bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 , nýtt fyrsta komment *SEHELDUR!*
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=30265
Page 1 of 2

Author:  maxel [ Sat 21. Jun 2008 19:36 ]
Post subject:  E30 , nýtt fyrsta komment *SEHELDUR!*

316 bíll og allur kominn í sundur, fylgir málning og mtec 1 sílasar, mtec2 spoiler og eitthvað blablabal.

Info í ep

Edit, bíllinn þarf að fara fyrir miðvikudag, hann fæst með öllu nema mtec1 sílsunum og mtec2 spoilernum á 30k, já og ekki heldur brotna lsdinu,.
Semsagt filmaðar rúður, ókláraður suede toppur, garret t25, málning, leður hurðarspjöld og fleira fylgir.

Author:  srr [ Sat 21. Jun 2008 19:40 ]
Post subject: 

Mæli með MUN BETRI upplýsingum en þetta....
Ef þú ætlar að fá einhver viðbrögð amk :shock:

Author:  maxel [ Sat 21. Jun 2008 19:49 ]
Post subject: 

srr wrote:
Mæli með MUN BETRI upplýsingum en þetta....
Ef þú ætlar að fá einhver viðbrögð amk :shock:

Jæja get skrifað smá sögu.


Ehem, bíllinn var keyptur af Húna sem eitthvað hræ. Bíllinn átti að fara í "mild" upplyftun en ég spaðaði hann allan (vissi lítið) en já svo var bara ákveðið að vinna hann undir fyrir sprautun.
I upphafi var ákveðið að hafa bílinn mattsvartan (málning fylgir) með 5.7 lítra v8 og sílsapúst, en ég fékk mtec1 á góðum díl þannig það varð bara að vera 2falt að aftan. En ég keypti aldrei vél og ætlaði að gera það þegar bílinn yrði sprautaður.
Svona útlitið átti að vera roughly þannig... mattsvartur, pinstræpað framgrill í túrkis bláum, og pinstripe nokkrum stöðum á boddýinu.
Það átti líka að vera 10" stálfelgur að aftan og 8" að framan.
Bíllinn átti að looka bara druslulegur en brutal, ég setti td lip á hann úr einhverju vegg gúmmí bara fyrir rat rod lookið.

Þar sem ég missti aðstöðuna og hef ekki tíma í þetta ætla ég bara að losa mig við þetta og kaupa mér eitthvað tilbúið.
Filmaðar rúður og eitthvað fylgja.


Þetta project var kannski smá waste of money en ég hef lært svo gríðarlega mikið á þessum bíl að sú reynsla er alveg peningana virði.
Svo á Axel Johann eftir að láta mig fá óbrotið drif og Mtec swaybör og eitthvað fyrir hann, hann situr á mtec fjöðrun eins og er (2 gormar brotnir en það átti bara að skera á þá)

Djöfull ætlaði ég að vera svalur og rúlla niðrá granda með einhverjum bíl sem enginn vissi hvað væri og liti út eins og djöfullin...


Einnig má geta að ég ætlaði að reyna fá númerið "satan" :lol:

Author:  maxel [ Sat 21. Jun 2008 19:51 ]
Post subject: 

srr wrote:
Mæli með MUN BETRI upplýsingum en þetta....
Ef þú ætlar að fá einhver viðbrögð amk :shock:

Jæja get skrifað smá sögu.


Ehem, bíllinn var keyptur af Húna sem eitthvað hræ. Bíllinn átti að fara í "mild" upplyftun en ég spaðaði hann allan (vissi lítið) en já svo var bara ákveðið að vinna hann undir fyrir sprautun.
I upphafi var ákveðið að hafa bílinn mattsvartan (málning fylgir) með 5.7 lítra v8 og sílsapúst, en ég fékk mtec1 á góðum díl þannig það varð bara að vera 2falt að aftan. En ég keypti aldrei vél og ætlaði að gera það þegar bílinn yrði sprautaður.
Svona útlitið átti að vera roughly þannig... mattsvartur, pinstræpað framgrill í túrkis bláum, og pinstripe nokkrum stöðum á boddýinu.
Það átti líka að vera 10" stálfelgur að aftan og 8" að framan.
Bíllinn átti að looka bara druslulegur en brutal, ég setti td lip á hann úr einhverju vegg gúmmí bara fyrir rat rod lookið.

Þar sem ég missti aðstöðuna og hef ekki tíma í þetta ætla ég bara að losa mig við þetta og kaupa mér eitthvað tilbúið.
Filmaðar rúður og eitthvað fylgja.


Þetta project var kannski smá waste of money en ég hef lært svo gríðarlega mikið á þessum bíl að sú reynsla er alveg peningana virði.
Svo á Axel Johann eftir að láta mig fá óbrotið drif og Mtec swaybör og eitthvað fyrir hann, hann situr á mtec fjöðrun eins og er (2 gormar brotnir en það átti bara að skera á þá)

Djöfull ætlaði ég að vera svalur og rúlla niðrá granda með einhverjum bíl sem enginn vissi hvað væri og liti út eins og djöfullin...


Einnig má geta að ég ætlaði að reyna fá númerið "satan" :lol:

Author:  maxel [ Sat 21. Jun 2008 20:13 ]
Post subject: 

Ég á líka óklaraðan Micro-Suede topp í bílinn

Author:  arnibjorn [ Sat 21. Jun 2008 20:20 ]
Post subject: 

Planið þitt hljómar sjúklega vel 8)
Hefði verið kúl hefðiru einhvern tíman náð að klára það.

En hvernig er body-ið á bílnum? Mikið ryð?

Author:  maxel [ Sat 21. Jun 2008 20:23 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Planið þitt hljómar sjúklega vel 8)
Hefði verið kúl hefðiru einhvern tíman náð að klára það.

En hvernig er body-ið á bílnum? Mikið ryð?

Nei þetta er frekar lala undirvinna. Ryð er eitthvað en ekkert alvarlegt, það þyrfti að fara yfir bílinn, hann er bara grunnaður núna og á eftir að laga aftursvuntu og síls. Notabene að bíllin er búin að standa úti og eina fötin er eitthvað plast. Veit ekki hvort einhvern nenni að klára hann en held að það sé hægt að nota eitthvað af honum.

Author:  Dresi G [ Sat 21. Jun 2008 21:52 ]
Post subject: 

eru til einhverjar myndir?

Author:  maxel [ Sat 21. Jun 2008 22:34 ]
Post subject: 

Image

Author:  maxel [ Sun 29. Jun 2008 04:46 ]
Post subject: 

Þetta fer á litið.

Mtec1 sílsar
Mtec2 spoiler
t25 turbo... fylgir allt með

Author:  Mazi! [ Sun 29. Jun 2008 12:49 ]
Post subject: 

villtu ekki selja mér þessi lok í svuntuni? :lol:

Author:  maxel [ Sun 29. Jun 2008 14:34 ]
Post subject: 

Þegiðu! nei ég vill ekki sleja þau :lol:

Author:  ///M [ Sun 29. Jun 2008 15:56 ]
Post subject: 

kostar alveg 1500 kr stk í bogl :roll:

Author:  maxel [ Sun 29. Jun 2008 15:58 ]
Post subject: 

///M wrote:
kostar alveg 1500 kr stk í bogl :roll:

Nákvæmlega :lol:

Author:  Mazi! [ Sun 29. Jun 2008 20:15 ]
Post subject: 

Já en ekki til í Bogl

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/