bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E30 316i - Ekinnn rúmlega 140 þús - SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=29804
Page 1 of 2

Author:  Djofullinn [ Thu 29. May 2008 00:54 ]
Post subject:  BMW E30 316i - Ekinnn rúmlega 140 þús - SELDUR

Stel auglýsingunni frá fyrri eiganda


Þetta er BMW e30 316i 1989

bíllinn er BSK, vélinn er í mjög góðu standi og kassi líka, bíllinn er nýlega heilsprautaður af fyrri eiganda, en ég lét svo samlita fram og aftur stuðara, lista og húna, innrétinginn er stráheil!

bíllinn er ekinn umþað bil 140 þús stendur í mælaborði eitthvað yfir 200þús en það er útaf því ég skipti um mælaborð sem var í öðrum bíl sem var þetta mikið ekinn skipti útaf því það var enginn RPM mælir í honum þegar ég fekk hann

Það sem ég er búinn að gera við bílinn:

Shadowline nýru
Samlitun
Glær stefnuljós að framan
Dökk afturljós
MOMO Montecharlo stýri með MOMO
Silfur gírhnúi (mjög flottur)
Mælaborð með RPM mæli
Geislaspilari og stærri hátalarar í afturhillu


Mótorpúði ónýtur og stórt ryðgat í skotti. Er búinn að fá tilboð í vinnuna upp á 30 þús og Axel Jóhann ætlaði að skera úr bíl fyrir mig fyrir 5 þús. Veit ekki hvort hann á ennþá bílinn :)



Myndir


Image
Image
Image
Image

Author:  Grétar G. [ Thu 29. May 2008 03:44 ]
Post subject: 

hvert mætir maður til þess að skoða ?

Author:  Djofullinn [ Thu 29. May 2008 08:42 ]
Post subject: 

Grétar G. wrote:
hvert mætir maður til þess að skoða ?

Ég sendi þér PM.

Author:  pulsar [ Thu 29. May 2008 15:45 ]
Post subject: 

Er hann seldur???

Author:  Mánisnær [ Thu 29. May 2008 16:32 ]
Post subject: 

pulsar wrote:
Er hann seldur???




:roll: :lol:

Author:  Djofullinn [ Thu 29. May 2008 21:04 ]
Post subject: 

pulsar wrote:
Er hann seldur???

Neibb en það eru maaaaaaaaaaargir að spurja.



Var að muna eftir því að pústið er líka eitthvað götótt

Author:  Alpina [ Thu 29. May 2008 21:05 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
pulsar wrote:
Er hann seldur???

Neibb en það eru maaaaaaaaaaargir að spurja.





Lýgi lýgi lýgi :rollinglaugh:

Author:  Djofullinn [ Thu 29. May 2008 21:07 ]
Post subject: 

Gleymdi líka að minnast á það að hann er 4 dyra, sést ekki nógu vel á myndunum.

Og það er komið eitthvað ryð og svona.

Author:  Djofullinn [ Thu 29. May 2008 21:13 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Djofullinn wrote:
pulsar wrote:
Er hann seldur???

Neibb en það eru maaaaaaaaaaargir að spurja.





Lýgi lýgi lýgi :rollinglaugh:
Mér finnst þetta nú slatti ;)


e30 316 ****** Thu May 29, 2008 8:42 pm
E30 316 ***** Thu May 29, 2008 5:17 pm
316 :) ****** Thu May 29, 2008 4:47 pm
Re: 316 ******** Thu May 29, 2008 3:52 pm
Re: e30 316 **** Thu May 29, 2008 2:13 pm
Re: E30 ****** Thu May 29, 2008 1:44 pm
Re: e30 316 **** Thu May 29, 2008 12:38 pm
316 ******** Thu May 29, 2008 10:38 am
E30 ****** Thu May 29, 2008 10:32 am
E30 ****** Thu May 29, 2008 10:31 am
Re: e30 ********* Thu May 29, 2008 10:09 am
e30 316 **** Thu May 29, 2008 7:57 am
e30 ********* Thu May 29, 2008 1:22 am



Eitthvað af þessu eru reply eins og sést.
En þetta eru 8 aðilar :)

Author:  Alpina [ Thu 29. May 2008 21:19 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Alpina wrote:
Djofullinn wrote:
pulsar wrote:
Er hann seldur???

Neibb en það eru maaaaaaaaaaargir að spurja.





Lýgi lýgi lýgi :rollinglaugh:
Mér finnst þetta nú slatti ;)


e30 316 ****** Thu May 29, 2008 8:42 pm
E30 316 ***** Thu May 29, 2008 5:17 pm
316 :) ****** Thu May 29, 2008 4:47 pm
Re: 316 ******** Thu May 29, 2008 3:52 pm
Re: e30 316 **** Thu May 29, 2008 2:13 pm
Re: E30 ****** Thu May 29, 2008 1:44 pm
Re: e30 316 **** Thu May 29, 2008 12:38 pm
316 ******** Thu May 29, 2008 10:38 am
E30 ****** Thu May 29, 2008 10:32 am
E30 ****** Thu May 29, 2008 10:31 am
Re: e30 ********* Thu May 29, 2008 10:09 am
e30 316 **** Thu May 29, 2008 7:57 am
e30 ********* Thu May 29, 2008 1:22 am



Eitthvað af þessu eru reply eins og sést.
En þetta eru 8 aðilar :)


Svona svona,,

eingöngu sagt til að vekja viðbrögð ... :)

Author:  Djofullinn [ Thu 29. May 2008 21:23 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Svona svona,,

eingöngu sagt til að vekja viðbrögð ... :)


Mitt svar líka 8)

Author:  Höddi thule [ Thu 29. May 2008 23:39 ]
Post subject:  bill

er hann seldur ef ekki hvar er hann a landinu og er hægt að skoðann ??

Author:  Djofullinn [ Thu 29. May 2008 23:43 ]
Post subject:  Re: bill

Höddi thule wrote:
er hann seldur ef ekki hvar er hann a landinu og er hægt að skoðann ??

Ég sendi þér PM

Author:  Axel Jóhann [ Fri 30. May 2008 01:09 ]
Post subject: 

Ég á bráðlega m20b25 vél með kassa í þennan ef einhver hefur áhuga, á sanngjörnum prís. :)

Author:  arnibjorn [ Fri 30. May 2008 08:03 ]
Post subject: 

Ég býð 20k og þú færð að halda gatinu í skottinu!

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/