bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 318iS Coupe. ekki lengur til sölu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=29298 |
Page 1 of 2 |
Author: | jens [ Tue 06. May 2008 16:25 ] |
Post subject: | E30 318iS Coupe. ekki lengur til sölu |
Til sölu er: * Tegund og gerð: BMW E30 318iS. * Árgerð: 1991/janúar. * Akstur: 123 þús/mílur eða c.a 197 þús/km. * Litur: STERLINGSILBER METALIC (224) . * SSK/BSK: 5g. * Útbúnaðarlýsing: Hlaðinn aukabúnaði Að utan: Nýjar 17x7" álfelgur með nýjum 205X40 dekkjum, Is lip, þokuljós, svört nýru, orginal lip, shadowline, nelgd vetrardekk á orginal basket 14". Að innan: Sportsæti 4x4 leðruð í mjög góðu ástandi ( M3 innrétting ) skráður 4 manna, M Tech l leður stýri, rauðar nálar á mælum ( M3 style ), rafmagn í rúðum, central læsingar, OBC II, orginal bremsuljós í afturglugga og heil gardína. * Ástandslýsing: Fjöðrun: KW demparar og Gstuning coilovers. ný gúmmí í jafnvægisstöng að framan, allt nýtt í spindlum og endum að framan, M3 offset foðringar að framan. Mótor:COP mod ( háspennukefli beint á hvert kerti ) Nýtt allar slöngur í kringum soggrein nýjar, ventlalokspakkningu og í kringum kerti nýtt, soggreinarpakkningu og fl, á til allt í gírskiptinn, nýr sveppur, á líka K&N í orginal hús, EVO-S chip ( 12 hp+ ), flækjur + nýtt 2x2" free flow púst ( Einar ). Gallar: Lakk á bílnum er ónýtt. Drif opip 3.64. Air cond biluð. Olíusmit með mótor. Fóðringar í afturstelli slitnar. Með bílnum er hægt að fá mikið af varahlutum ef áhugi er, t.d 2 x M42 vélar, báðar með biluðum kjallara en hedd í báðum vélum ný standsett, Drif opið 4.10 ( orginal hlutfall ), 2 x orginal flækjur, hluta af flywhell converson ( M20 disk og flywheel ), shortshift, topp með lúgu með svartri klæðningu, complet stýrisbúnað, allt framstellið + mótorbitann, 2x gírkassa og örugglega margt fleira. Orginal data: Vél: M42 1.8 DOHC 16V. 1,796cc 81.0 x 84.0mm. Afl. 136 hp 0-60mil/h 9.1 sek. Fjöðrun: M-technic sport fjöðrun. Bremsur: Diskar allan hringinn. Framan – 260mm loftkældir diskar. Aftan – 258mm heilir diskar og aðskilinn skál fyrir handbremsu. Drif: 4:10 LSD. Fæðingarvottorð bílsins: Vehicle information VIN long: WBAAF9310MEE72879 Type code: AF93 Type: 318IS (USA) Dev. Series: E30 () Line: 3 Body type: LIM Steering: LL Door count : 2 Engine: M42 Cubical capacity: 1.80 Power: 103 Transmision: HECK Gearbox: MECK Colour: STERLINGSILBER METALIC (224) Upholstery : SCHWARZ KUNSTLEDER (0166) Prod. Date : 1991-01-12 Order options No. Description 209 LIMITED SLIP DIFFERENTAIL (25%) 242 DRIVER AIR BAG+SERIES STRG WHL RIM (PUR) 281 LM-RAD 6 ½ X 14 300 ZENTRALVERRIEGLUNG ELEKTRISCH 410 WINDOW LIFTS, ELECTRIC AF FRONT 428 WARNING TRIANGLE 481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER 520 FOGLIGHTS 530 AIR CONDITIONING 556 EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY Ég hef átt þennan bíl síðan í júní 2005 og hef ekið hann c.a 35 þús síðan og mest í langkeyrslu, bíllinn hefur aldrei stoppað hjá þér enda geta þeir vitnað um sem þekkja mig að það hefur ekki verið tekið mikið á þessum bíl i minni eigu. Mig minnir að ég sé 8 eignadinn og þetta er að ég best veit eini 318iS á númeru þessa stundina og 1 af tveimur sem eftir eru. * Skipti/engin skipti: Enginn skipti. * Áhvílandi: ![]() * VERÐ!: 650 þús, ( lækkað verð 500 þús, varahlutir umsemjanlegir ) varahlutir eru fyrir utan verð en umsemjanlegt. Seljandi áskilur sér rétt til að hafna öllum boðum. PM takk. Fór og tók lélegar myndir, en koma kanski betri við tækifæri. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Steinieini [ Tue 06. May 2008 17:48 ] |
Post subject: | |
Eigulegur E30, mikið búið að dútla í þessum ! Hvað á að fá sér í staðinn ![]() |
Author: | jens [ Tue 06. May 2008 18:13 ] |
Post subject: | |
Takk fyrir enda stóð aldrei til að selja en ef hann fer fljótlega þá opnast möguleiki á einhverju skemmtilegu. |
Author: | /ng/ [ Wed 07. May 2008 09:35 ] |
Post subject: | |
mátt senda mer myndir í pm eða setja þær hingað inn ![]() |
Author: | jens [ Wed 07. May 2008 10:13 ] |
Post subject: | |
Já koma í kvöld, get lika sent í mail í dag. |
Author: | FinnurKarls [ Wed 07. May 2008 13:27 ] |
Post subject: | |
er hann ekki með M tech 2 sportstýri?? |
Author: | jens [ Wed 07. May 2008 14:10 ] |
Post subject: | |
Jú reyndar en er til sölu eins og hann er settur upp í auglýsingu. |
Author: | zazou [ Wed 07. May 2008 14:12 ] |
Post subject: | Re: E30 318iS Coupe. |
jens wrote: ...
Gallar: Lakk á bílnum er ónýtt. Drif opið 3.64. Air cond biluð. Olíusmit með mótor. Fóðringar í afturstelli slitnar. ... Ánægður með svona viðhorf ![]() |
Author: | jens [ Wed 07. May 2008 15:38 ] |
Post subject: | |
Orginal drifhlutfall fyrir þennan bíl er 4.10, þess vegna er 3.64 ekki gott (((((nena fyrir M42 turbo )))) en það er önnur saga. Koma svo, um að gera að senda mér fleiri tilboð, hægt að ná samningum um verð og hvað er inn í afhendingu. Það eru ekki margir E30 á lausu sem eitthvað varið er í, veit að hann er 4 cyl en ég veit að þetta er sprækasti M42 á götunni í dag. |
Author: | Alpina [ Wed 07. May 2008 18:08 ] |
Post subject: | |
?? afhverju að selja ?? |
Author: | jens [ Wed 07. May 2008 20:20 ] |
Post subject: | |
Var alls ekki á dagskrá en svona er þetta stundum. |
Author: | jens [ Thu 08. May 2008 08:31 ] |
Post subject: | |
Bara minna á myndirnar............... ![]() |
Author: | Birgir Sig [ Thu 08. May 2008 22:12 ] |
Post subject: | bmw |
hann má nú eiga það að hann er svolitið flottur hjá þer en hvar fekkstu þessa stóla í hann og bekkinn afturí.. |
Author: | KristoferK [ Thu 08. May 2008 22:21 ] |
Post subject: | |
Svalur bíll ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 08. May 2008 22:39 ] |
Post subject: | |
Virkilega gerðarlegur E30 |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |