bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E30 335i - Leður, lúga, LSD og fl - SELDUR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=29803 |
Page 1 of 3 |
Author: | Djofullinn [ Thu 29. May 2008 00:13 ] |
Post subject: | BMW E30 335i - Leður, lúga, LSD og fl - SELDUR |
Þar sem ég er með of mörg járn í eldinum þá verð ég að losa mig við þennan. Það þarf eitthvað að gera og græja í honum og verðið eftir því. BMW E30 335i Upprunalega 320i '88 M30B35 E23 vél Svartur 2dyra Beinskiptur Leður Mtech I stýri Topplúga IS lip LSD M10 LTW flywheel M10 race kúpling og pressa ( nóg fyrir 300hö+) Sérsmíðað pústkerfi Shortshifter fylgir með GSTuning coilovers en crappo M-Tech demparar. Honum sárvantar almennilega dempara. Bíllinn er núna á BBS RX felgum sem eru með nýlegum 205/45/16 Toyo dekkjum. Hægt er að fá hann á þeim eða á: Hálfmatt svörtum Borbet A 9x16 með tveimur nýlegym 215/40/16 Toyo dekkjum og tveimur kantslitnum eins dekkjum. Eða gráum Borbet A með póleruðum kanti (orginal) á mjög heilum Kumho dekkjum. Bíllinn er fjarskafallegur, komið eitthvað ryð og eitthvað af dældum og svona. Ein kælivatnshosan tók upp á því að rifna þannig að önnur fylgir með eða ég verð búinn að skipta um hana. Ég mæli með öðrum loftflæðimæli þar sem bíllinn gengur of hratt í hægagangi eftr fræga ævintýrið hans Harry Potters ![]() Það syngur líka í gírkassanum eða einhverju þar nálægt, aðallega í 5ta gír, gæti verið að gírstangardótið sé að rekast í drifskaftið eða eitthvað því það breytist hljóðið þegar maður ýtir gírstönginni til hliðar þegar hann er í 5ta gír. Hef ekkert litið á það enda hefur þetta verið svona allan tímann sem ég hef átt hann og fyrri eigandi. Og ef þetta er kassinn þá ætti maður að geta fengið M10 kassa á lítið. Hérna er söluauglýsing fyrri eiganda: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... highlight= Og bílar meðlima þráður: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... highlight= Svona lítur bíllinn út á BBS RX felgunum. Fer að henda svörtu Borbet felgunum undir og tek þá myndir af honum þannig ![]() ![]() Ég skoða alveg skipti á ódýrari en er hrifnastur af peningum. SELDUR |
Author: | arnibjorn [ Thu 29. May 2008 00:20 ] |
Post subject: | |
Fínt verð! ![]() Ég hef keyrt þennan bíl og eina sem að hann þarf eru nýir demparar og þá er hann alveg solid. Örugglega bara í lagi að kaupa þennan og nota uppá braut! ![]() |
Author: | Djofullinn [ Thu 29. May 2008 00:25 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Fínt verð! Já hann væri nefnilega alls ekki vitlaus í það
![]() Ég hef keyrt þennan bíl og eina sem að hann þarf eru nýir demparar og þá er hann alveg solid. Örugglega bara í lagi að kaupa þennan og nota uppá braut! ![]() Heyrðu já vissi að ég væri að gleyma einhverju. Rafmagnskæliviftan fer ekki í gang. |
Author: | Coney [ Thu 29. May 2008 00:28 ] |
Post subject: | |
Núna væri gott að vera með góðan pening í vasanum ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 29. May 2008 00:39 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: arnibjorn wrote: Fínt verð! Já hann væri nefnilega alls ekki vitlaus í það![]() Ég hef keyrt þennan bíl og eina sem að hann þarf eru nýir demparar og þá er hann alveg solid. Örugglega bara í lagi að kaupa þennan og nota uppá braut! ![]() Heyrðu já vissi að ég væri að gleyma einhverju. Rafmagnskæliviftan fer ekki í gang. Eflaust easy peasy að laga þessa viftu... ég hefði kíkt á hana fyrir þig um daginn... ef ég hefði haft aðstöðu í það ![]() |
