bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

SELDUR! E34 520i árgerð '89
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=31876
Page 1 of 2

Author:  Axel Jóhann [ Sun 14. Sep 2008 21:06 ]
Post subject:  SELDUR! E34 520i árgerð '89

Tegund: E34 BMW 520i
Árgerð: 1989
Akstur: Boddý keyrt 218.xxxKM en vél 207.xxxKM
Skipting: BSK, mjög góður kassi, engin slöpp syncrom eða neitt þannig.
Skoðun: Skoðaður 2008 athugasemdalaust, er bara búinn að keyra um 4000km síðan.


Gleymdi einu, það er komin í hann soggrein og throttlebody af B25 vél og þar af leiðandi aðeins betra loftflæði á hærri snúning.


Hann er ekki á númerum en ég get græjað það fyrir sölu.

Vélin sem var í honum bræddi úr sér vegna slapparar vatnsdælu og þar af leiðandi fór heddpakkning og fór vatn ofaní pönnu.

Ég skipti um vél í honum og kemur hún úr E30 '89 og er keyrð 207.xxx KM.

Hann er alveg ágætlega þéttur og góður þessi bíll, þjónaði mér mjög vel síðasta vetur og komst alveg merkilega mikið.


Það eru undir honum nýlegar 16" PCW þriggja arma álfelgur með góðum vetrardekkjum sem er aðeins búið að nota einn vetur.


Eins og stendur hér fyrir ofan er hann ekki skoðaður og ekki á númerum en ég get sett hann á númer og fengið á hann 09 skoðun.



Ef það er eitthvað annað sem þið viljið vita þá hafiði bara samband í PM eða í síma 695-7205.



Ásett verð 150.000 eða besta tilboð, Er til í skipti á öllum andskotanum.

Er mjög spenntur fyrir skiptum á Honda Civic, þó helst ESI.




Myndir:


Image

Image

Image

Image

Image

Image 8) 8) 8)

Author:  Alpina [ Sun 14. Sep 2008 21:14 ]
Post subject: 

Flottur að innann :shock: 8) 8)

Author:  Bui [ Sun 14. Sep 2008 21:25 ]
Post subject: 

hvar er þessi a landinu?

Author:  maxel [ Sun 14. Sep 2008 21:25 ]
Post subject: 

Bui wrote:
hvar er þessi a landinu?

Í eyjum

Author:  Axel Jóhann [ Sun 14. Sep 2008 21:27 ]
Post subject: 

maxel wrote:
Bui wrote:
hvar er þessi a landinu?

Í eyjum




Já hann er staðsettur í Vestmannaeyjum.

Author:  Bui [ Sun 14. Sep 2008 21:27 ]
Post subject: 

þarf kaupandi að koma í eyjarna og sækjann eða möguleiki að þú þrykkir honum í herjólfinn?

Author:  Axel Jóhann [ Sun 14. Sep 2008 21:27 ]
Post subject: 

Ekkert mál að henda honum í Herjólf. En það væri bara samningsatriði. :P

Author:  Beinsi [ Mon 15. Sep 2008 12:30 ]
Post subject: 

viltu fá M50 vélina í 525 bílinn?

Author:  Mazi! [ Mon 15. Sep 2008 12:32 ]
Post subject: 

Mér langar í þennan

Author:  Axel Jóhann [ Mon 15. Sep 2008 12:54 ]
Post subject: 

Mazi! wrote:
Mér langar í þennan



Keyptann þá :) Special price for you my friend. :lol:

Author:  Axel Jóhann [ Thu 18. Sep 2008 23:12 ]
Post subject: 

TTT

Author:  Axel Jóhann [ Sat 20. Sep 2008 00:21 ]
Post subject: 

Þessi er bara að öllum líkindum seldur. :)

Author:  Shizzer [ Sat 20. Sep 2008 17:00 ]
Post subject: 

Hversu stór vél er í þessum?

Author:  ömmudriver [ Sat 20. Sep 2008 18:07 ]
Post subject: 

Shizzer wrote:
Hversu stór vél er í þessum?


520= fimm línu BMW með 2.0 vél.

Author:  Shizzer [ Sun 21. Sep 2008 16:00 ]
Post subject: 

Mig langar soldið í.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/