bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 15:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 17. Feb 2009 16:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Jæja ætla að prufa að auglýsa bílinn til sölu.

Um er að ræða:

* Tegund og gerð: E46 318 1.9L

* Árgerð: 1999

* Akstur: Vél var sögð vera keyrð eitthvað yfir 50 þús en boddý og kassi um 102 þús (minnir mig)

* Litur: Vínrauður og grunnaður, þarf að sprauta framenda (húdd, stuðara framan og bæði bretti, mæli samt með heilsprautun.)

* SSK/BSK: BSK.

* Útbúnaðarlýsing (felgur, áklæði o.s.frv.) : Leðurhurðaspjöld, Style 46 felgur 15" á lélegum/ónýtum dekkjum, Business geislaspilari en aðeins tveir hátalarar framm í, vantar afturhillu.
Rafdrifnar rúður að framan og viðarlistar í innréttingu.
Ekki topplúga

* Ástandslýsing: Bíllinn lenti í tjóni en það sést ekkert að bílnum greinilega gert vel við það. Ekkert sést á bílnum fyrir utan ósprautað húdd, stuðari og bretti.
Skipti um vél í bílnum því sú gamla var úrbrædd, þessi malar eins og köttur.
Það þarf að skipta um spyrnu H/M að framan og setja nýja kúplingu í bílinn, það fylgir með kúpling sem ég keypti í TB á 35 þúsund en hún virkar ekki, búinn að týna kvittuninni og þar af leiðandi get ég ekki skilað henni en diskurinn er góður en pressan sennilega ekki að virka sem skyldi.
Einnig þarf að kíkja á bremsurnar og liðka þær, það fylgja með nýir klossar að aftan.
Það þarf að raða saman einhverjum hluta innréttingarinnar, en það á flest allt að fylgja með.

* Skipti: Skoða skipti á jafndýrum eða ódýrari bíl, helst BMW en skoða allt, einnig ódýran krossara eða mótorhjól uppí.

* Áhvílandi: Ekkert og það eiga ekki að vera nein ahvílandi bifreiðagjöld eða önnur gjöld.

* VERÐ: Prufa að setja á þetta 350 þúsund, sem er ekkert ósanngjarnt ef á það er allur kostnaður er tekinn saman, annars bara bjóða.

Ýmis kostnaður.
Bíllinn sjálfur: 60000 kr.
Vél: 80000 kr.
Hurðaspjöld og viðarlistar í innréttingu: 20000 kr.
Mótorpúði: 7000 kr.
Bremsuklossar aftan: 6500 kr.
Bremskuskynjari aftan: 2500 kr.
Vatnsdæla: 7500 kr.
Bensínsía: 3500 kr.
Kúplingsett: 35000 kr.
Viðgerð hjá BogL: 41000 kr. (bíllinn fór ekki í gang eftir vélaskipti, tölvuvandræði í gangi var í 3,5 tíma á verkstæði hjá BogL, það var einnig skipt um kælivatn)
Ný olíusía og olía á mótor ásamt gírkassa.
Þetta stendur í rúmlega 220 þúsund og það er eitthvað sem ég er að gleyma. Óþarfi að taka fram að það er engin tímavinna reiknuð í þetta.


Hægt er að ná í mig í eftirfarandi:
GSM: 8461323, hvenær sem er.
E-mail: atligeysir@gmail.com
msn: atli_forever@hotmail.com
eða bara EP.


Svona lítur bíllinn út í dag, eini munurinn er það á eftir að setja nýrun í og listana fyrir neðan ljósin.
Image
Image
Image
Image

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Last edited by Geysir on Thu 26. Feb 2009 02:34, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2009 17:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
ATH Gleymdi að taka það fram að gírkassinn og pústið er ekki undir bílnum eins og er. Var farinn af stað að kíkja á kúplinguna, en það er lítið mál að henda gírkassanum og öllu undir fyrir sölu.

Bíllinn stendur hjá Nesdekk niður á Granda í Reykjavík.

