Tegund: BMW 318i E36 / M42B18
5gíra beinskipting
1.8l vél sem skilar 115 hestöflum og togi upp á 168 Newton metra
Litur: Bostongrün Metallic og gráir sílsar
Litur á áklæði: Dökk grátt Pluss, svart plast að aftan
Ekinn: 160.xxx km
Ný framrúða, nýbúið að yfirfara ABS og allt í kringum bremsurnar
Nýr rafgeymir
Ný Viftureim
Fór í smurningu fyrir 700km síðan
Kerti og kertaþræðir ný-yfirfarið -
engin ástæða til að skipta
Gallar:
Kúplingin er orðin svolítið stíf, en á helling eftir ef hún er notuð í eitthvað annað en spól
Grá stefnuljós að framan
Miðstöð
Geislaspilari
Rafmagn í framrúðum
Rafmagn í speglum
Samlæstar fjarlæsingar í bæði aðal- og varalykli
ABS
Engin spólvörn
Sjúkrakassi í skottinu
Nýþrifinn innan sem utan
450w Kenwood 6"x9" hátalarar í hillu
Allar tengingar fyrir magnara og jafnvel magnari fylgir
Mjög gott að keyra þennan gæðing, finnur lítið fyrir hraða og óþægindum á vegi
Myndir síðan um helgina 4-6 apríl -- alveg ógeðslega fallega skítugur
Og svo myndir frá því í fyrrasumar
Verð: Tilboð
Langar að taka við láni á nýlegri BMW
Flottur bíll fyrir þann sem var að fá bílpróf eða vill minnka við sig t.d. vegna veikingu krónunnar
