bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 320i '96 E36 2010 skoð:// Fer á 250.000[Seldur]
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=31795
Page 1 of 3

Author:  Brútus [ Thu 11. Sep 2008 00:31 ]
Post subject:  BMW 320i '96 E36 2010 skoð:// Fer á 250.000[Seldur]

Nýtt verð : 250 þús!


Um er að ræða BMW 320i frá árinu 1996.

Afl hreyfils kw : 110

Hestöfl : 149.6

Slagrími : 1991

Heimild þyngd eftirvagns : 1600

Breidd : 1698

Lengd : 4526

Leyfð heildarþyngd : 1825

Eyðsla : u.þ.b 9 ltr á 100km í langkeyrslu.

_______________________________________________________

Hann rann út úr verksmiðjunni í upphafi desembermánaðar 1996.

Nýleg 16" sumardekk dekk á replicum af M3 felgum af E36 M3

Negld,mjög góð Vetrardekk 15" michelin fylgja með+vetrarfelgur á
koppum.

Rafdrifnar rúður að frammí.

Rafdrifin topplúga

Reyklaus bíll

Armpúði

Líknarbelgir

Vökvastýri

Geislaspilari og Orginal kasettutæki getur fylgt með.

Veltistýri


Bílnum hefur verið haldið við og það litla sem bilað hefur,verið laga, Smurður reglulega. Hann hefur hlotið góða meðferð og ekki verið notaður í spól-æfingar eða neitt slíkt.

_______________________________________________________


Angel eyes á bílnum.

Ný kominn úr smurningu frá Nesdekk.

Það er sprunga í járnstykkinu á bílnum í kringum nýrun.

Nýtt járnstykki fylgir með ásamt nýrum. Facelift ;)

Appelsínugul stefnuljós fylgja með

Augnbrúnir fylgja með

Ónotaðir Bremsuklossar fylgja með

Plussáklæði á sætum

Sjálfskipting með Sport valmöguleika.

Einnig er vetrarvalmöguleiki á henni og það getur komið sér vel í þungu færi.

_______________________________________________________

Bíllinn var fluttur inn frá þýskalandi í júní 1999 og var þá ekinn u.þ.b

100.000/km.

Bíllinn kom með smurbók frá þýskalandi sem að merkir við reglulega

Inspektion 1 , Inspektion 2 og Ölservice.

þjónustaaður hér heima hjá tækniþjónustu bifreiða í framhaldi.


_______________________________________________________



Vehicle information

VIN long WBACB61080AP29590

Type code CB61

Type 320I (EUR)

Dev. series E36 (4)

Line 3

Body type LIM

Steering LL

Door count 4

Engine M52

Cubical capacity 2.00

Power 110

Transmision HECK

Gearbox AUT

Colour BOSTONGRUEN METALLIC (275)

Upholstery STOFF/ANTHRAZIT (C3AT)

Prod. date 1996-04-12


Order options
No. Description
242 DRIVER AIR BAG+SERIES STRG WHL RIM(PUR)

243 AIRBAG FOR FRONT PASSENGER

401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC

410 WINDOW LIFTS, ELECTRIC AT FRONT

428 WARNING TRIANGLE

473 ARMREST, FRONT

498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE

510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM

534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING

651 BMW Bavaria C Reverse

801 GERMANY VERSION

915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION

Ljósmyndir :


Image



Sjón er sögu ríkari



Tölvupóstur:
Bjarninn@gmail.com

Endilega hafið samband ef að það eru einhverjar spurningar.
-Bjarni

Author:  Mánisnær [ Thu 11. Sep 2008 00:52 ]
Post subject: 

Solid bíll, ekki ertu í iðnó?

Author:  Brútus [ Thu 11. Sep 2008 00:52 ]
Post subject: 

Mánisnær wrote:
Solid bíll, ekki ertu í iðnó?


Ég er í Iðnó.

Author:  Róbert-BMW [ Thu 11. Sep 2008 11:51 ]
Post subject: 

flottur bíll hjá þér Bjarni. Minir að það standi á felgunum einhvað Motor sport or some svo lángt síðan...