Þónokkrir búnir að hringja og forvitnast um bílinn og í framhaldi af því að þá ætla ég bara að setja það inn að gírkassinn og pústkerfið er ekki undir bílnum heldur stendur það inn í Nesdekk þar sem bíllinn er.
Var byrjaður á því að kíkja á kúplingsvesenið.
En eins og ég tek framm að þá ætti ekki að vera mikið mál að henda gírkassanum undir aftur til að hægt væri að færa bílinn.
Er jafnvel að spá í að setja nýja kúplingu í bílinn og já þá til með söluna.

Einnig til útskýra aðeins stöðuna á innréttingarmálunum að þá standa mál þannig að það vantar nýja afturhillu í bílinn. Sá sem átti bílinn á undan mér var víst með eitthverjar svakalegar græjur í bílnum og skorið er úr fyrir 6*9" afturhátölurum og var hann byrjaður á því að setja leður á afturhilluna en komst í að klára það, hún fylgir auðvitað með en það þyrfti annað hvort að setja eitthvað áklæði á hilluna eða hreinlega sprauta hana.
Gólflistar ættu að vera til, þó ekki alveg 100% viss.
Hef ekki haft tíma upp á síðkastið að komast í bílinn en planið er að kíkja á bílinn í næstu viku og þá skal ég kíkja á innréttingarmálin.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2009 19:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Væri til í þennan og klára hann en verð víst að klára annað fyrst hehe :)

En Gangi þér annars vel með sölunna :)

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2009 23:59 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
villtu drullumallara í skiptum?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Feb 2009 02:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
x5Power, hvernig drullumallara?

Annars er búið að laga kúplingsvesenið.
Kúplingin slítur fínt og bíllinn vinnur fínt.

Kíkti einnig á bremsurnar að aftan og það þarf a.m.k að skipta um klossa og diska.

Góðar líkur eru á því að bíllinn sé seldur, annars að þá þýðir lítið að bjóða undir 300 þúsund krónur í bílinn.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Feb 2009 14:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Nov 2004 22:51
Posts: 973
PM sent

_________________
Stuffffff



2xE30, 3xE32, 1xE34, 14xE36, 3xE39, 3xE46, - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Feb 2009 02:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Bíllinn er seldur.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Feb 2009 00:30 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 22. Jul 2007 12:20
Posts: 124
ekki áttu afturí hilluna fyrir 6x9 hátalarana ennþa? :oops:

_________________
BMW 318 E46 '04 jíbbí!
BMW 318 E46 '02 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Feb 2009 02:38 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
eg er með hana og bíllinn... en ætla nú ekki að láta hana frá mer \:D/

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 03. Mar 2009 10:28 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 22. Jul 2007 12:20
Posts: 124
oddur11 wrote:
eg er með hana og bíllinn... en ætla nú ekki að láta hana frá mer \:D/

juuuú seldu mér hilluna :(

_________________
BMW 318 E46 '04 jíbbí!
BMW 318 E46 '02 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 03. Mar 2009 18:26 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
arni800 wrote:
oddur11 wrote:
eg er með hana og bíllinn... en ætla nú ekki að láta hana frá mer \:D/

juuuú seldu mér hilluna :(



en eg er búin að setja leður í hana fitta hátölurunum í hana

og ef eg sel þer hana þá vantar mig afturhillu :(

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 03. Mar 2009 18:47 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 22. Jul 2007 12:20
Posts: 124
oddur11 wrote:
arni800 wrote:
oddur11 wrote:
eg er með hana og bíllinn... en ætla nú ekki að láta hana frá mer \:D/

juuuú seldu mér hilluna :(



en eg er búin að setja leður í hana fitta hátölurunum í hana

og ef eg sel þer hana þá vantar mig afturhillu :(


jájá það er ekki minn hausverkur... haha :D

_________________
BMW 318 E46 '04 jíbbí!
BMW 318 E46 '02 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 03. Mar 2009 18:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
en eg er búin að setja leður í hana fitta hátölurunum í hana

og ef eg sel þer hana þá vantar mig afturhillu :([/quote]

jájá það er ekki minn hausverkur... haha :D[/quote]


jebb og mig langar ekkert að vera með hausverk :wink:

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 106 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group