bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E34 Seldur !
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=29702
Page 1 of 1

Author:  IngvarRJ [ Sat 24. May 2008 17:05 ]
Post subject:  BMW E34 Seldur !

Tegund: BMW

Undirtegund: 518i

Árgerð: 1995

Ekinn: 124 þús Km

Litur: Dökkblár

Gírun: 5 Gíra Bsk

Drif: Afturhjóla

Skoðun: Þarf næsta að fara í skoðun í Ágúst 2009

Aukabúnaður:

Nýleg vetrardekk notuð í 3 mánuði.

E34 ///M5 spoiler fylgir.

Fylgja tvö pör af nýrum og nýtt plast í grill.

Panasonic CD spilari sem spilar MP3

Tengi fyrir bassakeilu og magnara í skotti.

________

Fram og afturstuðarar ásamt húddi og grilli nýlega sprautað !

Verð: Tilboð


Ég er ekki að selja bílinn !
Eigandinn heitir Helgi og næst í hann í síma 6625023 en ég tek samt við fyrirspurnum hér á spjallinu.



Image

Image

Image

Author:  BMW_Owner [ Sun 25. May 2008 01:36 ]
Post subject: 

flottur bíll og virkar ágætur
þetta E34 dót er THE shitt sérstaklega ef þetta eyðir litlu :lol:

TTT fyrir flottum bíl :wink:

Author:  Axel Jóhann [ Sun 25. May 2008 12:39 ]
Post subject: 

Me wants, bara svoldið lítil vél :(



Geturu reddað myndum innan úr honum?

Author:  IngvarRJ [ Tue 27. May 2008 00:30 ]
Post subject: 

Axel Jóhann wrote:
Me wants, bara svoldið lítil vél :(



Geturu reddað myndum innan úr honum?


Ætti að vera hægt að redda því :)

Author:  Húni [ Tue 27. May 2008 07:59 ]
Post subject: 

ótrúlega flottur og góður bíll

og eyðir líka fáranelga litlu

Author:  balli750 [ Tue 27. May 2008 11:06 ]
Post subject: 

segðu helga að ég geti reddað honum E34 M5....frændi er að selja OU-948

Author:  IngvarRJ [ Tue 27. May 2008 18:24 ]
Post subject: 

Bíllinn er að öllum líkindum seldur og verður afhentur um helgina :wink:

Author:  Bandit79 [ Wed 28. May 2008 00:47 ]
Post subject: 

Hvað fór/fer hann á ?

Author:  IngvarRJ [ Wed 28. May 2008 18:09 ]
Post subject: 

Fer í skiptum við annan bíl :wink:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/