bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e36 320i '97 SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=32053
Page 1 of 6

Author:  ValliB [ Tue 23. Sep 2008 11:09 ]
Post subject:  BMW e36 320i '97 SELDUR

BMW 320i, árgerð '97, ek. 215 þús. km.

mjög vel með farinn, ekki er langt síðan vélin var upptekin og rýkur ævinlega í gang.

ABS hemlar – álfelgur - beinskiptur - 4 low profile dekk(feikinóg eftir) - 4 neld vetradrekk - Fjarstýrðar samlæsingar - þjófavörn - tvívirk topplúga - Geislaspilari - Höfuðpúðar aftan - innspýting - kastarar - líknarbelgir - Rafdrifnar rúður - rafdrifnir speglar - samlæsingar - spólvörn - Topplúga - mp3 spilari - vökvastýri - reyklaust ökutæki - Smurbók - loftkæling – þjófavörn.



Þess má geta að bíllinn hefur nánast alltaf verið þrifinn einu sinni í viku, innan sem og utan. Nýbónaður, komin mjög góð bónhúð á hann. Nokkrir hérna á kraftinum sem geta vottað fyrir það.

Lakkið á húddinu er ekki gott, nokkuð grjótbarinn. Felgurnar hafa ekki farið vel í saltinu fyrir sunnan og er byrjað að flagna upp, mest á einni felgunni.

Þegar ég fékk hann var ýmislegt sem þurfti að gera fyrir hann, þ.á.m skipta um spindil og stýrisenda hægra megin. Ég lét líka nýja bremsuklossa allan hringinn í júní. Nýr viftuspaði er kominn í.


Bíllinn hefur ávallt fengið topp viðhald í minni eigu og er orðinn helvíti góður, mjög fínt að keyra hann.


Verð - fer á 350.000 stgr
annaðhvort hér í PM eða í síma 848 0205


Image

Image

Image

Image

Nýjar myndir frá 23. janúar

Image

Image

Image

Image

Author:  xripton [ Tue 23. Sep 2008 11:12 ]
Post subject: 

Flottur og þæginlegur bíll hér á ferð! vel með farinn af þessum eiganda!

Author:  ValliB [ Tue 23. Sep 2008 11:14 ]
Post subject: 

Þess má einnig geta að ég á kvittanir fyrir öllu sem ég hef látið gera.

Author:  HemmiR [ Tue 23. Sep 2008 15:05 ]
Post subject: 

Já ég get vottað það að hann er búinn að fara allveg einstaklega vel með þennan bíl. Það er líka mjög gott að keyra hann og sitja i honum

Author:  xripton [ Wed 24. Sep 2008 07:21 ]
Post subject: 

ttt

Author:  xripton [ Thu 25. Sep 2008 12:11 ]
Post subject: 

ttt

Author:  SMK [ Thu 25. Sep 2008 13:54 ]
Post subject: 

Mjög flottur bíll hjá honum þessum, hef séð hann á Húsavík og einstaklega vel með farinn!

Author:  xripton [ Fri 26. Sep 2008 08:09 ]
Post subject: 

ttt

Author:  xripton [ Sat 27. Sep 2008 11:04 ]
Post subject: 

TTT :woo:

Author:  Shizzer [ Sat 27. Sep 2008 12:14 ]
Post subject: 

Mjög flott eintak :wink:

Hvað er svona almennt verð fyrir svona bíla?

Author:  ValliB [ Sat 27. Sep 2008 12:58 ]
Post subject: 

Var að detta í 214.000 í gærkvöldi, gengur eins og klukka. Skjótið á mig tilboðum :)

Author:  xripton [ Sun 28. Sep 2008 10:31 ]
Post subject: 

tjétjétjé

Author:  Brútus [ Sun 28. Sep 2008 18:16 ]
Post subject: 

Hvað setur þú á hann ef að ég tek ekki kókómjólkina með ?
Verð í pm eða í þráðinn.

Author:  ValliB [ Mon 29. Sep 2008 15:05 ]
Post subject: 

Verðið komið í þráðinn, upp á toppinn

Author:  Huffins [ Mon 29. Sep 2008 15:46 ]
Post subject: 

tekurðu aldrei rúnta suður ef maður skyldi vilja kíkja á gripinn?

Page 1 of 6 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/