bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 1802 '74 árgerð --- Sold----
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=31705
Page 1 of 1

Author:  Oldschool [ Sun 07. Sep 2008 20:04 ]
Post subject:  BMW 1802 '74 árgerð --- Sold----

Ég er að selja þennan hérna...
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.p ... 9281f9d451
hann er í fínu standi lítið sem ekkert ryð og nýtt púst,
það þarf að sjóða í demparahúsin að aftan og ditta að topplúgunni.
verð 220 þúsund
sími 8670248 Hlynur

Author:  Einarsss [ Sun 07. Sep 2008 21:11 ]
Post subject: 

vá hvað ég væri til í að eiga hann, ertu ekki til í að taka 320d touring með láni +220k til þín ?

Author:  Jón Ragnar [ Sun 07. Sep 2008 23:29 ]
Post subject: 

DJÖF!!

Þessi fór OFSNÖGGT!
Langar bara í svona

Author:  Sezar [ Sun 07. Sep 2008 23:34 ]
Post subject: 

8) :lol:

Author:  ///MR HUNG [ Mon 08. Sep 2008 00:07 ]
Post subject: 

Vá hvað þetta kom ekki á óvart :lol:

Author:  Sezar [ Mon 08. Sep 2008 00:20 ]
Post subject: 

///MR HUNG wrote:
Vá hvað þetta kom ekki á óvart :lol:


Já,,,hefði ekki átt að fara í tölvuna í kvöld :lol: :lol:
En bíllinn er fáránlega heill :shock: :shock:
Og þessi fíni driver á steðjanúmerum :lol:

Væri gaman að klóna í einn svona 8)
Image

Hvenær hverfur þessi bíladella :slap:

Author:  Einarsss [ Mon 08. Sep 2008 08:36 ]
Post subject: 

Sezar wrote:
///MR HUNG wrote:
Vá hvað þetta kom ekki á óvart :lol:


Já,,,hefði ekki átt að fara í tölvuna í kvöld :lol: :lol:
En bíllinn er fáránlega heill :shock: :shock:
Og þessi fíni driver á steðjanúmerum :lol:

Væri gaman að klóna í einn svona 8)
Image

Hvenær hverfur þessi bíladella :slap:


þú hefur allt í að græja þetta ... DO IT! 8)

Author:  siggik1 [ Tue 09. Sep 2008 17:37 ]
Post subject: 

úff, til hamingju :D smelltu síðan af myndum við tækifæri, gaman að sjá þennan betur

Author:  Sezar [ Tue 09. Sep 2008 19:48 ]
Post subject: 

siggik1 wrote:
úff, til hamingju :D smelltu síðan af myndum við tækifæri, gaman að sjá þennan betur


Jamm, bý til project þráð um hann...ef einhverjir hér hafa áhuga á svona old-timers :lol:
Annars er ég að panta brettaflairana og svuntuna framaná hann, en ég þarf að spaða hann og mála uppá nýtt.Hefur fengið lélega sprautun í uppgerðinni,,,svo er um að gera að skipta um lit.. :wink:

Það sem manni dettur í hug :)

Author:  Einarsss [ Tue 09. Sep 2008 20:33 ]
Post subject: 

Sezar wrote:
siggik1 wrote:
úff, til hamingju :D smelltu síðan af myndum við tækifæri, gaman að sjá þennan betur


Jamm, bý til project þráð um hann...ef einhverjir hér hafa áhuga á svona old-timers :lol:
Annars er ég að panta brettaflairana og svuntuna framaná hann, en ég þarf að spaða hann og mála uppá nýtt.Hefur fengið lélega sprautun í uppgerðinni,,,svo er um að gera að skipta um lit.. :wink:

Það sem manni dettur í hug :)



Hlakka til að fylgjast með þessu hjá þér :P

Author:  Djofullinn [ Tue 09. Sep 2008 20:50 ]
Post subject: 

Þessi verður svakalegur 8)

Author:  Uvels [ Wed 10. Sep 2008 17:37 ]
Post subject: 

Image

Author:  Uvels [ Wed 10. Sep 2008 17:37 ]
Post subject: 

Image

Author:  Uvels [ Wed 10. Sep 2008 17:38 ]
Post subject: 

Image

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/