Olíuöndunin á e39 m57 vélunum er viðhaldsdæmi, þarft að skipta um á x kílómetra fresti.
Og ef að það er ekki gert reglulega fer hún að stíflast og orsakar það að túrbínan fer fyrr.
Í e60 m57 vélunum er búið að leiðrétta það.. Ef að maður setur þá olíuöndun í þarf maður ekkert að hugsa útí það, viðhaldsfrítt algerlega.
Það steikta við það líka er að ný olíuöndun í e39 er á/var á 15.000kr í gamla B&L.
En, fyrir e60 öndunina greiddi ég rétt yfir 5.000kr.

Er þarna Nr. 11
Síðan er eitt líka frekar sniðugt, Það er að taka EGR ventilinn úr sambandi og hreinsa í leiðinni.
Vélin verður mikið liprari og skemmtilegri, og hann hættir að sóta útum allt í manifoldinu

Þarna Nr. 15
Ég gerði þetta um daginn. Og ég sé ekkert smá eftir því að hafað ekki tekið myndir. Þetta var alger VIÐBJÓÐUR. Eftir hreinsun var opið 15-25% stærra. Tók síðan bara kúlu úr kúlulegu sem var aðeins of stór og tróð inní vacum slönguna sem sem fer í lokuna.
Instand power.
Tek síðan manifoldið bráðlega, og reikna ég með því að henda því bara í uppþvottavélina.. hehe

En annars.. Víst að það er nýbúið að taka þessa vél upp.. Þá er bókað mál að það sé e60 öndun í honum. Gangi þér vel með söluna annars.. Mega bílar á ferð.
_________________
Toyota Rav4 '97 "
Special" Seldur

e39 530d touring sport 2003 -
///M-(aður) - Seldur
