bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 09:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 31. Oct 2008 16:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 06. Jun 2004 22:00
Posts: 22
Til sölu er BMW X3 Diesel árg 03/2008 2.0l (LUX)
Nýja 2 l sparneytna vélin frá BMW (177 hp)
Ekinn 20 þús

Vel búinn bíll og má þar nefna:
Svartur á lakkið
Ljósgult leður í innréttingu
6. gíra Sjálfskipting
Aðgerðarstýri
Cruise Control
Hiti í sætum
Orginal dráttarbeisli
Geislaspilari/ MP3
Dökkar rúður
Þokuljós
Tölvustýrð miðstöð
Pirelli Scorpion sumardekk eru með honum á 17" OEM felgum og 18 OEM felgur og öflug nagladekk.


Áhvílandi er lán er uppreiknað 31.10. hjá Lýsingu JPY/CHF 5.1 mkr. afborgun m/öllu er 89 þús pr mán.

Verð 6,7 mkr.
Skoða skipti á ódýrari.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Oct 2008 17:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 31. Jul 2007 16:03
Posts: 85
Location: Reykjavík
Minnir að svona bílar hafi kostað ca 4,7mkr nýir, skal þó ekki fullyrða hvort það hafi verið í mars eða um jólin síðustu. Er þetta ekki fullhátt verð?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Oct 2008 19:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þú hefur þá varla kynnt þér nývirði á bmw mjög vel, þar sem grunnverðið segir nú ansi lítið

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Oct 2008 21:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 06. Jun 2004 22:00
Posts: 22
Það er erfitt að verðleggja í dag, en ákvað miðað við að svona bíll kosti rétt undir 8 mkr. þegar gengisskráning var ca 170. Það held ég að sé vel raunhæft. 4,7m er bull. Það er sett á svona bíl 8,5 mkr. í Noregi :-)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Nov 2008 04:00 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
iss það er nú kona í noregi sem heitir tussa!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Nov 2008 04:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jun 2007 18:23
Posts: 1070
Location: Húsavík
pallorri wrote:
iss það er nú kona í noregi sem heitir tussa!


Jah ég verð nú eiginlega að vera sammála þessu :)

_________________
bmw3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Nov 2008 18:54 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Miðað við reiknivélina okkar og gengi evru 153 er grunnverð á svona bíl 38.300 evrur eða 8.174.302 isl með gjöldum


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group