Author:  finnbogi [ Thu 11. Sep 2008 12:55 ]
Post subject: 

þetta eru replicur af M3 felgum af E36 M3

Author:  mattiorn [ Thu 11. Sep 2008 13:15 ]
Post subject: 

Einhver skipti?

Author:  Brútus [ Thu 11. Sep 2008 13:46 ]
Post subject: 

finnbogi wrote:
þetta eru replicur af M3 felgum af E36 M3


Takk fyrir þetta Finnbogi :wink:

mattiorn wrote:
Einhver skipti?


Helst ekki en skjóttu í pm samt.

Author:  Huffins [ Thu 11. Sep 2008 14:08 ]
Post subject: 

Er hann kominn með 09 skoðun?

Author:  Brútus [ Thu 11. Sep 2008 14:23 ]
Post subject: 

Huffins wrote:
Er hann kominn með 09 skoðun?


nei.
Sá sem að ég talaði við í skoðuninni á Selfossi sagði að ég fengi ekki skoðun með þessar felgur og dekk því að það væri of breytt eða eitthvað og ég lét slag standa og ætla að láta skoða hann þegar dekkin fara af.
Annars þá getur hann selst skoðaður eða ó skoðaður eftir því sem menn vilja hafa það.

Author:  Elnino [ Thu 11. Sep 2008 14:37 ]
Post subject: 

það eru nattulega bara fífl sem vinna í frumherja á selfossi. Farðu með hann eitthvert annað

Author:  Brútus [ Thu 11. Sep 2008 14:42 ]
Post subject: 

Elnino wrote:
það eru nattulega bara fífl sem vinna í frumherja á selfossi. Farðu með hann eitthvert annað


Er í rvk þessa mánuðina.
Hvaða skoðun mun skoða hann fyrir mig þrátt fyrir felgudæmið ?

Author:  gardara [ Thu 11. Sep 2008 14:51 ]
Post subject: 

Brútus wrote:
Elnino wrote:
það eru nattulega bara fífl sem vinna í frumherja á selfossi. Farðu með hann eitthvert annað


Er í rvk þessa mánuðina.
Hvaða skoðun mun skoða hann fyrir mig þrátt fyrir felgudæmið ?


Mæli með skoðunarverkstæðinu í garðarbæ... rétt hjá garðatorgi...

Author:  Brútus [ Thu 11. Sep 2008 15:00 ]
Post subject: 

gardara wrote:
Brútus wrote:
Elnino wrote:
það eru nattulega bara fífl sem vinna í frumherja á selfossi. Farðu með hann eitthvert annað


Er í rvk þessa mánuðina.
Hvaða skoðun mun skoða hann fyrir mig þrátt fyrir felgudæmið ?


Mæli með skoðunarverkstæðinu í garðarbæ... rétt hjá garðatorgi...


Takk fyrir það .
Veist þú símann þar ?
eða nafnið á fyrirtækinu . . eða heitir það kannski bara "skoðunarverkstæðið í Garðabæ" ?

Author:  KristoferK [ Thu 11. Sep 2008 15:11 ]
Post subject: 

Er það ekki bara Frumherji í Garðabæ?


Quote:
Garðabær Opið mánudaga-föstudaga 8-17 (þó 16 á fös í okt-feb) (lokað í hád. 12:30-13:00). Engar tímapatanir (frjáls mæting). Athugið að afgreitt er í skoðanir til allt að 16:30.

Heimilisfang: Litlatúni 1, 210 Garðabæ
Sími: 570 9236

Tekið af Frumherji.is

Author:  Bandit79 [ Thu 11. Sep 2008 16:04 ]
Post subject: 

Brútus wrote:
Huffins wrote:
Er hann kominn með 09 skoðun?


nei.
Sá sem að ég talaði við í skoðuninni á Selfossi sagði að ég fengi ekki skoðun með þessar felgur og dekk því að það væri of breytt eða eitthvað og ég lét slag standa og ætla að láta skoða hann þegar dekkin fara af.
Annars þá getur hann selst skoðaður eða ó skoðaður eftir því sem menn vilja hafa það.


Var það rauðhærði dúddinn með gleraugun ?

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/