Jæja,, mig langar að prufa að setja þennan á sölu og athuga hvort það sé e-r áhugi
Tegund:BMW E34 540.. s.s 4lítra 8 cylindra vél.. skilar c.a einhverjum 280 hestum
Árgerð:1993
Akstur:Var að detta í 204þúsund
Litur:dökk grá blár
Ssk/bsk: sjálfskiptur
Aukabúnaður:Svart buffalóleður á sætum
Sportsæti.
Rafmagn í framsætum
Hiti í framsætum
Minni í bílstjórasæti og hliðarspeiglum
Leðraður miðjustokkur og hurðarspjöld
Sólgardína í afturglugga rafdrifin
sólgardínur í hliðargluggum afturí, líka litlu gluggunum
Hifi hljóðkerfi og geyslaspilari, (magasín í skotti en ótengt)
Spólvörn
Skriðvörn
Krúskontrol
Check control
Aksturstölva
dráttarkrókur sem hægt er að taka undan bílnum
Tvívirk sjálfvirk miðstöð
Frjókornasía og "loftgæðaskynjaradæmi eitthvað sem stýrir sjálft hringrásinni )
Loftkæling
Fjarstýrðar samlæsingar
Rafdrifin topplúga
Rafdrifnar rúður og speiglar
Sjálfdekkjandi baksýnisspegill
Velour mottur
Park ventilation (loftfrískunar búnaður ef bíllinn stendur í sól og er þá komið ferskt loft í hann á fyrirframm stilltum tíma)
M-Sport fjöðrun orginal frá BMW
Ástand:Þessi billl er tjónaður og er óökufær eins og stendur, gæti verið að það sé hægt að gera hann ökufæran með því að beygja járn drasl sem er í afturdekkinu bílstjóramegin til að koma honum stuttar vegalengdir.. afþví það er varla hægt að vera keyra um á þessum bil i þessu ástandi
Skipti: skoða engin skipti.
Áhvílandi: Ekkert.
Verð:220k
Fast verð!Myndir:Eftir tjónið









fyrir tjónið






Eins og má sjá á myndunum þá er bíllin á style5 felgum

. Þessi geislaspilari heitir Alpine ida-x300 svo fólk viti það bara.
Svo eru fullt af nótum í hanskahólfinu fyrir nýjum vatnskassa og e-ð meira sem ég man ekki i augnablikinu
Linkur á bílameðlima þráðÉg er búinn að laga drifkaftið sem ég nefni þarna í þráðinum,, það var hjöruliðs krossin sem var farinn og það var lagað og ballanserað á ný
Sími: 8455658
Msn:
Hemmiraggi@gmail.comeða bara einkapóstur

Bíllin er staðsettur á Akureyri eins og er!