bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 21:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 29. May 2008 19:19 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
BMW 540i
6 gíra beinskiptur
V8 4,4L
286 hö við 5400 sn/min
440 Nm við 3600 sn/min
0-100 km. 6.0 sek.
Eyðsla innanbæjar 13.6 lítrar

Ekinn 173.000.

Bíllinn var fyrst skráður í Þýskalandi 6/2000 og fluttur inn í nov. 2004.

Image

M5 framstuðari
Angel eyes
kristal afturljós
Xenon aðalljós
Þokuljós
Regnskynjari
Spólvörn
ABS bremsur
Loftþrýstingsskynjarar
Bakkskynjarar
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar sem leggjast einnig að bílnum með einum takka
Fjarstýrðar samlæsingar
Ræsitengd þjófavörn
GLERtopplúga
Rafstýrt velti- og aðdráttarstýri tengt Memory í sætum
Vökvastýri
Aðgerðarstýri
Sjálfdekkjandi speglar
Svart buffalo leður
Comfort sæti með rafmagni, hita, minni og NUDDI
Armpúði
Business CD
Aksturstölva
Cruise control
Loftkæling, tölvustýrð og tvískipt

Image
19" BBS álfelgur og öll dekk ný.
16" álfelgur m/ nýlegum vetrardekkjum.

Nýr vatnskassi
Allt nýtt í bremsum
Nýr rafgeymir
Allir slitnir hlutir í hjóla og fjöðrunarbúnaði nýjir
Skoðaður ´09
Bíll sem ekkert hefur verið sparað í sambandi við viðhald og alltaf þjónustaður hjá TB.

Skemmtilegur valkostur við M5 enda mun ódýrari í rekstri.

Verðið er 2.190.- en það má lækka niður í 1.890.- ef kaupandi vill ekki 19" felgurnar með bílnum.
Áhv. ca. 600.-
Ath. skipti á sjálfskiptum dísel jeppa á svipuðu verði eða dýrari.

Image

Image

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. May 2008 20:48 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Sep 2006 08:47
Posts: 436
Geðveikur, mjög spennandi að eiga 6 gíra 540.
Mini M5.

_________________
BMW 320 E90 2006
Jeep Grand Cherokee 38" 5.9
BMW 323 E36 - Seldur
BMW 320I E36 - Seldur
BMW 330 SMG - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. May 2008 20:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
vá þetta er aðeins of töff bíll

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. May 2008 20:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Doror wrote:
Geðveikur, mjög spennandi að eiga 6 gíra 540.
Mini M5.


Eitthvað til í því

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. May 2008 21:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég flutti þennan bíl inn og átti hann í einhverja mánuði.
Þá var hann ekinn rúmlega 130 þús km og var eins og nýr að innan sem utan. Virkilega gott eintak og var með 100% þjónustubók minnir mig.
Mjög vel búinn líka.

Ég hef átt sjálfskipta 540 líka, á einn núna t.d, og ég myndi alltaf velja bsk fram yfir ssk

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. May 2008 23:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Geggjaður bíll, og BBS CH (eins og SVOOO margar BBS felgur) eru náttúrulega bara flottar 8)

En það er ekkert sem afsakar það að vera ennþá með gul stefnuljósagler í brettunum og hin hvít :? Minnir að TB selji þetta fyrir einhvern 3500 kall :D

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. May 2008 19:39 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
Takk fyrir hlý orð um bílinn. :P
Ég vil taka fram að ég er eini eigandi af bílnum hér á landi fyrir utan Danna og hann hefur verið lítið notaður, keyrður skaplega og ekkert sparað í viðhaldi.

Flestir vilja sjálfskipta 540 og það var hugsunin hjá mér sjálfum þegar ég skoðaði þennan en eftir reynsluakstur þá var ekki aftur snúið og ég tel núna að sjálfskiptur 540 sé í besta falli ágætis konubíll. :)

Það er vel athugandi að lána hluta kaupverðs eða dreifa greiðslum fyrir traustan kaupanda.

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. May 2008 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég var einmitt að dást af þessum fyrir stuttu, gífurlega gerðalegur E39 bíll,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Jun 2008 14:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 30. Mar 2008 16:49
Posts: 78
mjög góður bíll

_________________
E39 M5 Bestur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Jun 2008 14:39 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 24. Sep 2007 00:33
Posts: 175
Location: Reykjavík
:loveit:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jun 2008 23:13 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
Þessi er enn falur.
Ég er alveg til umræðu með að slá eitthvað af verðinu eða jafnvel lána kaupanda eitthvað af kaupverðinu.

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2008 00:37 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 05. Dec 2006 23:11
Posts: 320
Location: Grafarholt, Reykjavík
Helvítið vígalegur á götunum þessi, mökk sigrar allveg.. :loveit:

_________________
Chrysler Crossfire 3.2L 05' *Í notkun*

E46 325i Limousine 04' *SELDUR*
Kawasaki KX 250F 05' *SELT*


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jun 2008 12:22 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2004 16:13
Posts: 211
Location: Á rúntinum
Langar þig nokkuð í camaro?

_________________
Mazda 3 sedan ´04 seldur
Subaru Legacy sedan ´06 Seldur
Chevy Camaro Z28 ´98 í Keyrslu

Já! Ég fíla að keyra í hringi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Jun 2008 18:39 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 16. Feb 2006 21:25
Posts: 353
Location: Rvk
Flottur bíll

_________________
Lexus is 200 sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: bmw
PostPosted: Wed 09. Jul 2008 02:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 09. Jul 2008 02:45
Posts: 5
Sæll,, addadu mer á msn "gunnarpalle@hotmail.com" og ræðum aðeins um bílinn ;) .. eda sendu mer pm .. alltof fallegur bmw ..!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 40 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group