bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

540ia E34 árg´93. SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=31257
Page 1 of 5

Author:  Mr. P [ Tue 12. Aug 2008 21:56 ]
Post subject:  540ia E34 árg´93. SELDUR

Til sölu e34 540ia.



Með bilaða skiptingu !


Fór með bílinn til Eðalbíla og þeir vilja meina að skiptingin sé eitthvað að svíkja og ég hef ekki efni á því að gera aftur við hana.



Kominn til lands mars 2007

Keyrður 190 þús. cirka 20 þúsund kílómetra hér á landi.

Vehicle information:

VIN long: WBAHE61060GF03755
Colour: SONDERLACKIERUNG (490)
Upholstery: SCHWARZ LEDER (0203)
Prod. date: 1993-05-17

Order options
No. Description
209 LIMITED SLIP DIFFERENTIAL (25%) - læst drif
240 LEATHER STEERING WHEEL - leðrað stýri
320 MODEL DESIGNATION, DELETION - ekkert merki (540i)
354 GREEN STRIPE WINDSCREEN
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC - topplúga
415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW - sóltjald í afturrúðu
423 FLOOR MATS, VELOUR - velour mottur
428 WARNING TRIANGLE
472 CENTER ARMREST FRT DRIVER/PASS - armpúðar framí
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE
500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
660 BMW BAVARIA REVERSE RDS
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
704 M SPORT SUSPENSION - M sportfjöðrun
801 GERMANY VERSION
940 SPECIAL REQUEST EQUIPMENT

Individual data
490 Color
= Lackierung in Mugellorot, wie Schl.Nr. 274
incl. Außensp. und Stoßfänger lackiert
gem. B 8100.E
0940 Special request
= Shadow-Line, wie Schl.Nr. 339


Skúra Bjarki kaupir þennan bíl úti og á eftir honum kaupir Einar (Einsii) hérna á kraftinum og svo kaupi ég hann xx.08.07.

skoðaður 09.


Hann lítur út svona núna vegna þess að felgunar eru seldar sem að voru undir honum seinasta sumar.


Image

Image


Svona leit hann út sumarið 2007 hjá mér. Og getur vel orðið aftur svona með réttum felgum.


Image

Image

Image

Í heildina litið er þetta mjög vel með farinn og heill bíll. Það sér ekki á leðrinu og ekki er að finna að það sé eitthvað ryð í honum.



Verð: 350 þús.

Skoða Skipti á einhverju sniðugu.


Sími:693-9400 Pétur. eða bara PM.

Afþakka allt skítkast takk fyrir.

Author:  Tommi Camaro [ Tue 12. Aug 2008 22:14 ]
Post subject: 

eru 17" með ?

Author:  Mr. P [ Tue 12. Aug 2008 22:28 ]
Post subject: 

Getur fengið þær með ef þú villt á ónýtum dekkjum. þarf að rétta allavena 2 og það er mikið flagnað af þeim.

Author:  hlynur11 [ Tue 12. Aug 2008 22:53 ]
Post subject: 

Þessi er svakalega flottur, hef nokkrum sinnum setið í honum og hann er mjög þéttur og góður og virkar vel. Verða ekki margir sviknir af þessu eintaki;)

Author:  gunnar [ Wed 13. Aug 2008 10:36 ]
Post subject: 

hlynur11 wrote:
Þessi er svakalega flottur, hef nokkrum sinnum setið í honum og hann er mjög þéttur og góður og virkar vel. Verða ekki margir sviknir af þessu eintaki;)


Þó einhverjir ? :lol:

:oops:

Author:  gardara [ Wed 13. Aug 2008 10:49 ]
Post subject: 

Er þetta nú ekki full hátt verð..? Miðað við hvað e39 540 eru að fara á í dag...

Author:  ///M [ Wed 13. Aug 2008 11:28 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
hlynur11 wrote:
Þessi er svakalega flottur, hef nokkrum sinnum setið í honum og hann er mjög þéttur og góður og virkar vel. Verða ekki margir sviknir af þessu eintaki;)


Þó einhverjir ? :lol:

:oops:


klárlega.. meina ef arnibjorn keypti þennan þá væri hann ekki lengi að snar bila :lol:

Author:  arnibjorn [ Wed 13. Aug 2008 11:32 ]
Post subject: 

///M wrote:
gunnar wrote:
hlynur11 wrote:
Þessi er svakalega flottur, hef nokkrum sinnum setið í honum og hann er mjög þéttur og góður og virkar vel. Verða ekki margir sviknir af þessu eintaki;)


Þó einhverjir ? :lol:

:oops:


klárlega.. meina ef arnibjorn keypti þennan þá væri hann ekki lengi að snar bila :lol:


Svo satt... bílar hata mig :( :lol:

Author:  Brútus [ Wed 13. Aug 2008 15:34 ]
Post subject: 

Svo svalur bíll.

Author:  Kristjan [ Wed 13. Aug 2008 16:27 ]
Post subject: 

Hvað var að felgunum?

Author:  JOGA [ Wed 13. Aug 2008 16:50 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Hvað var að felgunum?


:arrow:
Mr. P wrote:
Getur fengið þær með ef þú villt á ónýtum dekkjum. þarf að rétta allavena 2 og það er mikið flagnað af þeim.

Author:  Mr. P [ Thu 14. Aug 2008 00:00 ]
Post subject: 

gardara wrote:
Er þetta nú ekki full hátt verð..? Miðað við hvað e39 540 eru að fara á í dag...


Miðað við seinasta e34 540 sem að var hérna til sölu á 900 þús og annan e34 M5 sem að er verið að selja á 1.1. millu. að þá er ég ekkert að setja of mikið á hann.

Author:  sh4rk [ Thu 14. Aug 2008 00:07 ]
Post subject: 

Að mínu mati ef bíllinn væri beinskiftur þá væri þetta verð ekkert svo svakalegt en samt í hærri kantinum

Author:  Tommi Camaro [ Thu 14. Aug 2008 01:45 ]
Post subject: 

Mr. P wrote:
gardara wrote:
Er þetta nú ekki full hátt verð..? Miðað við hvað e39 540 eru að fara á í dag...


Miðað við seinasta e34 540 sem að var hérna til sölu á 900 þús og annan e34 M5 sem að er verið að selja á 1.1. millu. að þá er ég ekkert að setja of mikið á hann.

þetta er einginn e39 þó hann sé kannski verðlagður svoleiðis en þetta er sjálfsagt ekkert fast verð

Author:  Mr. P [ Thu 14. Aug 2008 18:47 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
Mr. P wrote:
gardara wrote:
Er þetta nú ekki full hátt verð..? Miðað við hvað e39 540 eru að fara á í dag...


Miðað við seinasta e34 540 sem að var hérna til sölu á 900 þús og annan e34 M5 sem að er verið að selja á 1.1. millu. að þá er ég ekkert að setja of mikið á hann.

þetta er einginn e39 þó hann sé kannski verðlagður svoleiðis en þetta er sjálfsagt ekkert fast verð


Hárrétt hjá þér Tommi. Þetta er allt leikur að tölum og ýmislegt er hægt að semja.

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/