bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E30 325i M-Technik II BBS Lækkað verð !
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=31167
Page 1 of 6

Author:  finnbogi [ Thu 07. Aug 2008 18:23 ]
Post subject:  BMW E30 325i M-Technik II BBS Lækkað verð !

ég ætla reyna selja þennan þótt ég sé tregur við það


BMW 325i 05.90 Mtech-II

BMW 325i
Kom af færibandinu 22.05.1990
Diamantschwarz metallic, svart leður sportsæti.
Bjarki keypti bílinn úti í þýskalandi og ég kaupi hann af honum 2006

Allavegna er bíllinn tilbúinn og skoðaður ´09 án athugsemda. vetrardekkin eru 15” Harge felgur en það vantar því miður miðjurnar, dekkin eru ný á þeim keyrð 1000km. . Heilt á litið þá lítur bílinn mjög vel út m.v. aldur og akstur. Rosalega flott að sjá undir þetta, inn í bretti, undir teppi o.s.frv. Ekkert ryð vesen.
og bílinn fór í ryðvörn í febrúar '06 ca ciku eftir að ég keypti bílinn af bjarka

Svona var bíllinn afgreiddur frá BMW:
Vökvastýri, háð hraða
Orginal BMW þjófavörn
M-technic sportpakki
Shadowline
Grænt gler
Topplúga rafdrifin
Rafmagn í rúðum framí
Sportsæti framí
Kortaljós í baksýnispegli
BMW Bavaria C Exklusiv (veit ekki hvað þetta er)
M-sport fjöðrun
M-sport leður stýri II



Hauspúðar afturí
Gardína í afturrúðu
Hella Dark framljós
xenon framljós
xenon í kösturum
Eibach lækkunar gormar nýtt sett í vor '07
KW demparar nýtt sett í vor '07 með gormum


og nýjar fóðringar að aftan fyrir dempara líka nýtt M3 E46

púst endakútur er nýr

skipti um spindil H.M framan nýr

það var skipt um tímareim og vatnsdælu og allar reimar og pakkningar í sumar '07

með fylgir alpine spilari með tengi fyrir ipod og hægt að stýra í tækinu

nýjir Alpine Type R hátarar allan hringinn og JBL magnari sem keyrir þá

svo fylgja Bobet T felgur með allar eru flottar nema ein er smá skemmd

geggjaður bíll hefur verið mér ljúfur í gegnum árin

satt best að segja vill ég ekkert selja hann ég vill halda áfram að modda og gera hann flottari ! :cry:

vona hann komist í góðar hendur

endilega hafið samband ef eitthverjar spurnigar um bílinn


Verð :890.000
Staðgreiðslu Tilboð : 800.000
hafið
samband í Síma 695-1148
663-2524 eða PM en BEST að hringja

nokkrar myndir frá snillingum andrew og MR.BOOM og HPH

Image

Image

Image


Image

Image

Image



Image

Author:  Uvels [ Thu 07. Aug 2008 18:26 ]
Post subject: 

wery cool car!

Author:  Alpina [ Thu 07. Aug 2008 18:52 ]
Post subject: 

250.000 fyrir RS :?

Author:  IngóJP [ Thu 07. Aug 2008 19:17 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
250.000 fyrir RS :?


Þú veist alveg að þetta kostar Sveinbjörn :wink:

Author:  finnbogi [ Thu 07. Aug 2008 20:43 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
250.000 fyrir RS :?


það er kannski rétt hjá þér að það er of lítið fyrir þetta

en mv. gengi í dag get ég flutt inn alveg eins sett fyrir 320k :D

Author:  aronjarl [ Thu 07. Aug 2008 21:07 ]
Post subject: 

virkilega flottur bíll hjá þér Finnbogi.!

þú mátt ekki sleja hann maður..!

Author:  Alpina [ Thu 07. Aug 2008 23:18 ]
Post subject: 

finnbogi wrote:
Alpina wrote:
250.000 fyrir RS :?


það er kannski rétt hjá þér að það er of lítið fyrir þetta

en mv. gengi í dag get ég flutt inn alveg eins sett fyrir 320k :D


þetta er mikið verð.. en þetta kostar HELLING erlendis veit það,,,en

það er enginn að kaupa þetta fyrir meira en 200.000 MAX held ég samt engu að síður

Author:  HPH [ Fri 08. Aug 2008 05:27 ]
Post subject: 

Það er mikið að þú auglýsir hann til sölu.
Vonandi að hann seljist sem fyrst.

Author:  Grétar G. [ Fri 08. Aug 2008 20:06 ]
Post subject: 

Hver er ástæða sölu ?

