Til sölu
328i árgerð 2000
-Ekinn: 158þúsund
-Litur: Stein-blá-grár
-Glertopplúga
-Svart leður
-Cruise control
-Aðgerðarstýri
-Rafmagn i sætum og speglum
-Rafmagn í öllum rúðum
-Dökkar rúður aftur í, aðeins tintaðar frammí
-Regnskynjari i framrúðu
-Dimmer i baksýnisspegli
-16"álfelgur á góðum heilsársdekkjum
-Þjófavörn
-Kastarar
-ABS
-Sjálfskiptur með steptronic
-Spólvörn
-Skriðvörn
-Harman/Kardon hljóðkerfi
-Smurður á 10þúsund kilometrafresti með mobil 1
Vantar 2 skynjara, útihitamæli og bremsuskynjara að aftan
Þeir áttu þá ekki til hjá TB en áttu von á þeim á næstunni, þannig þeir verða keyptir í þegar þeir mæta á landið
Svo titrar hann aðeins í stýrinu þegar bremsað er, ekkert alvarlegt, ætla prófa láta renna diskana og sjá hvort þeir verði ekki betri annars kaupi ég nýja!
Sér aðeins á lakkinu, rispur en ekkert til að hafa áhyggjur af, ekkert ryð! 9 ára gamall bíll þannig það má nú veðrast aðeins
Áhvílandi lán upp á 1.130.xxx
Íslenkst lán
afborganir 32þúsund á mánuði-Skoða öll tilboð og skipti!
EKKI LÁNASKIPTILánið er hjá Tryggingamiðstöðinni og lána þeir ekki 100% lán, svo það þarf að borga inn á lánið til að yfirtaka það!
Fer það eftir hverjum og einum hversu mikið borga þarf inn á það, hvort hann standi i skilum og eða sé í viðskiptum við Tryggingamiðstöðina!
Og að sjálfsögðu lækkar lánið um þá upphæð sem borga þarf inn á það til að yfirtaka, svo það fari ekki framhjá neinum og eða misskiljist!Verð: setjum yfirtöku á láni og 130þúsundSkoða öll tilboð
Hann fer ekki einungis á yfirtöku, svo ekki bjóða mér það!
Sel hann svo líka gegn beinni sölu og borga lánið niður sjálfur ef fólk hefur ekki áhuga á lánatöku
Hafið samband í PM, Síma 869-3349 nafnið er Sindri Már eða e-mail á
smkristinsson@gmail.comBíllinn er á norðausturlandi





Koma fleiri myndir í kvöld! Nýjar myndir teknar áðan