Hef til sölu 2005 árgerð af 320. Hann er beinskiptur og ekinn 53þ km.
Hann er grár með smá bláu í. Mjög skemmtilegur litur sem getur verið frá dökkgráum alveg í kristalgrábláan á sólríkum dögum.
Bíllinn er beinskiptur,topplúga, rafmagn í rúðum, hálf-leðruð sæti, kastarar ofl.
verð er 3.300 og er áhvílandi um 2,7 með greiðslur uppá um 40þ á mánuði.
Bíllinn er fluttur inn nýr af umboði. Það er 2 ára viðbótarábyrgð af bílnum sem tryggir hann gegn vel flestum göllum sem geta komið upp á tímabilinu og fylgir þessi ábyrgð bílnum.
Má hafa samband hér eða í síma 862-0000
_________________ e90 320i Arctic
Last edited by fixxxer on Thu 10. Jul 2008 21:19, edited 2 times in total.
|