bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

SELDUR BMW 525i til sölu 250 þús
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=31170
Page 1 of 1

Author:  hjortur525 [ Thu 07. Aug 2008 19:46 ]
Post subject:  SELDUR BMW 525i til sölu 250 þús

Er með E34 BMW 525i til sölu sem verður að fara.

Árgerð 1992
Ekinn 182.xxx
Litur grár
Leður
Topplúga
Rafmagn í rúðum að framan
Er á 18" BBS felgum á fínum afturdekkjum en farið að sjá á framdekkjunum.
Gömlu 15" BMW felgurnar fylgja með á hálfslöppum vetrardekkjum.
Bíllinn þarfnast smálagfæringar en selst í ástandinu eins og hann er. Lekur einhverstaðar vatni.
Nýbúið ( í júlí) að skipta um dempara, spyrnur, startara, klossa að framan, stírisstangir ( allar þrjár), stýrisupphengju, demparapúða og hjólastilla.
Lakkið er farið að sjá á á stöku stöðum eins og við er að búast.

Myndir http://flickr.com/photos/davidthor/2299 ... 628691801/ (svarthvít mynd)
Verð 250 þús á felgunum
Verð 150 þús án felgna
Sími 6963546 Hjörtur

Author:  Elnino [ Thu 07. Aug 2008 20:28 ]
Post subject: 

Það eru nótur um og yfir milljón sem fylgja með bílnum. Nýlega upptekin sjálfskipting og fleira :!:

Author:  ömmudriver [ Thu 07. Aug 2008 22:52 ]
Post subject: 

Fallegur vagn 8)

Author:  hjortur525 [ Fri 08. Aug 2008 12:07 ]
Post subject: 

já gleymdi að nefna það að það eru nótur fyrir 1300 þús í hanskahólfinu frá því hann var tekinn upp og það sem ég gerði við hann í júní var fyrir um 300 þús

Author:  hjortur525 [ Sun 10. Aug 2008 18:46 ]
Post subject: 

ttt

Author:  Einarsss [ Sun 10. Aug 2008 19:20 ]
Post subject: 

skipti á dýrari?

Author:  hjortur525 [ Mon 11. Aug 2008 20:50 ]
Post subject: 

Ætla bara að fá mér eitthvað sparneytið

Author:  hjortur525 [ Wed 13. Aug 2008 21:14 ]
Post subject: 

verður að fara hæsta boð og hann er seldur

Author:  GunnarI [ Thu 14. Aug 2008 10:33 ]
Post subject: 

er hann bsk?

Author:  UnnarÓ [ Thu 14. Aug 2008 11:13 ]
Post subject: 

GunnarI wrote:
er hann bsk?

Nei, það er sjálfskipting í þessum. Nýlega upptekin meira að segja.

Author:  gardara [ Mon 18. Aug 2008 20:09 ]
Post subject: 

Edit: nvm

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/