Jæja ætla að prufa að auglýsa bílinn til sölu.
Um er að ræða:
* Tegund og gerð: E46 318 1.9L
* Árgerð: 1999
* Akstur: Vél var sögð vera keyrð eitthvað yfir 50 þús en boddý og kassi um 102 þús (minnir mig)
* Litur: Vínrauður og grunnaður, þarf að sprauta framenda (húdd, stuðara framan og bæði bretti, mæli samt með heilsprautun.)
* SSK/BSK: BSK.
* Útbúnaðarlýsing (felgur, áklæði o.s.frv.) : Leðurhurðaspjöld, Style 46 felgur 15" á lélegum/ónýtum dekkjum, Business geislaspilari en aðeins tveir hátalarar framm í, vantar afturhillu.
Rafdrifnar rúður að framan og viðarlistar í innréttingu.
Ekki topplúga
* Ástandslýsing: Bíllinn lenti í tjóni en það sést ekkert að bílnum greinilega gert vel við það. Ekkert sést á bílnum fyrir utan ósprautað húdd, stuðari og bretti.
Skipti um vél í bílnum því sú gamla var úrbrædd, þessi malar eins og köttur.
Það þarf að skipta um spyrnu H/M að framan og setja nýja kúplingu í bílinn, það fylgir með kúpling sem ég keypti í TB á 35 þúsund en hún virkar ekki, búinn að týna kvittuninni og þar af leiðandi get ég ekki skilað henni en diskurinn er góður en pressan sennilega ekki að virka sem skyldi.
Einnig þarf að kíkja á bremsurnar og liðka þær, það fylgja með nýir klossar að aftan.
Það þarf að raða saman einhverjum hluta innréttingarinnar, en það á flest allt að fylgja með.
* Skipti: Skoða skipti á jafndýrum eða ódýrari bíl, helst BMW en skoða allt, einnig ódýran krossara eða mótorhjól uppí.
* Áhvílandi: Ekkert og það eiga ekki að vera nein ahvílandi bifreiðagjöld eða önnur gjöld.
* VERÐ: Prufa að setja á þetta 350 þúsund, sem er ekkert ósanngjarnt ef á það er allur kostnaður er tekinn saman, annars bara bjóða.
Ýmis kostnaður.
Bíllinn sjálfur: 60000 kr.
Vél: 80000 kr.
Hurðaspjöld og viðarlistar í innréttingu: 20000 kr.
Mótorpúði: 7000 kr.
Bremsuklossar aftan: 6500 kr.
Bremskuskynjari aftan: 2500 kr.
Vatnsdæla: 7500 kr.
Bensínsía: 3500 kr.
Kúplingsett: 35000 kr.
Viðgerð hjá BogL: 41000 kr. (bíllinn fór ekki í gang eftir vélaskipti, tölvuvandræði í gangi var í 3,5 tíma á verkstæði hjá BogL, það var einnig skipt um kælivatn)
Ný olíusía og olía á mótor ásamt gírkassa.
Þetta stendur í rúmlega 220 þúsund og það er eitthvað sem ég er að gleyma. Óþarfi að taka fram að það er engin tímavinna reiknuð í þetta.
Hægt er að ná í mig í eftirfarandi:
GSM: 8461323, hvenær sem er.
E-mail:
atligeysir@gmail.commsn:
atli_forever@hotmail.comeða bara EP.
Svona lítur bíllinn út í dag, eini munurinn er það á eftir að setja nýrun í og listana fyrir neðan ljósin.