Author:  maxel [ Fri 08. Aug 2008 21:05 ]
Post subject: 

Langar að tjá mig aðeins, þessi bíll á aðeins eftir að hækka í verði, þeas ef honum verður haldið við eins og bera skyldi.
Ég get hugsað mér að lýta á þennan bíl sem leiktæki, thrillseaker eða whatever...
Eða þetta er sem mér finnst, seldist nóg af E21, allir grotnaðir niður hér á landi. Held þetta verði svipað með E30.

Það á örugglega eftir að vera erfitt að selja hann en það er öruglega því það er ekki mikið af HARDCORE E30 hnetum sem kaupa sér spotless 325i E30 í staðin fyrir nýlegan bíl.
Verðið á sér fulla skýringu enda um 100% bíl að ræða.
Sjáið bara fokkin bílinn!
Image

Bara mitt álit, þó þetta hljómi eiginlega eins staðhæfingar :P.

------------

BTW Alpina.... er dáldið gaman að skíta yfir sölu þræði og offtopica?
Segir gaurinn sem fæ viðvörun við minnsta comeback, mér finnst þetta orðið dáldið mikið.

Author:  Alpina [ Fri 08. Aug 2008 22:49 ]
Post subject: 

Ef að mér finnst felgurnar vera dýrar ,, á ég að segja .. TÓTI þetta er fair


Á kraftsútileigunni þá var Finnbogi að ræða við mig um þetta,,

voru reyndar ansi margir bjórar búnir að skolast um adamseplið þannig að
garpurinn man kannski ekki eftir þessu 8)

hvað sem því líður þá eru felgurnar ÆÐI,, gerist varla flottara OG FOKDÝRAR......

Author:  ///M [ Fri 08. Aug 2008 22:54 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Ef að mér finnst felgurnar vera dýrar ,, á ég að segja .. TÓTI þetta er fair


Á kraftsútileigunni þá var Finnbogi að ræða við mig um þetta,,

voru reyndar ansi margir bjórar búnir að skolast um adamseplið þannig að
garpurinn man kannski ekki eftir þessu 8)

hvað sem því líður þá eru felgurnar ÆÐI,, gerist varla flottara OG FOKDÝRAR......


Líka hægt að sleppa því bara að posta... engin ástæða til að posta í alla þræði :D :lol:

Author:  Alpina [ Fri 08. Aug 2008 23:12 ]
Post subject: 

///M wrote:
Alpina wrote:
Ef að mér finnst felgurnar vera dýrar ,, á ég að segja .. TÓTI þetta er fair


Á kraftsútileigunni þá var Finnbogi að ræða við mig um þetta,,

voru reyndar ansi margir bjórar búnir að skolast um adamseplið þannig að
garpurinn man kannski ekki eftir þessu 8)

hvað sem því líður þá eru felgurnar ÆÐI,, gerist varla flottara OG FOKDÝRAR......


Líka hægt að sleppa því bara að posta... engin ástæða til að posta í alla þræði :D :lol:


já svo er það :oops: :oops:

Author:  gstuning [ Sat 09. Aug 2008 01:10 ]
Post subject: 

///M wrote:
Alpina wrote:
Ef að mér finnst felgurnar vera dýrar ,, á ég að segja .. TÓTI þetta er fair


Á kraftsútileigunni þá var Finnbogi að ræða við mig um þetta,,

voru reyndar ansi margir bjórar búnir að skolast um adamseplið þannig að
garpurinn man kannski ekki eftir þessu 8)

hvað sem því líður þá eru felgurnar ÆÐI,, gerist varla flottara OG FOKDÝRAR......


Líka hægt að sleppa því bara að posta... engin ástæða til að posta í alla þræði :D :lol:


QFTMFT

Author:  arnibjorn [ Sat 09. Aug 2008 03:38 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
///M wrote:
Alpina wrote:
Ef að mér finnst felgurnar vera dýrar ,, á ég að segja .. TÓTI þetta er fair


Á kraftsútileigunni þá var Finnbogi að ræða við mig um þetta,,

voru reyndar ansi margir bjórar búnir að skolast um adamseplið þannig að
garpurinn man kannski ekki eftir þessu 8)

hvað sem því líður þá eru felgurnar ÆÐI,, gerist varla flottara OG FOKDÝRAR......


Líka hægt að sleppa því bara að posta... engin ástæða til að posta í alla þræði :D :lol:


QFTMFT


Þú semsagt bara VARÐST að pósta þessu? :lol:

Page 1 of 6 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/