Er með til sölu E36 316i árgerð 92. Bíllinn er ryðgaður á stöku stað en ekkert sem veldur leka eða athugasemd í skoðun.
Minna keyrður gírkassi kominn í og glæný kúpling keypt úr B&L
Einnig minna keyrt drif komið í, en orginal drifið fylgir.
Einnig fylgir drifskaft með honum, sem er þó með ónýtum gúmmípúðanum sem tengist kassanum.
Nýtt sett af glærum stefnuljósum fylgir líka. Bíllinn selst á 3 álfelgum og varadekkinu, en 4 álfelgan fylgir með, dekkið er bara sprungið á henni
Bíllinn er keyrður rúma 213 þúsund km ef ég man rétt. beinskiptur að sjálfsögðu
Verð 65 þús, skipti möguleg á felgum eða græjum eða einhverju
Myndir:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=26881&highlight=e36
Sími 846-8798 eða EP
Emil
_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur
http://flickr.com/photos/emilth