Til Sölu BMW 318ia AC-SCHNITZER.
Jæja þá er að selja gullmolann minn og stækka í Bmw x5.
Um er að ræða umboðsbíl sem hefur verið þjonustaður algerlega af umboði og TB.hrikalega fallegur og vel með farinn.(af margra mati einn fallegasti 4 dyra E46 á landinu)
Um bílinn.
Árgerð : 06/2003
ekinn : 103,000km
Vél : 2,0l.
Afl : 143hp (buið að mappa tölvuna frá unitronic og breyta spjaldhúsi og setja i hann KN síu og var dynomældur 170hp)
Bíllinn er ágætlega vel búinn.
Facelift bíll.
Steptronic skypting.
Rafdryfnar rúður.
Rafdrifnir speiglar.
Loftkæling.
Alpine hátalarar og box keyrt af 5 rása Alpine v12 magnara,þrusu sound.
Cruise control.
Ekta ál innrétting.
Leðurklætt sportstýri.
Stýring fyrir cruise og hljómtæki í stíri.
Frjókornasía.
Check tölva.
Aksturstölva.
Spólvörn.
Skrikvörn.
Fjarstýrðar samlæsingar.
Næst ljosustu filmur allan hringinn.
Þjófavörn.
M3-frammstuðari með þokuljósum.
Hálfleðruð M-sportsæti.
M-lipp á skottloki.
Svart leður.
6000k xenon í aðaljósum.
Xenon Angel ayes.
Ekta carbon fiber grill.
Álhringir i kringum mæla.
Shark uggi.
AC-Schnitzer Fjöðrun.
AC-Schnitzer efri spoiler.
Glænýjar 18 AC-Schnitzer felgur á nýjum dekkjum.
Unitronic möppun (170hp)
16 vetrar dekk á álfelgum.
Ásett verð er 2590þkr
200þ kr ut og yfirtaka á lani.
Lán stendur í 2,030þ kr og man afborgun er 42þ
S:662-6212 Haraldur.
Fullt af myndum af bilnum á Bíll.is
Prufuakstur bannaður nema með eiganda.
!!!!!EKKERT SKÍTKAST Í ÞESSUM ÞRÁÐ!!!!!
Glæný mynd af bílasyninguni á ak 2008,bara flottur...
