Ég er með Touring bíl sem bróður minn á ekinn 170þúsund
2004 árgerð
Silfurgrár
Bílnum hefur verið rosalega vel við haldið. Öll þjónusta hjá TB og B&L.
Nýjir klossar að aftan og framan.
Svart Leðraður
Hiti og rafmagn í sætum
Harmon Kardon hljóðkerfi
Sportsæti
Sjálfskiptur
Rafmagnsmiðstöð
Lækkaður að mig minnir
16" Áfelgur ásamt sumardekkjum og 16" vetradekk á felgum
Þessi bíll er í raun með ÖLLU!
Verð: Í kringum 2.340 þús eða tilboð
Skoða skipti á rúmbetri bíl - Helst jeppling
Myndir koma vonandi í kvöld eða á morgun
TILBOÐ 2150!
