bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
RV048 325i Turbo https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=31873 |
Page 1 of 3 |
Author: | Stefan325i [ Sun 14. Sep 2008 19:26 ] |
Post subject: | RV048 325i Turbo |
Til sölu er 318is bíll sem ég breytti í 325i og setti túrbó í siðasta vor. Bíllinn er 1991 árgerð 2 dyra demantssvartur með topplúgu, vökvastýri, á 15" ATS Cup álfelgum og Khumo 195-50 15" dekkjum. Í honum eru sportsæti úr prefacelift bíl og er svolítið slit á efni en ég á samskonar efni til, til viðgeða. Aftursætið er með höfuðpúðum og armpúða og lítur vel út. Bíllinn er með m-tech I spoiler á skottinu. Vélin í bílnum er úr prefacelift bíl og var ekin 178þ en ég lét yfirfara heddið og skipta um stanga og höfuðlegur í blokkini ásamt stimpilhringum, og er vélin ekin um 4þ eftir upptekningu. Vél: Nýjar stangalegur Nýjar höfuðlegur Nýir stimpilhringir Hónuð blokk ARP hedd studdar MSL 3,5 mm stál heddpakkning. Ný viftukúpling Ný vatnsdæla Tölvur og kveikja: Orginal motronic 1.0 tölva Smt 6 til að stýra bensíni og kveikju Mega spark kveikjumagnari og inverter MSD mega háspennukefli Bosch 315cc spíssar úr Audi S2 Zetronic Wideband controler með Wideband skynjara, pústhita skynjara og skjá inní bíl. RRFPR Fjöðrun: Weitec demparar Coilover gormar Powerflex Subframe fóðringar Powerflex Tralingarma fóðringar Powerflex swaybar fóðringar Powerflex drifupphengja Powerflex spyrnufóðringar E46 m3 demparafóðringar að aftan. Drifbúnaður og bremsur: Gertag 260 gírkassi 5 gíra beinskiptur orginal 325i UUC Sport kúpling og pressa, mjög góð 3:64 LSD stórt Nýir diskar allan hringinn Nýtt í öllum bremsum, allir klossar, handbremsa og handbremsu barkar Túrbókerfi: XS power túrbógrein rústfrí Garret T3 túrbína Turbo bleadvalve, til að stilla boost Inntercooler Allt í inntaki er úr rústfríu sett saman með siliconehosum 3" púst með einni túbu Innrétting: Sportsæti Höfuð og armpúið aftur í Rafmagn í rúðum Handvirk topplúga Geislaspilari Bostmælir Bíllinn sjálfur er mjög góður, lakkið er ekki fullkomið en hann er ódældaður fyrir utan eina beyglu á húddi en annað húdd í öðrum lit fylgir með. Mjög lítið ryð er í bílnum enda eins nýr 2 dyra e30 og það gerist. Bílinn er stilltur fyrir 12 psi og virkar mjög vel, hef ekki enn komist upp á kvartmílubraut eftir að ég hækkaði boostið en ég náði á 6 pundum 13.929 á 100 mílum sem er mjög gott. Bíllinn virkar mun betur núna, um 1200 kg og 250-280 Hö. Hægt er að skoða breytingaferilinn hérna. Mikil vinna og peningar eru búnir að fara í þennan bíl og verðið á bílnum nær ekki í kostnað, túrbó er dýrt. Gott tækifæri til að eignast ódyran mjög skemmtilegan bíl. ![]() Fleiri myndir mjög fljótlega. Verð 780þkr Hægt að hafa samband hér, pm eða síma. Sími 864-3699 Stefán Örn. |
Author: | Einarsss [ Sun 14. Sep 2008 19:31 ] |
Post subject: | |
virkilega skemmtilegur bíll og ALLT FYRIR PENINGINN ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 14. Sep 2008 19:38 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() afhverju selja ![]() ![]() |
Author: | gstuning [ Sun 14. Sep 2008 19:39 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: :shock:
![]() afhverju selja ![]() ![]() Er ekki einn turbo 325i nóg? ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 14. Sep 2008 19:43 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Alpina wrote: :shock: ![]() afhverju selja ![]() ![]() Er ekki einn turbo 325i nóg? ![]() jú en hvað er langt síðan sá bíll sást ![]() |
Author: | gstuning [ Sun 14. Sep 2008 19:48 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: gstuning wrote: Alpina wrote: :shock: ![]() afhverju selja ![]() ![]() Er ekki einn turbo 325i nóg? ![]() jú en hvað er langt síðan sá bíll sást ![]() Lofaður á götuna næsta sumar. |
Author: | maxel [ Sun 14. Sep 2008 19:51 ] |
Post subject: | |
Vá hvað ég er heitur fyrir þessum ![]() |
Author: | Danni [ Sun 14. Sep 2008 19:59 ] |
Post subject: | |
Þessi er örugglega allra peninganna virði ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 14. Sep 2008 20:04 ] |
Post subject: | |
Danni wrote: Þessi er örugglega allra peninganna virði
![]() sammála því |
Author: | Róbert-BMW [ Sun 14. Sep 2008 20:09 ] |
Post subject: | |
PM sent !!! ![]() |
Author: | Aron M5 [ Sun 14. Sep 2008 21:00 ] |
Post subject: | |
Djöfull væri eg til í að kaupa þenna nog klára gera hann geðveikan ![]() hvað helduru að hann getir skilað sér fljot út míluna á 12PSI????? |
Author: | Alpina [ Sun 14. Sep 2008 21:11 ] |
Post subject: | |
aron m5 wrote: Djöfull væri eg til í að kaupa þenna nog klára gera hann geðveikan
![]() hvað helduru að hann getir skilað sér fljot út míluna á 12PSI????? Frekar hvað er hann fljótur í 200 km |
Author: | Schulii [ Sun 14. Sep 2008 21:29 ] |
Post subject: | |
Ótrúlegt verð!! ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sun 14. Sep 2008 22:35 ] |
Post subject: | |
Bull verð! Sama og bara turbo setupið mitt er búið að kosta, reyndar með standalone-inu. Þessi fer fljótt |
Author: | Alpina [ Sun 14. Sep 2008 22:36 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Bull verð! Sama og bara turbo setupið mitt er búið að kosta, reyndar með standalone-inu.
Þessi fer fljótt Vonandi,,,,,, ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |