bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

[Seldur] 1998 BMW ///M-roadster [/Seldur]
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=30494
Page 1 of 4

Author:  ///M [ Wed 02. Jul 2008 17:35 ]
Post subject:  [Seldur] 1998 BMW ///M-roadster [/Seldur]

Þar sem að ég er að flytja úr landi er þessi til sölu:

Klárlega æðislegasti bíll sem ég hef átt og ég tæki hann með mér ef hann væri með stýrið hinu megin...

1998 BMW Z3 ///M-roadster.

Keyrður 57.xxx km (minnst ekni á landinu),
Umboðsbíll,
Cosmos svartur, ný sprautaður,
Ný Toyo T1r,
Ný málaðar felgur,
Svört leður innrétting,
321hö.

Mikið búið að eyða í hann síðan ég eignaðist hann.

Sýnist svona bíll frá de í dag vera algjört lágmark 15.000 euros. Sem er hellingur hvort sem gengið er gott eða vont :)

Ásett verð: 2.990.000. Að sjálfsögðu staðgreiðslu afsláttur. Skoða einhver skipti.. ekkert bull.

Það er lán á honum frá TM í íslensku. Eftirstöðvar með verðbótum eftir júlí greiðslu er 1.554.580,00 (af nafnverði 1.377.535,00). Afborgun 44.594,00

Frekari upplýsingar í PM.

Image
http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlim ... ewsIndex=1

Author:  Sezar [ Wed 02. Jul 2008 18:31 ]
Post subject: 

Virkilega þéttur og góður bíll hjá stráksa 8)

Author:  Tommi Camaro [ Wed 02. Jul 2008 19:44 ]
Post subject: 

ohh þetta er bara flottur bíll

Author:  Alpina [ Wed 02. Jul 2008 20:32 ]
Post subject:  Re: 1998 BMW ///M-roadster

///M wrote:
Þar sem að ég er að flytja úr landi



:shock: :shock: :shock:

Author:  bimmer [ Wed 02. Jul 2008 20:44 ]
Post subject:  Re: 1998 BMW ///M-roadster

Alpina wrote:
///M wrote:
Þar sem að ég er að flytja úr landi



:shock: :shock: :shock:


Sveinbjörn..... þú vissir af þessu..... :lol:

Author:  Alpina [ Wed 02. Jul 2008 21:21 ]
Post subject:  Re: 1998 BMW ///M-roadster

bimmer wrote:
Alpina wrote:
///M wrote:
Þar sem að ég er að flytja úr landi



:shock: :shock: :shock:


Sveinbjörn..... þú vissir af þessu..... :lol:


Ekki um flutning.. vissi bara um S og DK vinnu,, ekkert um nýja adressu osfrv

Author:  ///M [ Wed 02. Jul 2008 21:23 ]
Post subject:  Re: 1998 BMW ///M-roadster

Alpina wrote:
bimmer wrote:
Alpina wrote:
///M wrote:
Þar sem að ég er að flytja úr landi



:shock: :shock: :shock:


Sveinbjörn..... þú vissir af þessu..... :lol:


Ekki um flutning.. vissi bara um S og DK vinnu,, ekkert um nýja adressu osfrv


Ég er að flytja til London í September :) Verður gaman að finna sér Catheram, Westfield eða álíka þarna úti 8)

Author:  Alpina [ Wed 02. Jul 2008 21:28 ]
Post subject:  Re: 1998 BMW ///M-roadster

///M wrote:
Ég er að flytja til London í September :) Verður gaman að finna sér Catheram, Westfield eða álíka þarna úti 8)


PUUUUUUUUUUUUUUUKE,,

skil ekki hvad fólk sér við þessi ..helv... viðrini

ok Colin Chapmann osfrv... ((hörku trackerar))

COOL að fara til London 8) ............ gera hvað 8) :)

Author:  ///M [ Fri 04. Jul 2008 08:51 ]
Post subject:  Re: 1998 BMW ///M-roadster

Alpina wrote:
///M wrote:
Ég er að flytja til London í September :) Verður gaman að finna sér Catheram, Westfield eða álíka þarna úti 8)


PUUUUUUUUUUUUUUUKE,,

skil ekki hvad fólk sér við þessi ..helv... viðrini

ok Colin Chapmann osfrv... ((hörku trackerar))

COOL að fara til London 8) ............ gera hvað 8) :)


Var beðinn um að fara út til að vinna í branchinu okkar þar..

