bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E-46 330i ZHP 2005 SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=30051
Page 5 of 6

Author:  jong [ Mon 10. Aug 2009 11:40 ]
Post subject:  Re: BMW E-46 330i ZHP 2005 verð umsemjanlegt

upp

Author:  HAMAR [ Tue 11. Aug 2009 15:14 ]
Post subject:  Re: BMW E-46 330i ZHP 2005

Hvað er málið ?
Af hverju selst þessi eðalbíll ekki ?
Power, handling, looks, rarity og allur pakkinn í boði :hmm:

Eru menn of uppteknir í einhverju E30 drusluharki ?

Author:  ValliFudd [ Tue 11. Aug 2009 16:20 ]
Post subject:  Re: BMW E-46 330i ZHP 2005

HAMAR wrote:
Hvað er málið ?
Af hverju selst þessi eðalbíll ekki ?
Power, handling, looks, rarity og allur pakkinn í boði :hmm:

Eru menn of uppteknir í einhverju E30 drusluharki ?

Hehe, ekki alveg sami markhópur :lol:
nokkrir hundraðkallar vs 30+ hundraðkallar :drunk:

Author:  Kristjan [ Tue 11. Aug 2009 17:48 ]
Post subject:  Re: BMW E-46 330i ZHP 2005

ValliFudd wrote:
HAMAR wrote:
Hvað er málið ?
Af hverju selst þessi eðalbíll ekki ?
Power, handling, looks, rarity og allur pakkinn í boði :hmm:

Eru menn of uppteknir í einhverju E30 drusluharki ?

Hehe, ekki alveg sami markhópur :lol:
nokkrir hundraðkallar vs 30+ hundraðkallar :drunk:


Spurning hvað E30 Lurbo crewið segi við því?

Author:  agustingig [ Wed 12. Aug 2009 00:56 ]
Post subject:  Re: BMW E-46 330i ZHP 2005

HAMAR wrote:
Hvað er málið ?
Af hverju selst þessi eðalbíll ekki ?
Power, handling, looks, rarity og allur pakkinn í boði :hmm:

Eru menn of uppteknir í einhverju E30 drusluharki ?


so true.. þessi bíll er allveg límdur við malbikið sama hvað þú reynir.. og ef ég fer með rétt, þá er þettað eini ZHPinn á landinu..

Author:  ValliFudd [ Wed 12. Aug 2009 01:03 ]
Post subject:  Re: BMW E-46 330i ZHP 2005

Kristjan wrote:
ValliFudd wrote:
HAMAR wrote:
Hvað er málið ?
Af hverju selst þessi eðalbíll ekki ?
Power, handling, looks, rarity og allur pakkinn í boði :hmm:

Eru menn of uppteknir í einhverju E30 drusluharki ?

Hehe, ekki alveg sami markhópur :lol:
nokkrir hundraðkallar vs 30+ hundraðkallar :drunk:


Spurning hvað E30 Lurbo crewið segi við því?

Say again, allt annar markhópur þar á ferð líka..
Erfitt að bera saman smá dós með fullt af power við alvöru lúxuskerru með ágætis power :)

Author:  Kristjan [ Wed 12. Aug 2009 09:18 ]
Post subject:  Re: BMW E-46 330i ZHP 2005

ValliFudd wrote:
Kristjan wrote:
ValliFudd wrote:
HAMAR wrote:
Hvað er málið ?
Af hverju selst þessi eðalbíll ekki ?
Power, handling, looks, rarity og allur pakkinn í boði :hmm:

Eru menn of uppteknir í einhverju E30 drusluharki ?

Hehe, ekki alveg sami markhópur :lol:
nokkrir hundraðkallar vs 30+ hundraðkallar :drunk:


Spurning hvað E30 Lurbo crewið segi við því?

Say again, allt annar markhópur þar á ferð líka..
Erfitt að bera saman smá dós með fullt af power við alvöru lúxuskerru með ágætis power :)


Ég átti nú við hundraðkallana, ég gæti trúað því að sumir E30 turbo endi í svipuðum pening.

Author:  jong [ Wed 02. Sep 2009 00:19 ]
Post subject:  Re: BMW E-46 330i ZHP 2005

Image Image
Bara Gaman :)

Author:  jong [ Thu 01. Oct 2009 11:47 ]
Post subject:  Re: BMW E-46 330i ZHP 2005

upppppppp

Author:  doddi1 [ Sat 03. Oct 2009 19:15 ]
Post subject:  Re: BMW E-46 330i ZHP 2005

agustingig wrote:
HAMAR wrote:
Hvað er málið ?
Af hverju selst þessi eðalbíll ekki ?
Power, handling, looks, rarity og allur pakkinn í boði :hmm:

Eru menn of uppteknir í einhverju E30 drusluharki ?


so true.. þessi bíll er allveg límdur við malbikið sama hvað þú reynir.. og ef ég fer með rétt, þá er þettað eini ZHPinn á landinu..ég er nokkuð viss um að það sé einn svartur hérna líka... nema það sé 330 með ZHP útlitspakka eða eitthvað, er allavega á ZHP felgum og með ZHP stuðara

Author:  jong [ Sun 04. Oct 2009 02:41 ]
Post subject:  Re: BMW E-46 330i ZHP 2005

Það er einn svartur sem er með útlits pakkan enn er evrópu bíll so ekki zhp.. Enn ef annar er kominn verðum við að hafa samkomu :thup:

Author:  jong [ Sun 13. Dec 2009 11:43 ]
Post subject:  Re: BMW E-46 330i ZHP 2005

þarf að fara allt ( enn ekkert bull :santa: ) skoðað hann er nýskoðaður án athugarsemda, og á nýlegum dekkjum........

Author:  Alpina [ Sun 13. Dec 2009 11:48 ]
Post subject:  Re: BMW E-46 330i ZHP 2005

Hvað er verðmiðinn á þessu ?? fyrir forvitnis sakir

Author:  GunniClaessen [ Sun 13. Dec 2009 12:13 ]
Post subject:  Re: BMW E-46 330i ZHP 2005

það stendur í fyrsta póstinum, 3.150þús.

bara svalur bíll 8)

Author:  siggik1 [ Sun 13. Dec 2009 13:38 ]
Post subject:  Re: BMW E-46 330i ZHP 2005

gunnicruiser wrote:
það stendur í fyrsta póstinum, 3.150þús.

bara svalur bíll 8)og búið að vera í þó nokkurn tíma ...

Page 5 of 6 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/