bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

---Bmw e46 318ia M, 2002---
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=31815
Page 1 of 2

Author:  Coney [ Fri 12. Sep 2008 00:18 ]
Post subject:  ---Bmw e46 318ia M, 2002---

Hef verið að hugleiða að selja áður en ég fer í skólan aftur.

Um er að ræða umboðsbíl sem hefur verið þjonustaður algerlega af umboði og Tækniþjónustu Bifreiða. Hrikalega fallegur og vel með farinn.


Um bílinn.
Árgerð : 04/2002
ekinn : 67,000km
Vél : 2,0l.
Afl : 143hp


Bíllinn er ágætlega vel búinn.

-Facelift bíll.
-Steptronic skipting.
-Rafdrifnar rúður.
-Rafdrifnir speglar.
-Loftkæling.
-Cruise control.
-Bmw Sound 6 hátlara kerfi
-Leðurklætt sportstýri.
-Stýring fyrir cruise og hljómtæki í stíri.
-Frjókornasía.
-Check tölva.
-Spólvörn.
-Skriðvörn.
-Fjarstýrðar samlæsingar.
-Næst ljosustu filmur allan hringinn.
-Þjófavörn.
-Xenon Angel ayes.
-M-Tech stuðari
-Lækkaður 60/40
-16" Bmw felgur
-Ný Smurður af Tb

Image

Ásett verð er 2390þkr


s: 663-1794, Sigurður



!!!!!EKKERT SKÍTKAST Í ÞESSUM ÞRÁÐ!!!!!

Author:  Coney [ Mon 15. Sep 2008 12:08 ]
Post subject: 

ttt

Author:  Berteh [ Mon 15. Sep 2008 12:28 ]
Post subject: 

Þetta er nú með fallegri 318 e46 á götum borgarinnar þessa dagana :-k

Author:  Coney [ Tue 16. Sep 2008 20:31 ]
Post subject: 

Gull bíll í alla staði, og svo þessi galli sem er falin í þessum bílum með tímakeðjuna, það er búið að laga það í þessum. :)

Author:  shadow [ Tue 16. Sep 2008 20:47 ]
Post subject: 

Hrikalega huggulegur!

Áttu einhverjar myndir að innan?

Author:  Coney [ Tue 16. Sep 2008 21:17 ]
Post subject: 

shadow wrote:
Hrikalega huggulegur!

Áttu einhverjar myndir að innan?


http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... D=ALLLARGE

Author:  arni800 [ Fri 19. Sep 2008 08:42 ]
Post subject: 

Coney wrote:
Gull bíll í alla staði, og svo þessi galli sem er falin í þessum bílum með tímakeðjuna, það er búið að laga það í þessum. :)


ég var að koma mér svona 318 e46 og mátt endilega deila með mér hvaða galli það sé?:)

Author:  íbbi_ [ Fri 19. Sep 2008 12:19 ]
Post subject: 

arni800 wrote:
Coney wrote:
Gull bíll í alla staði, og svo þessi galli sem er falin í þessum bílum með tímakeðjuna, það er búið að laga það í þessum. :)


ég var að koma mér svona 318 e46 og mátt endilega deila með mér hvaða galli það sé?:)


það stendur nú meira og minna í quoteinu

Author:  Coney [ Sun 21. Sep 2008 13:07 ]
Post subject: 

Skoða að taka e36 uppí með pening. TTT

Author:  Coney [ Sun 21. Sep 2008 22:23 ]
Post subject: 

ttt

Author:  Coney [ Tue 23. Sep 2008 18:22 ]
Post subject: 

Bara að láta vita að hann fer að fara! :o

Author:  Coney [ Sat 27. Sep 2008 01:46 ]
Post subject: 

ttt

Author:  Coney [ Mon 06. Oct 2008 20:25 ]
Post subject: 

er kannski ekki bara málið að halda honum aðeins lengur :-k

Author:  Coney [ Fri 17. Oct 2008 20:43 ]
Post subject: 

ttt

Author:  Alpina [ Fri 17. Oct 2008 20:46 ]
Post subject: 

Gríðarlega snyrtilegur E46 :shock: 8) 8) 8) 8) 8)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/