Author: | Djofullinn [ Thu 29. May 2008 00:42 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Djofullinn wrote: arnibjorn wrote: Fínt verð! Já hann væri nefnilega alls ekki vitlaus í það![]() Ég hef keyrt þennan bíl og eina sem að hann þarf eru nýir demparar og þá er hann alveg solid. Örugglega bara í lagi að kaupa þennan og nota uppá braut! ![]() Heyrðu já vissi að ég væri að gleyma einhverju. Rafmagnskæliviftan fer ekki í gang. Eflaust easy peasy að laga þessa viftu... ég hefði kíkt á hana fyrir þig um daginn... ef ég hefði haft aðstöðu í það ![]() Já nákvæmlega. Síðan er nóg af mönnum hérna sem geta lagað bílinn fyrir sanngjarnt verð. |
Author: | Einarsss [ Thu 29. May 2008 08:32 ] |
Post subject: | |
Hef fengið að prófa hann og hann virkar mun betur en e30 325... frábært efni í brautarbíl/leiktæki... aðeins að lífga upp á fjöðrun og þá er þetta solid! |
Author: | Djofullinn [ Thu 29. May 2008 13:07 ] |
Post subject: | |
Var að muna eftir öðru, bíllinn leiðir út í gegnum eitthvað sem er á öryggi 21. Öryggi númer 21, 7,5 Amper: Auto-charging flashlight; Glove box light; Ignition key warning/seatbelt warning; Injection Electronics; Interior lights Radio/antenna Trunk Light Active check control service interval indicator on-board computer tachometer/fuel economy gauge Ég tók öryggi 21 úr einhverntíman þannig að hann er ekki að leiða út núna. Og já hann er með 08 skoðun |
Author: | Djofullinn [ Thu 29. May 2008 13:17 ] |
Post subject: | |
Fleiri myndir af bílnum: ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Einsii [ Thu 29. May 2008 13:49 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Öryggi númer 21, 7,5 Amper:
Auto-charging flashlight; Glove box light; Ignition key warning/seatbelt warning; Injection Electronics; Interior lights Radio/antenna Trunk Light Active check control service interval indicator on-board computer tachometer/fuel economy gauge Var ekki verið að tala um slæmann gang ? ![]() |
Author: | Djofullinn [ Thu 29. May 2008 13:54 ] |
Post subject: | |
Einsii wrote: Djofullinn wrote: Öryggi númer 21, 7,5 Amper: Auto-charging flashlight; Glove box light; Ignition key warning/seatbelt warning; Injection Electronics; Interior lights Radio/antenna Trunk Light Active check control service interval indicator on-board computer tachometer/fuel economy gauge Var ekki verið að tala um slæmann gang ? ![]() Neinei hann gengur svosem vel, bara of hratt í hægagangi. Spurning hvort það hafi byrjað þegar ég tók öryggið úr.... |
Author: | gstuning [ Thu 29. May 2008 14:12 ] |
Post subject: | |
ignition electronics = tölvan sjálf og allt sem tengist vélinni = dauð vél og ekkert myndi gerast. |
Author: | jon mar [ Thu 29. May 2008 16:54 ] |
Post subject: | |
prófaði þennann einu sinni þegar Matti átti hann, þrusu fanta power, en þyrfti að kíkja á fjöðrun og þá væri þetta fun. |
Author: | gardara [ Thu 29. May 2008 20:34 ] |
Post subject: | |
Skemmtilegt sumarleiktæki þessi... ![]() Hvað kostar það annars svona c.a. að koma fjöðruninni í topp stand? |
Author: | Alpina [ Thu 29. May 2008 20:49 ] |
Post subject: | |
Þetta lyktar ........... þokkalega,,wannabe E30 M3 eigandi ![]() ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |