bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 17. Apr 2009 21:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Apr 2009 22:07
Posts: 16
Til sölu bmw 540 e39. 1997 Bíllinn lýtur mjög vel út í alla staði og á efa skemmtilegasti bíll sem ég hef átt ! bíllinn er svona ´´fjólugrár´´ á litinn og í honum er til dæmis bakkskynjarar,regnskynjarar,mjög vel með farið svart leður,laus dráttarkrókur,gardína,spólvörn,hiti í sætum,sími,aksturstalva,aðgerðarstýri og margt fleira... Hann er með orginal xenon facelift (angel eyes) ljósum og 18´´staggered rondell 58 felgum 10t aftan 8.5t framan og fylgja orginal 16tbmw felgurnar með blizzak vetrardekkjunum (tvö þeirra svo gott sem búin) ásett verð er 850 þús og skoða ég allt í skiftum það er að segja ódýrara og lánalaust bíllinn er fór í skoðun í febrúar minnir mig og virðist allt vera í góðu lagi !


Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


allar frekari upplýsingar og tilboð í síma 8663188



k.v Simmi


Last edited by Simmi_Þ on Wed 22. Apr 2009 21:01, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Apr 2009 16:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Vel búinn bíll..

æðislegir bílar 540 E39

hvað er þessi ekinn ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Apr 2009 19:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Apr 2009 22:07
Posts: 16
hann er kominn í 182.xxx. Hef bara ekki getað stoppað !!

gæti tekið ódýran og spólglaðan bmw uppí !!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Apr 2009 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Simmi_Þ wrote:
hann er kominn í 182.xxx. Hef bara ekki getað stoppað !!

gæti tekið ódýran og spólglaðan bmw uppí !!!

ef hann er ekki spólgkaður þá verður honum kennt það

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Apr 2009 21:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Apr 2009 22:07
Posts: 16
Tommi Camaro wrote:
Simmi_Þ wrote:
hann er kominn í 182.xxx. Hef bara ekki getað stoppað !!

gæti tekið ódýran og spólglaðan bmw uppí !!!

ef hann er ekki spólgkaður þá verður honum kennt það


ég er góður kennari..... :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Apr 2009 21:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ef þú ert búinn að spóla mikið á 540 .. þá er ég hræddur um að drifið gæti verið tæpt :idea:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Apr 2009 13:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Apr 2009 22:07
Posts: 16
Alpina wrote:
Ef þú ert búinn að spóla mikið á 540 .. þá er ég hræddur um að drifið gæti verið tæpt

:idea:


ég þykist vita að one tire fire sé ekki hollt.... en honum hefur verið hlíft við slíku !!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Apr 2009 17:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Apr 2009 22:07
Posts: 16
enþá til ! góður bíll gott verð......


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Apr 2009 22:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
sá þennan um daginn í foldahverfinu. tok sig bara vel út :santa:

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Apr 2009 23:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
FURÐULEGT AÐ ÞETTA SKULI EKKI VERA SELT :roll:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Apr 2009 00:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Apr 2009 22:07
Posts: 16
Alpina wrote:
FURÐULEGT AÐ ÞETTA SKULI EKKI VERA SELT :roll:


alveg sammála því ! kanski er verðmiðinn bara ekki nógu hár :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Apr 2009 17:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
össs rakst á simman áðan og hann var að splæsa í nýja vatnsdælu í bíllinn
þanning ný dæla og nýr fróstlögur.
þetta er bara ca 60þ kr viðgerð .

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. Apr 2009 00:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
"... og allt virðist vera í góðu lagi..."

Er það í góðu lagi, eða "virðist" það vera í góðu lagi ?

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. Apr 2009 04:15 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Apr 2009 22:07
Posts: 16
Geirinn wrote:
"... og allt virðist vera í góðu lagi..."

Er það í góðu lagi, eða "virðist" það vera í góðu lagi ?



uuuu... já það er í góðu lagi. Sér í lagi vegna þess að eins og fyrr sagði var ég að setja nýja dælu og tilheyrandi þéttingar í bílinn,og ef þú lest þessa auglýsingu aftur.... þá sérðu að ég tek fram aksturinn og árgerðina á bílnum og miðað við það er þessi vatnsdæla búin að standa sig með sóma (eða alveg þangað til að ég tók eftir smiti) ! Og eins og þú réttilega endurritaðir stendur
"... og allt VIRÐIST vera í góðu lagi..." kjánalegt inlegg !!!!

en annars þakka gott umtal og minni á bíllinn... hann er betri í dag en í gær !

k.v. simmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. Apr 2009 15:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
SJITT hvað mig langar að prófa að eiga svona bíl!!!

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 113 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group