þessi helv... viðrini eru mjög létt og hægt að fá með mjög spennandi vélum sem gerir power to weight ratio mjög skemmtilegt.. ég skil ekki hvernig er ekki hægt að fíla þessa bíla :) (ég er reyndar aðalega að skoða westfield xtr2 :oops: )

Author:  Doror [ Fri 04. Jul 2008 11:05 ]
Post subject: 

Gallinn sem ég sé við þessa "bíla" er að þetta er svo mökkljótt.. Fyrir mér er sjónræni þátturinn ekki síður mikilvægur en vélræni. Ekkert gaman að eiga track græju sem er svo ljót að þér er bara alveg sama um hana útlitslega imo.

*Edit:
Ok, XTR2 er reyndar helvíti svalur.

Author:  gunnar [ Fri 04. Jul 2008 12:13 ]
Post subject: 

Doror wrote:
Gallinn sem ég sé við þessa "bíla" er að þetta er svo mökkljótt.. Fyrir mér er sjónræni þátturinn ekki síður mikilvægur en vélræni. Ekkert gaman að eiga track græju sem er svo ljót að þér er bara alveg sama um hana útlitslega imo.

*Edit:
Ok, XTR2 er reyndar helvíti svalur.


???

:lol:

Author:  elli [ Fri 04. Jul 2008 12:21 ]
Post subject: 

Doror wrote:
Gallinn sem ég sé við þessa "bíla" er að þetta er svo mökkljótt.. Fyrir mér er sjónræni þátturinn ekki síður mikilvægur en vélræni. Ekkert gaman að eiga track græju sem er svo ljót að þér er bara alveg sama um hana útlitslega imo.

*Edit:
Ok, XTR2 er reyndar helvíti svalur.

Æji... ekkert svona.
Þetta er mjög flottur bíll og mjög flott eintak.
Skil ekki afhverju menn þurfa að vera að pósta í söluþræði bara til að drulla yfir bílinn.
Höldum þessu svo ON Topic bitte :wink:

Author:  ///M [ Fri 04. Jul 2008 12:23 ]
Post subject: 

elli wrote:
Doror wrote:
Gallinn sem ég sé við þessa "bíla" er að þetta er svo mökkljótt.. Fyrir mér er sjónræni þátturinn ekki síður mikilvægur en vélræni. Ekkert gaman að eiga track græju sem er svo ljót að þér er bara alveg sama um hana útlitslega imo.

*Edit:
Ok, XTR2 er reyndar helvíti svalur.

Æji... ekkert svona.
Þetta er mjög flottur bíll og mjög flott eintak.
Skil ekki afhverju menn þurfa að vera að pósta í söluþræði bara til að drulla yfir bílinn.
Höldum þessu svo ON Topic bitte :wink:



... hann er að tala um catheram/westfield...

Author:  elli [ Fri 04. Jul 2008 12:30 ]
Post subject: 

///M wrote:
elli wrote:
Doror wrote:
Gallinn sem ég sé við þessa "bíla" er að þetta er svo mökkljótt.. Fyrir mér er sjónræni þátturinn ekki síður mikilvægur en vélræni. Ekkert gaman að eiga track græju sem er svo ljót að þér er bara alveg sama um hana útlitslega imo.

*Edit:
Ok, XTR2 er reyndar helvíti svalur.

Æji... ekkert svona.
Þetta er mjög flottur bíll og mjög flott eintak.
Skil ekki afhverju menn þurfa að vera að pósta í söluþræði bara til að drulla yfir bílinn.
Höldum þessu svo ON Topic bitte :wink:



... hann er að tala um catheram/westfield...

Jæja OK, mér datt ekki í hug að það væri verið að ræða eitthvað annað í þessum söluþræði en bílinn þinn :(
Ég held að stjórnendur ættu að taka aðeins til hér ;) orðið way OT
Annars er þetta stórglæsilegur bíll og eflaust draumur margra 8)

Author:  Alpina [ Fri 04. Jul 2008 14:06 ]
Post subject: 

M/// ROADSTER......... hörku vinnur 8) 8) 8)

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/