bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Thu 30. Jul 2009 18:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sun 25. Nov 2007 16:07
Posts: 133
Location: Húsavík ofc!
Jæja,, mig langar að prufa að setja þennan á sölu og athuga hvort það sé e-r áhugi

Tegund:BMW E34 540.. s.s 4lítra 8 cylindra vél.. skilar c.a einhverjum 280 hestum
Árgerð:1993
Akstur:Var að detta í 204þúsund
Litur:dökk grá blár
Ssk/bsk: sjálfskiptur
Aukabúnaður:
Svart buffalóleður á sætum
Sportsæti.
Rafmagn í framsætum
Hiti í framsætum
Minni í bílstjórasæti og hliðarspeiglum
Leðraður miðjustokkur og hurðarspjöld
Sólgardína í afturglugga rafdrifin
sólgardínur í hliðargluggum afturí, líka litlu gluggunum
Hifi hljóðkerfi og geyslaspilari, (magasín í skotti en ótengt)
Spólvörn
Skriðvörn
Krúskontrol
Check control
Aksturstölva
dráttarkrókur sem hægt er að taka undan bílnum
Tvívirk sjálfvirk miðstöð
Frjókornasía og "loftgæðaskynjaradæmi eitthvað sem stýrir sjálft hringrásinni )
Loftkæling
Fjarstýrðar samlæsingar
Rafdrifin topplúga
Rafdrifnar rúður og speiglar
Sjálfdekkjandi baksýnisspegill
Velour mottur
Park ventilation (loftfrískunar búnaður ef bíllinn stendur í sól og er þá komið ferskt loft í hann á fyrirframm stilltum tíma)
M-Sport fjöðrun orginal frá BMW
Ástand:Þessi billl er tjónaður og er óökufær eins og stendur, gæti verið að það sé hægt að gera hann ökufæran með því að beygja járn drasl sem er í afturdekkinu bílstjóramegin til að koma honum stuttar vegalengdir.. afþví það er varla hægt að vera keyra um á þessum bil i þessu ástandi :lol:
Skipti: skoða engin skipti.
Áhvílandi: Ekkert.

Verð:
220k Fast verð!
Myndir:
Eftir tjónið
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

fyrir tjónið

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Eins og má sjá á myndunum þá er bíllin á style5 felgum 8). Þessi geislaspilari heitir Alpine ida-x300 svo fólk viti það bara.
Svo eru fullt af nótum í hanskahólfinu fyrir nýjum vatnskassa og e-ð meira sem ég man ekki i augnablikinu :lol:
Linkur á bílameðlima þráð
Ég er búinn að laga drifkaftið sem ég nefni þarna í þráðinum,, það var hjöruliðs krossin sem var farinn og það var lagað og ballanserað á ný

Sími: 8455658
Msn: Hemmiraggi@gmail.com
eða bara einkapóstur :D

Bíllin er staðsettur á Akureyri eins og er!

_________________
E34 540IA '93 R.I.P


Last edited by HemmiR on Mon 28. Sep 2009 00:15, edited 6 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 540
PostPosted: Fri 31. Jul 2009 10:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Þetta er mikill bíll fyrir lítinn pening !
Vonandi er skröltið bara spindill eða stírisendi... Ef ég ætti engann bíl þá myndi ég kaupa aftur :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 540
PostPosted: Fri 31. Jul 2009 10:48 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Var e-ð búið að kíkja á skiptinguna í þessum?

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 540
PostPosted: Fri 31. Jul 2009 14:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jun 2007 18:23
Posts: 1070
Location: Húsavík
Leikmaður wrote:
Var e-ð búið að kíkja á skiptinguna í þessum?


Get vottað fyrir það að skiptingin er mjög góð

_________________
bmw3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 540
PostPosted: Sun 02. Aug 2009 00:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 02. Aug 2009 00:17
Posts: 1
er eitthvað mikið að bílnum??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 540
PostPosted: Thu 06. Aug 2009 17:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 11. May 2009 18:15
Posts: 22
skipta á 525 e34 93' :D smá dútl :D

_________________
Bmw 525i e34 93'[seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 540
PostPosted: Sat 08. Aug 2009 00:18 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 25. Sep 2008 23:50
Posts: 418
hvað er hann að eyða?

_________________
BMW E39 523i '98 M-Tech - Indianapolis Rot
BMW E39 540i '97
BMW E39 520i '02
BMW E39 540i '96
BMW E46 330Ci '00
BMW E46 318i '03
+ aðrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 540
PostPosted: Sat 08. Aug 2009 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
gunnicruiser wrote:
hvað er hann að eyða?


Google ?

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 540
PostPosted: Sun 09. Aug 2009 00:29 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 25. Sep 2008 23:50
Posts: 418
Geirinn wrote:
gunnicruiser wrote:
hvað er hann að eyða?


Google ?


Það getur nú breyst með aldrinum og ástandi vélar. Hvað er hann að eyða í venjulegum akstri í dag?

_________________
BMW E39 523i '98 M-Tech - Indianapolis Rot
BMW E39 540i '97
BMW E39 520i '02
BMW E39 540i '96
BMW E46 330Ci '00
BMW E46 318i '03
+ aðrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 540
PostPosted: Sun 09. Aug 2009 02:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Svona bíll er að öllum líkindum á bilinu 16-20lt.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 540
PostPosted: Sun 09. Aug 2009 05:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sun 25. Nov 2007 16:07
Posts: 133
Location: Húsavík ofc!
IngiThule wrote:
skipta á 525 e34 93' :D smá dútl :D

nei takk. Annars hefur mér fundist hann vera að eyða 17-19 innanbæjar og svona 10-11 utanbæjar

_________________
E34 540IA '93 R.I.P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 540
PostPosted: Sun 09. Aug 2009 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
HemmiR wrote:
IngiThule wrote:
skipta á 525 e34 93' :D smá dútl :D

nei takk. Annars hefur mér fundist hann vera að eyða 17-19 innanbæjar og svona 10-11 utanbæjar


Þessar tölur stemma nákvæmlega við E34 540i bílinn sem ég átti.

Geggjaðir bílar og mikill bíll fyrir lítinn pening!!

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 540
PostPosted: Wed 12. Aug 2009 15:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 11. May 2009 18:15
Posts: 22
Hvar er bíllinn sdaddur? húsavík? og er hægt að fá að prufukeyra hann? 8)

_________________
Bmw 525i e34 93'[seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 540
PostPosted: Sat 15. Aug 2009 15:28 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 15. Aug 2009 15:26
Posts: 43
Location: kop og hfj
420 þúsund kannski?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 540
PostPosted: Sat 15. Aug 2009 17:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sun 25. Nov 2007 16:07
Posts: 133
Location: Húsavík ofc!
IngiThule wrote:
Hvar er bíllinn sdaddur? húsavík? og er hægt að fá að prufukeyra hann? 8)

Já og já.
Eymar wrote:
420 þúsund kannski?

Nei, 500k fast verð eins og stendur í auglýsinguni

_________________
E34 540IA '93 R.I.P


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group