bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 13. May 2025 20:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW E36 M3 1995
PostPosted: Mon 26. May 2008 15:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 11. Oct 2007 09:04
Posts: 7
BMW e36 M3 1995



Blár að lit, ný sprautaður.
Ekinn 27 þúsund.
5 gíra beinskipting
Rafdrifin topplúga
Rafdrifnar rúður
Svört leðurinnrétting
Álfelgur BMW
Nýjir bremsudiskar og klossar
Ekkert ryð

http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=241&pos=177

Fór á götuna í Maí 2007, stóð inni í allan vetur.

Verð: 2.000.000kr
Engin skipti.


Sími: 8993009 GunnarB


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. May 2008 16:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Geðveikur bíll! 8)

En er þetta ekki bíll frá USA og þar af leiðandi aðeins 240hp?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. May 2008 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Fluttur inn til Íslands 1997
Tollafgreiddur 1999
Skráningarskoðun 1999, ekinn 12.030 km
Skoðun apríl 2007, ekinn 12.064 km
Innlögð númer 2001, tekin út í apríl 2007

Væri einhver til í að útskýra sögu bílsins :shock:
Minnir að núverandi eigandi, sé eigandi að Réttingarverkstæði Gunnars og Bjarna á bíldshöfða
og að bíllinn hafi staðið þar inni í nokkur ár.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. May 2008 16:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Hann kom til landsins smá laskaður og var tekinn GÓÐUR tími í að gera við hann!
Enda sést það vel hvað hann er eins og GULL!
Myndi klárlega vilja þetta eintak!

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. May 2008 16:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bErio wrote:
Hann kom til landsins smá laskaður og var tekinn GÓÐUR tími í að gera við hann!
Enda sést það vel hvað hann er eins og GULL!
Myndi klárlega vilja þetta eintak!

Það er ekki ástæðan :)
minnir að ég hafi lesið um hann í einhverjum lagaskjölum,

Enn þetta á ekki heima í þessum þræði,
on with the sale.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: BMW E36 M3 1995
PostPosted: Mon 26. May 2008 17:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 11. Oct 2007 09:04
Posts: 7
Sælir,

Já það er efni í heila bók sagan í kringum innflutningsaðilan,
en bíllin var fluttur inn tjónaður 1997/8 v/m framan, ekki stórt!
Aðallega í hjóladóti (sett allt nýtt orginal) að auki losnaði
bíll fyrir aftan hann í gámnum þannig að hann laskaðist
fyrir ofan grind að aftan og auðvitað sett allt nýtt þar líka,
Gamla innréttingin var ekki í bílnum þannig að sett var svört
leður innrétting (hin var víst hvít eða kremuð)
þannig að sjúkrasagan er komin að mestu! :)

kveðja Gunni B

ps:
og já ég er með réttingaverkstæði uppá Bíldshöfða
og hef tekið nokkra bimma í réttingu gegnum árin :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 M3 1995
PostPosted: Mon 26. May 2008 17:12 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 09. Oct 2007 20:23
Posts: 559
Location: Halfpriceland
þetta kalla ég eintak í lagi!!! ekin 27 þús :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. May 2008 17:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Djöfull er þetta spennandi bíll :)
Langar þig ekki að yfirtaka lán á 330xi og ég borga þér fullt af pening ? :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. May 2008 17:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
arnibjorn wrote:
Geðveikur bíll! 8)

En er þetta ekki bíll frá USA og þar af leiðandi aðeins 240hp?


nákvæmlega er þetta Euro eða USA, stór munur þar á milli.
"Update'uð" m50 vél eða alvöru s mótor.

Eru sætin Sport eða comfort?

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. May 2008 18:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Venjuleg sportsæti, ekki vaderar
S50 usa mótor

Geðsjúklega flottur bíll, hann var í bmwkrafts básnum á Burnout 2008 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. May 2008 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
:woow:

:argh: :bawl: miglangarí

hvað er eiginlega stór vél?

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. May 2008 19:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jarðsprengja wrote:
:woow:

:argh: :bawl: miglangarí

hvað er eiginlega stór vél?


Usa s50b30 :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. May 2008 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
arnibjorn wrote:
Jarðsprengja wrote:
:woow:

:argh: :bawl: miglangarí

hvað er eiginlega stór vél?


Usa s50b30 :)


Er það ekki S52

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. May 2008 19:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Alpina wrote:
arnibjorn wrote:
Jarðsprengja wrote:
:woow:

:argh: :bawl: miglangarí

hvað er eiginlega stór vél?


Usa s50b30 :)


Er það ekki S52


Kemur S52 ekki eftir late '95 eða '96 eins og M52??
og þessi er 95?

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. May 2008 19:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Alpina wrote:
arnibjorn wrote:
Jarðsprengja wrote:
:woow:

:argh: :bawl: miglangarí

hvað er eiginlega stór vél?


Usa s50b30 :)


Er það ekki S52


The S50B30US was a 3.0 L version, which powered the US-spec E36 M3. Power was 240 hp (179 kW). Unlike the RoW S50, this engine used a regular M50 intake in lieu of the individual throttle body set up and hydraulic valve lifters in lieu of solid ones. The cylinder head and the VANOS system are also different on the US S50 versus the RoW model; again having more in common with the regular M50 than the Euro S50.

Applications:

* 1995 E36 M3

S52 var 96+ er það ekki?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group