Bílinn er seldur
Ætlaði að athuga hvort það sé áhugi fyrir þristnum mínum.
Árgerð 2000.
Ekinn 112.xxx km.
Stál blár.
Sjálfskiptur.
Það hefur ekki verið reykt í honum
Tau áklæði
Geislaspilari
Rafmagn í speglum
Rafmagn í framrúðum
16" Cross-Spoke OEM BMW felgur
Glær stefnuljós allan hringinn
Lip-spoiler á skottloki
Shadowline
Hægt að stilla ljósgeisla (upp eða niður)
Hann er á Pirelli P-6000 dekkjum.
Ég er nýbúinn að skipta um bremsur (diska og klossa) að framan, spyrnufóðringar, forðaboxið fyrir kælivökvann, dempara að aftan og hjólalegu á hægri afturdekkinu. Hjólalegan vinstramegin var í fínu standi.
Þetta er virkilega heillegur bíll og er mjög þéttur og fínn. Hann er reglulega þrifinn og bónaður með gæðaefni.
Ég hafði hugsað mér að fá 1.350 þúsund fyrir hann. Það er ekkert áhvílandi. Ég er ekki mjög spenntur fyrir skiptum, ekki nema það sé eitthvað virkilega djúsí.
Áhugasamir hafi samband við mig hér. Einnig er hægt að ná í mig í síma
823-2490 eða
steinidj@gmail.com[size=18]