum sjálfum.

-Slangan undir rúðupisstankinum að framan lekur, ætti ekki að vera stórmál að laga.

- Hraðamælir virkar ekki þar sem aularnir hjá TB settu skynjarann vitlaust í drifið eða skemmdu hann þegar ég reyndi að setja læsta drifið í.

-Topplúgurnar eru með leiðindi en leka ekki og eru ekki fastar, ætti ekki að vera stórmál að laga.

-AC þarfnast athugunar.

-Felgurnar (BBS RS) eru pínu þreytulegar

-Afturrúðuhitari virkar ekki nema að mjög takmörkuðu leiti en miðstöðin í skottinu nær alltaf að hreinsa.

-Smá ryð á hægri afturhurð og hjólboga við lista.

Með bílnum fylgja sumardekk og vetrardekk. Einnig eru vetrarmottur úr gúmmíi sem hafa aldrei verið notaðar, oem BMW.

Húdd og hægra bretti sprautað síðasta vor.

Það voru víst bara framleiddir 499 svona bílar í það heila. Sem sagt 6 gíra beinskiptir touring með stýrið vinstra megin. Svona bílar eru að fara á frá 4500 evrum og upp fyrir 10.000 á meginlandinu.

Verð: 600 þúsund. Skoða að taka ódýrara uppí.

Er á Akureyri.

Hérna eru síðan nýjar myndir: http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlimir/bjarkih/Touring/

Hægt að ná á mér í síma 847 6244 eftir kl 16 á virkum dögum, allan daginn um helgar. pm hér eða tölvupóstur bjarkih1977 (hjá) gmail.com

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Last edited by Bjarkih on Fri 05. Dec 2008 17:49, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Nov 2008 13:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Flottur bíll 8)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Nov 2008 14:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Apr 2006 18:52
Posts: 901
Location: cruizin on 540 8)
spakur 8)

_________________
Kv.Gissur

Dótakassinn
E39 '96 540i - SS200
Honda CBR600 F4i '06

Seldir
E39 '97 528i
E39 '98 540i
E36 '95 325i
E28 '81 520i
E34 '93 525i
E46 '02 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Nov 2008 16:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
DO WANT! :shock:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Nov 2008 16:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
gardara wrote:
DO WANT! :shock:


DO BUY! :wink:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Nov 2008 16:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Þetta er ekkert smá rosalegt apparat þessi bíll.

Prófaði hann um daginn hjá Bjarka og shit, vinnslan og aflið í þessum motor með þessum kassa er ólýsanlegt.


Svo eru Touring bílar töff 8)

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Nov 2008 17:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Image

HVAR nákvæmlega er þessi mynd tekin ???

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Nov 2008 17:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Alpina wrote:
Image

HVAR nákvæmlega er þessi mynd tekin ???


Planinu á Ringhouse?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Nov 2008 17:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Jón Ragnar wrote:

HVAR nákvæmlega er þessi mynd tekin ???


Planinu á Ringhouse?[/quote]


Hárrétt

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Last edited by Alpina on Sat 01. Nov 2008 17:20, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Nov 2008 17:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Alpina wrote:
http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/11521-2/1+003+_Medium_.jpg

HVAR nákvæmlega er þessi mynd tekin ???


Man það nú ekki nákvæmlega, það er jú frekar langt síðan þessi túr var, en hérna er þetta frá öðru sjónarhorni þér til glöggvunar:

Image

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Nov 2008 17:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Er enginn hérna sem þarf rúmgóðan fjölskyldubíl sem veitir samt mikla ánægju við akstur?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Nov 2008 16:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Bjarkih wrote:
Er enginn hérna sem þarf rúmgóðan fjölskyldubíl sem veitir samt mikla ánægju við akstur?

Jú klárlega.. En það vantar alltaf peninginn...:) Þetta er svo drauuuumabíllinn 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Nov 2008 16:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
ValliFudd wrote:
Bjarkih wrote:
Er enginn hérna sem þarf rúmgóðan fjölskyldubíl sem veitir samt mikla ánægju við akstur?

Jú klárlega.. En það vantar alltaf peninginn...:) Þetta er svo drauuuumabíllinn 8)


Það má alveg semja við mig sko :wink:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Nov 2008 23:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
http://www.youtube.com/watch?v=eYhT43sAicA

Mig langar :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Nov 2008 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
ValliFudd wrote:




Þetta sound fóðrar í manni "bmw v8 perrann"

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 113 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group