bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Z3 coupe 2.8L HÆTTUR VIÐ SÖLU
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=31614
Page 1 of 4

Author:  doddi1 [ Tue 02. Sep 2008 16:27 ]
Post subject:  Z3 coupe 2.8L HÆTTUR VIÐ SÖLU

BMW Z3 Coupe
Árgerð 1999
Ekinn 122.000 km.

Vél: M52tuB28
6cyl, 2,8L.
193hp@5500 rpm
283nm@3500 rpm
0-100kph: 6.8 sek
eyðsla innanbæjar~11-12
eyðsla utanbæjar 8-9

Image

Image



Læst Torsen Afturdrif, 3.15
lækkaður
Alpine geislaspilariog magnari(betri alpine magnari og einhverjar græjur geta fylgt fyrir klink)
kældir diskar að framan og aftan
ABS
ASC (spólvörn)
rafdrifin leðursæti
rafdrifnir gluggar
rafdrifnir speglar og topplúga
///m sæti og stýri?
Viper þjófavörn
skyggðar rúður
ég er líka búinn að láta dekkja öll ljós á bílnum (nema framljós)
framstuðari sprautaður og bíllinn allur blettaður nýlega
ný framljós með angel eyes

Author:  gardara [ Tue 02. Sep 2008 17:51 ]
Post subject: 

Skuggalega heit græja....

Author:  doddi1 [ Tue 02. Sep 2008 18:41 ]
Post subject: 

þakka þér :)

ég væri alveg til í einhverja e30 vetrartík+pening í skiptum ef einhver vill upgradea bílaflotann ódýrt fyrir næsta sumar...

ef hann selst ekki þá verður honum ekið í geymslu yfir veturinn og fer þá sennilegast ekkert á sölu aftur ;) þannig að grípið gæsina á meðan hún gefst

Author:  doddi1 [ Thu 04. Sep 2008 08:16 ]
Post subject: 

hann er ódýrari ef um staðgreiðslu er að ræða :D

Author:  doddi1 [ Thu 11. Sep 2008 21:17 ]
Post subject: 

hmmmm... þessi er góður á veturna :wink:

Author:  sindrib [ Thu 11. Sep 2008 23:23 ]
Post subject: 

ohh afhverju var ég að byrja í skóla, mig hefur langað í þennann bíl í mörg ár :cry:

Author:  Alpina [ Thu 11. Sep 2008 23:41 ]
Post subject: 

Svalur bíll´´´´´´´´

en hvernig gat þig langað að eiga hann í 10 ár :shock:

Author:  doddi1 [ Thu 11. Sep 2008 23:49 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Svalur bíll´´´´´´´´

en hvernig gat þig langað að eiga hann í 10 ár :shock:


af því að þetta er ógeðslega skemmtilegur bíll :)

hugsaðu þér svo þegar ég er orðinn gamall og langar að fara til útlanda að leika mér á kappakstursbrautum þýskalands, hvað ég er með góðan grunn í að gera geðveika græju ;)

annað en e30 dótið :D hehe

Author:  aronjarl [ Fri 12. Sep 2008 10:58 ]
Post subject: 

djöfull væri ég hriiikalega mikið til í þennan bíl .!!

Þetta er fáranlega bóalegt :naughty:

Author:  Alpina [ Fri 12. Sep 2008 14:34 ]
Post subject: 

doddi1 wrote:
Alpina wrote:
Svalur bíll´´´´´´´´

en hvernig gat þig langað að eiga hann í 10 ár :shock:


af því að þetta er ógeðslega skemmtilegur bíll :)

hugsaðu þér svo þegar ég er orðinn gamall og langar að fara til útlanda að leika mér á kappakstursbrautum þýskalands, hvað ég er með góðan grunn í að gera geðveika græju ;)

annað en e30 dótið :D hehe


bíllinn þeas Z3 er ekki orðinn nógu gamall ath E30 er 25 ára gamall :shock: :shock:

Author:  doddi1 [ Fri 12. Sep 2008 14:48 ]
Post subject: 

aronjarl wrote:
djöfull væri ég hriiikalega mikið til í þennan bíl .!!

Þetta er fáranlega bóalegt :naughty:


já vegna sérstakra aðstæðna sem áttu sér stað í gær, :-({|=

þá fæst þessi á tombóluprís, bjóðið mér einhver staðgreiðslutilboð þar sem ég hef ekkert við bíla að gera lengur :lol:

Author:  Alpina [ Fri 12. Sep 2008 16:55 ]
Post subject: 

Það er nú meira hvað drama-mómentin umkringja meðlimi spjallsins :shock:

Author:  doddi1 [ Fri 12. Sep 2008 18:41 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Það er nú meira hvað drama-mómentin umkringja meðlimi spjallsins :shock:


já segðu hehe, það er svona þegar maður hefur tónlistina of hátt fyrir fína radarvarann sinn :roll:

Author:  Alpina [ Sat 13. Sep 2008 10:04 ]
Post subject: 

doddi1 wrote:
Alpina wrote:
Það er nú meira hvað drama-mómentin umkringja meðlimi spjallsins :shock:


já segðu hehe, það er svona þegar maður hefur tónlistina of hátt fyrir fína radarvarann sinn :roll:


Ææjjjj var tugti að smella einni stórri á þig

Author:  Tommi Camaro [ Sat 13. Sep 2008 11:15 ]
Post subject: 

doddi1 wrote:
Alpina wrote:
Það er nú meira hvað drama-mómentin umkringja meðlimi spjallsins :shock:


já segðu hehe, það er svona þegar maður hefur tónlistina of hátt fyrir fína radarvarann sinn :roll:

hva var bróðir þinn að sekta þig

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/