Til sölu er:
* Tegund og gerð: BMW E30 318iS.
* Árgerð: 1991/janúar.
* Akstur: 123 þús/mílur eða c.a 197 þús/km.
* Litur: STERLINGSILBER METALIC (224) .
* SSK/BSK: 5g.
* Útbúnaðarlýsing: Hlaðinn aukabúnaði
Að utan:
Nýjar 17x7" álfelgur með nýjum 205X40 dekkjum, Is lip, þokuljós, svört nýru, orginal lip, shadowline, nelgd vetrardekk á orginal basket 14".
Að innan:
Sportsæti 4x4 leðruð í mjög góðu ástandi ( M3 innrétting ) skráður 4 manna, M Tech l leður stýri, rauðar nálar á mælum ( M3 style ), rafmagn í rúðum, central læsingar, OBC II, orginal bremsuljós í afturglugga og heil gardína.
* Ástandslýsing:
Fjöðrun: KW demparar og Gstuning coilovers. ný gúmmí í jafnvægisstöng að framan, allt nýtt í spindlum og endum að framan, M3 offset foðringar að framan.
Mótor:COP mod ( háspennukefli beint á hvert kerti ) Nýtt allar slöngur í kringum soggrein nýjar, ventlalokspakkningu og í kringum kerti nýtt, soggreinarpakkningu og fl, á til allt í gírskiptinn, nýr sveppur, á líka K&N í orginal hús, EVO-S chip ( 12 hp+ ), flækjur + nýtt 2x2" free flow púst ( Einar ).
Gallar:
Lakk á bílnum er ónýtt.
Drif opip 3.64.
Air cond biluð.
Olíusmit með mótor.
Fóðringar í afturstelli slitnar.
Með bílnum er hægt að fá mikið af varahlutum ef áhugi er, t.d 2 x M42 vélar, báðar með biluðum kjallara en hedd í báðum vélum ný standsett,
Drif opið 4.10 ( orginal hlutfall ), 2 x orginal flækjur, hluta af flywhell converson ( M20 disk og flywheel ), shortshift, topp með lúgu með svartri klæðningu, complet stýrisbúnað, allt framstellið + mótorbitann, 2x gírkassa og örugglega margt fleira.
Orginal data:
Vél:
M42 1.8 DOHC 16V.
1,796cc 81.0 x 84.0mm.
Afl.
136 hp 0-60mil/h 9.1 sek.
Fjöðrun:
M-technic sport fjöðrun.
Bremsur:
Diskar allan hringinn.
Framan – 260mm loftkældir diskar.
Aftan – 258mm heilir diskar og aðskilinn skál fyrir handbremsu.
Drif:
4:10 LSD.
Fæðingarvottorð bílsins:
Vehicle information
VIN long: WBAAF9310MEE72879
Type code: AF93
Type: 318IS (USA)
Dev. Series: E30 ()
Line: 3
Body type: LIM
Steering: LL
Door count : 2
Engine: M42
Cubical capacity: 1.80
Power: 103
Transmision: HECK
Gearbox: MECK
Colour: STERLINGSILBER METALIC (224)
Upholstery : SCHWARZ KUNSTLEDER (0166)
Prod. Date : 1991-01-12
Order options
No. Description
209 LIMITED SLIP DIFFERENTAIL (25%)
242 DRIVER AIR BAG+SERIES STRG WHL RIM (PUR)
281 LM-RAD 6 ½ X 14
300 ZENTRALVERRIEGLUNG ELEKTRISCH
410 WINDOW LIFTS, ELECTRIC AF FRONT
428 WARNING TRIANGLE
481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER
520 FOGLIGHTS
530 AIR CONDITIONING
556 EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY
Ég hef átt þennan bíl síðan í júní 2005 og hef ekið hann c.a 35 þús síðan og mest í langkeyrslu, bíllinn hefur aldrei stoppað hjá þér enda geta þeir vitnað um sem þekkja mig að það hefur ekki verið tekið mikið á þessum bíl i minni eigu. Mig minnir að ég sé 8 eignadinn og þetta er að ég best veit eini 318iS á númeru þessa stundina og 1 af tveimur sem eftir eru.
* Skipti/engin skipti: Enginn skipti.
* Áhvílandi:
* VERÐ!: 650 þús, ( lækkað verð 500 þús, varahlutir umsemjanlegir ) varahlutir eru fyrir utan verð en umsemjanlegt.
Seljandi áskilur sér rétt til að hafna öllum boðum.
PM takk.
Fór og tók lélegar myndir, en koma kanski betri við tækifæri.

_________________

E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter