bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW Z4 2.5l 2003
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=31950
Page 1 of 2

Author:  ulfurk [ Thu 18. Sep 2008 16:20 ]
Post subject:  BMW Z4 2.5l 2003

Image

Bíll sem líklega einhverjir hérna kannast við.
Fluttur til landsins af meðlimi hérna í Júlí 2007 frá USA.

Allar upplýsingar hér:
http://netbilar.is/index.php?option=com ... ll&id=2285

Ótrúlega skemmtilegt leikfang og hrein unun að keyra.

Ástæða sölu: breyttar áherslur.

Ásett verð: 4.5M
Áhvílandi (miðað við nú-gengi :shock:) 3.9M
Afb. 65þús/mán
Fæst á yfirtöku.

Hafði samband við ulfur{hjá}theawesometastic{punktur}com eða í síma 896-2360

Author:  IceDev [ Thu 18. Sep 2008 16:55 ]
Post subject: 

Mæli með þessum 8)

Author:  ulfurk [ Thu 18. Sep 2008 19:34 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
Mæli með þessum 8)


Ég sé að þú ert lentur "á Klepp sökum blæjuleysis", þú vilt ekki bara fá hann aftur? ;)

Author:  IceDev [ Thu 18. Sep 2008 21:42 ]
Post subject: 

Tjah, mér þætti hæpið að fá hann á sama verði og ég flutti hann inn, miðað við þessar skemmtilegu gengisbreytingar :)

Author:  ulfurk [ Sat 20. Sep 2008 11:34 ]
Post subject: 

to the top :)

Author:  ulfurk [ Mon 22. Sep 2008 08:46 ]
Post subject: 

Þessi má nú alveg sitja ofar á síðunni.
Yndislega skemmtilegur bíll...

Author:  ulfurk [ Wed 24. Sep 2008 08:49 ]
Post subject: 

Upp upp :)

Author:  zazou [ Wed 24. Sep 2008 23:11 ]
Post subject: 

Frábær bíll. Ég hafði afnot af þessum í ca 24 tíma og mundi þá af hverju það er gaman og gott hobbí að keyra bíl sem eitthvað er varið í.

Death to vísitölubílar :evil:

Author:  ulfurk [ Fri 26. Sep 2008 20:46 ]
Post subject: 

Engin áhugi fyrir þessum?

Ótrúlega skemmtilegt tæki hérna á ferðinni...

Author:  krullih [ Fri 26. Sep 2008 21:11 ]
Post subject: 

Ætla bara að klára þetta, hundrað og hugsa og tveir að fara að skrifa:

Í hverju stendur fjandans lánið ?

ólýðandi að menn segi fer á yfirtöku og láta svo ganga á eftir sér með tölur :)

Author:  Sezar [ Fri 26. Sep 2008 22:36 ]
Post subject: 

krullih wrote:
Ætla bara að klára þetta, hundrað og hugsa og tveir að fara að skrifa:

Í hverju stendur fjandans lánið ?

ólýðandi að menn segi fer á yfirtöku og láta svo ganga á eftir sér með tölur :)


Ef þú hefðir virkilega lesið auglýsinguna hefðirðu séð þetta.
:roll:

http://netbilar.is/index.php?option=com ... ll&id=2285

Author:  ulfurk [ Sat 27. Sep 2008 01:19 ]
Post subject: 

Sezar wrote:
krullih wrote:
Ætla bara að klára þetta, hundrað og hugsa og tveir að fara að skrifa:

Í hverju stendur fjandans lánið ?

ólýðandi að menn segi fer á yfirtöku og láta svo ganga á eftir sér með tölur :)


Ef þú hefðir virkilega lesið auglýsinguna hefðirðu séð þetta.
:roll:

http://netbilar.is/index.php?option=com ... ll&id=2285


Úbbs, my bad... áttaði mig ekki á því að þetta væri ekki nógu skýrt :oops:

Laga upphafs innleggið líka...

Author:  ulfurk [ Wed 01. Oct 2008 11:19 ]
Post subject: 

Image

Author:  ulfurk [ Wed 01. Oct 2008 11:25 ]
Post subject: 

Image

Author:  ulfurk [ Mon 06. Oct 2008 17:57 ]
Post subject: 

Jæja kæru vinir...

Má ekki bjóða einhverjum Z4... yfirtaka á samning í erlendu!! :lol:

Mér þótti bara ægilega fyndið að bömpa þessum núna... :lol:

Maður verður að hafa húmor fyrir lífinu ekki satt... :P

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/