Jæja, þá er Spaðásinn, eins og ég vill kalla hann, til sölu. Er að fara út sem skiptinemi og draumabíllinn verður þá að víkja fyrir vikið.
Um er að ræða BMW 316 - e36, árgerð 98'.
Svartur
Ekinn: 155 tæplega
Beinskiptur
Með sportsætum held ég að það sé kallað, frekar margar stillingar á sætinu.
6 diska magasín sem þarf reyndar að laga, en það er í honum.
Kastarar + ///M-Kit.
Automatic rúður + rafmagn í speglum.
Digital miðstöð.
Original spilari.
Fjarstýrðar samlæsingar .
ABS hemlar.
Álfelgur.
Læt svo fylgja með Angel eyes kit sem að ekki er búið að setja í.
Og svo videre.
Enginn skipti
Ásett verð fyrir hann er 650 en kannski má slá aðeins af því ef að ég fæ gott tilboð.
Hérna er linkur á bílasölur.is
http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&B ... _ID=104108
En ef að einhver hefur áhuga:
Hafliði s. 8448170
Ég er ekki lýklegur til þess að svara PM.
Eina myndin sem að ég er með í þessari tölvu er mynd sem að ég fann af
honum á netinu áður en ég keypti hann, sem er uþb 1 ár síðan.
