Til sölu er BMW 520i 2004. bíllin kom nýr úr b&l 7/2004 og hefur verið vel við haldinn.
 ég er 2 eigandi og var ein kona á undan mér. Hann er 
ekinn 37 þus. og er ný smurður og allt í topp standi.. hann er á nýjum m5 19" felgum og nýjum bridgestone ponteza dekkjum.
einnig fylgja honum 17" original bmw felgur á michelin pilot alpin vetrardekkjum.
 
svart leður, xenon, lúga, idrive, léttstýri, hiti í sætum, hálfrafmagn í sætum, ssk ofl.
Myndir: 
Áhvílandi er 2.600 þús hjá lýsingu í mynntkörfu, (50%)yen og (50%)Frank. Afborgun um 43 þús. á mánuði.
Halldór 
s: 846-2713 eða 824-6244. Svara einnig pósti hér.