bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 23:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 757 E38 550þús
PostPosted: Wed 23. Jul 2008 02:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
jæja kútar ég er að ath, hvort það sé einhver áhugi fyrir að "klára" bílinn eða þá henda sömu vél í hann og var í honum þar sem það er ekkert mál,
en já ég einfaldlega hef ekki tíma í þetta ég er alltaf að gera við eitthvað annað í mínum frítíma,en þar sem bílinn er ekkert fyrir mér eða neitt þá er ég bara að athuga þetta en ég er opinn fyrir skiptum og bara hverju sem er, (og Nei angelico ég hef ekki gefist upp ég hef bara ekki tíma) :lol:

en þetta er
BMW 740ia 1997 E-38 sem var breyttur í 757 s.s 5.7l v8 og mótorinn er chevrolet 1974 (4bolta) sem er í toppstandi og gengur eins og klukka.(vélin er öll í krómi)
það sem þarf til að klára bílinn er að tengja pústgreinarnar við kerfið sjálft.(ekki mikill peningur í sjálfu sér) og finna eitthvað gott loftsíukerfi á hann og já fara með hann í skoðun,

en bílinn er kolsvartur með svörtu leðri(sportsætunum) og 18"crome álfelgum og svörtum rúðum ásamt já magasíni og síma og rafmagn í öllu, rafgardínu að aftan og venjulega gardínur í afturrúðum,topplúgu,angel eyes ,hvít stefnuljós allan hringinn og öllum andsk.
en þetta er sami bílinn og stóð á burnout 2008 sýningunni með opið húddið og ef bílinn er kláraður þá má segja að hann eigi eftir að gefa eigandanum MIKLA athygli og mikið fjör,þar sem þessar vélar er hundeinfaldar og ódýrar í viðhaldi og tjúningum þá er hægt að gera þetta að eins miklu leiktæki og þú vilt,(t.d. heitur ás,hærri þjappa,porta heddin,stífari ventlagorma,ogfl.)þá ertu orðinn nokkuð góður..

það eru eitthverjar myndir hér:
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=31262.0

http://www.dog8me.com/petur/v/b_las_ning/Burnout2008-2+057+copy.jpg.html

kv.BMW_Owner ....::550þús::....

_________________
BMW 528Ia


Last edited by BMW_Owner on Wed 06. Aug 2008 18:31, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2008 18:29 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. May 2004 17:35
Posts: 470
Location: ÚTI AÐ SPÓLA FYRIR HORN
hvaða verð ertu með í huga ??

og var vélin sem var í honum ekki eitthvað biluð ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2008 20:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
jújú vélin sem VAR ofaní honum brotnaði og ég henti henni en það var M60B40 :wink:
minnsta mál er að henda alveg eins vél í húddið :wink:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2008 23:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
BMW_Owner wrote:
jújú vélin sem VAR ofaní honum brotnaði og ég henti henni en það var M60B40 :wink:
minnsta mál er að henda alveg eins vél í húddið :wink:

Segðu mér að þú hafir tekið heddin og allt annað af henni? :shock:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jul 2008 03:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
já ég tók heddin af henni ...og hennti þeim þar sem annað var ónýtt og ég get ekki geymt drasl út um allt þannig að já milliheddið,heddin og allt eiginlega nema startari,skipting,vatnsdæla,vökvastýrisdæla,annað fór á haugana og er orðið að brauðrist í dag líklegast :lol:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jul 2008 03:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
hóst hóst 735

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jul 2008 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
735-740-757 :wink:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Aug 2008 18:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
TTT útaf nýju verði

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Aug 2008 20:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Verðurðu ekki bara að klára verkefnið og selja svo? Hann selst ábyggilega um leið og þú klárar hann

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: mm
PostPosted: Tue 16. Sep 2008 19:27 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 25. Feb 2008 23:00
Posts: 537
sæll hey hef mikinn áhuga... get boðið þér skipti... heyrðu ´mér 8995227


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2009 03:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 20. Aug 2008 18:43
Posts: 27
seldur???


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2009 04:21 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 01. Jun 2007 09:40
Posts: 460
ottarh wrote:
seldur???


klesstur

_________________
Hilux 38" D/C '99 í notkun
liðin tíð..
E60 545
E39 540iA
E36 325i
E34 525iX
E32 735i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2009 16:48 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 25. Sep 2008 23:50
Posts: 418
í alvöru?

_________________
BMW E39 523i '98 M-Tech - Indianapolis Rot
BMW E39 540i '97
BMW E39 520i '02
BMW E39 540i '96
BMW E46 330Ci '00
BMW E46 318i '03
+ aðrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2009 19:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 20. Aug 2008 18:43
Posts: 27
whaaat ónýtur?? eru felgurnar ónýtar langar í þær???seriously!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 115 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group